Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Page 26

Fálkinn - 21.06.1930, Page 26
26 F Á T, K T N N Allþimgísmaimatal 1§30 Síöan Alþingi var endurreist með'tilskipun 8. mars 1843 hef- ir þing alls verið háð 57 sinnum. Þar af fyrstu fimtán skiftin, sem ráðgjafarþing (að meðtöldum þjóðfundinum 1851), á árunum 1845 til 1873, en 42 sinnum sem löggjafarþing, síðan stjórnar- skráin frá 1874 gekk í gildi. Hjer fara á eftir nöfn þeirra Alþingismanna, er sæti eiga á þingi rjettum þúsund árum eftir að hinir fyrstu goðar komu sam- an til þings á Þingvelli í fyrsta sinni. Asgeir Ásgeirsson fræðslu- málastjóri, fæddur 13. mai 1894, var kosinn á þing fyrir Vestur- Isafjarðarsýslu 1919 og hefir set- ið á þingi síðan fyrir sama kjör- dæmi. Kosinn forseti Sþ. 1930. í Framsóknarflokki. Benedikt Sveinsson rithöfund- ur, f. 2. des. 1877. Kosinn á þing fyrir Norður-Þingeyjarsýslu 1909 og endurkosinn þar jafnan síð- an. Forseti Nd. Alþingis síðan 1919. I Framsóknarflokki. Bernharð Stefánsson bóndi, f. 8. jan. 1889, var kosinn á þing af Eyfirðingum 1923 og endur- kosinn í sama kjördæmi 1927. 1 Framsóknarflokki. Bjarni Ásgeirsson bóndi, f. 1. ágúst 1891, var kosinn á þing fyr- ír Mýrasýslu 1927. I Framsókn- arflokki. Björn Iíristjánsson fyr banka- stjóri, f. 26. febr. 1858, var kos- inn á þing fyrir Kjósar- og Gull- bringusýslu 1901 og jafnan end- urkosinn í því kjördæmi siðan. Aldursforseti þingsins, og elstur að þingsetu. Sjálfstæðismaður. Einar Árnason fjármálaráð- herra, fæddur 27. nóv. 1875; kos- inn á þing af Eyfirðingum síðan 1916. Fjármálaráðherra síðan 1929. í Framsóknarflokki. Einar Jónsson hóndi, f. 18. nóv. 1868. Kosinn á þing fyrir Rang- árvallasýslu 1909—18 og síðan 1927. I Sjálfstæðisflokknum. Erlingur Friðjónsson fram- kvæmdarstjóri, f. 7. febr. 1877, var kosinn á þing fyrir Akureyr- arkaupstað 1927. í Alþýðuflokkn- um. Guðmundur Ólafsson bóndi, f. 13. okt. 1867, var kosinn á þing af Húnvetningum 1914—23, af Austur-Ilúnvetningum 1923 er Myndin hjer að ofan er tekin i þingbyrjun 1930, i sal ncðri deildar Alþingis, af Ólafi Magnússyni. kjördæminu var skift og aftur 1927. í Framsóknarflokki. For- seti efri deildar. Gunnar Sigurðsson málaflutn- ingsmaður, f. 14. júlí 1888, var kosinn á þing af Rangæingum 1919—23 og aftur 1927. Útan flokka. Hákon J. Kristófersson bóndi, f. 20 apríl, 1877, kosinn þing- maður Barðstrendinga 1913 og jafnan síðan. Sjálfstæðismaður. , Halldór Stefánsson forstjóri, f. 26. maí 1877, kosinn á þing af Norð-Mýlingum 1923 og endur- kosinn 1927. Framsóknarmaður. Halldór Steinsson læknir, f. 31. ágúst 1873, kosinn á þing fyrir Snæfells- og Hnappadals- sýslu 1912—13 og aftur 1916 og endurkosinn jafnan síðan. 1 Sjálf- stæðisflokknum. Hannes Jónsson kaupfjelags- stjóri, f. 17. nóv. 1893. Kosinn þingmaður Vestur-Húnvetninga við síðustu kosningar, 1927. Framsóknarmaður. Ilaraldur Guðmundsson rit- stjóri, f. 26. júlí 1892. Kosinn þingmaður ísafjarðarkaupstað- ar 1927. Alþýðuflokksmaður. Hjeðinn Valdimarsson fram- kvæmdastjóri, f. 26. maí 1892. Kosinn á þing fyrir Reykjavíkur- lcaupstað við aukakosningar 1926 og endurkosinn 1927. í Alþýðu- flokknum. Ingibjörg H. Bjarnason skóla- sljóri, f. 14. des. 1868, kosin við landkjör 8. júlí 1922. í Sjálfstæð- isflokki. Ingólfur Bjarnason hreppsjóri, f. 6. nóv. 1874, kosinn þingmað- ur Suður-Þingeyinga við auka- kosningar 1922 og endurkosinn siðan. Framsóknarmaður. Ingvar Pálmason, útgerðarin. f. 26. júlí 1873, kosinn á þing fyrir Suður-Múlasýslu 1923 og endurkosinn 1927. I Framsókn- arflokki. Jóliann Þ. Jósefsson útgerðar- maður, f. 17. júní 1886, kosinn á þing 1923 og endurkosinn 1927. Sjálfstæðismaður. Jóhannes Jóhannesson fyrv. bæjarfógeti, f. 17. jan. 1866. Sat á þingi fyrir Norð-Mýlinga 1901 og 1903—13, þingmaður Seyðfirð- inga 1916 og endurkosinn þar á- valt siðan. Sjálfstæðismaður. Jón Baldvinsson, bankastjóri, f. 20. deshr. 1882, sat á þingi fyr- ir Reykjavíkurkaupstað 1921— 26, landkjörinn 1. júlí 1926. í Al- þýðuflokki. Jón Jónsson bóndi, f. 8. sept. 1886. Kosinn varamaður Magnús- ar Kristjánssonar við landkjör 1926 og tók sæti á Alþingi 1928. Jón Auðunn Jónsson útgerðar- maður, f. 19. júlí 1878, kosinn þingmaður Isafj arðarkaupstaðar 1919—23 og Norður-ísafjarðar- sýslu síðan. Sjálfstæðismaður. Jón Ólafsson, bankastjóri, f. 16. okt. 1869. Kosinn á þing fyrir Reykjavíkurkaupstað 1927. Sjálf- stæðismaður. Jón Sigurðsson, hóndi, f. 13. apríl 1888, kosinn á þing af Skag- firðingum 1919, og endurkosinn síðan í því kjördæmi. Sjálfstæðis- maður. Jón Þorláksson verfræðingur, f. 3. mars 1877. Kosinn á þirig við aukakosningar í Rvík 1921, endurkosinn 1923, landkjörinn 1. júlí 1928. Sjálfstæðismaður. Jónas Jónsson ráðherra, f. 1. maí 1885. Landskjörinn við kosningarnar 8. júlí 1922. Fram- sóknarmaður. Jónas Kristjánsson læknir, f. 20. oktoher 1870, kosinn við auka- landskosningar 23. oktober 1926. S j álf s tæðismaður.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.