Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 37

Stúdentablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 37
Happdrætti S.Í.B.S. 1966 Vinningar 16280 að fjórhœð samtals kr. 28.083.000.00 Hœsti vinningur kr. 1.500.000.00 Meira en fjórði hver miði vinnur að meðaltali Stydjum sjúka til sjátísbjargar S. í. B. S. LÝÐIR OG LANDSHAGIR eftir Þorkel Jóhannesson Lýðir og landshagir er fyrra bindi af ritum Þorkels Jóhannessonar, fyrrverandi háskóla- rektors. Ritgerðir hans, sem birtast í þessari bók, fjalla um ýmis efni frá ýmsum tímum, en þó einkum um hagsögu íslands. Nefna má til dæmis ritgerð um atvinnuhagi á íslandi fram um siðaskipti, tvær ritgerðir úr verzlunarsögu íslands og eina um landbúnað á íslandi á árunum 1874—1940, Þá er hér einnig ritgerð um alþýðumenntun og skólamál á íslandi á 18. öld og önnur um það, er prenjtlistin kom fyrst til íslands. Ennfremur má geta rit- gerðar um Skaftárelda og annarra um Pláguna miklu 1402—1404, sem venjulega gengur undir nafninu Svarti dauði. Fleiri ritgerðir skulu ekki taldar hér, en öllum er ritgerðunum það sameiginlegt, að um efnið er fjallað af alúð og skaprskyggni trausts sagnfræðings og rithöfundar. Nauðsynleg öllum þeim sem unna þjóðlegum frœðum ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.