Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 26

Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 26
26 F Á T, K T N N Allþimgísmaimatal 1§30 Síöan Alþingi var endurreist með'tilskipun 8. mars 1843 hef- ir þing alls verið háð 57 sinnum. Þar af fyrstu fimtán skiftin, sem ráðgjafarþing (að meðtöldum þjóðfundinum 1851), á árunum 1845 til 1873, en 42 sinnum sem löggjafarþing, síðan stjórnar- skráin frá 1874 gekk í gildi. Hjer fara á eftir nöfn þeirra Alþingismanna, er sæti eiga á þingi rjettum þúsund árum eftir að hinir fyrstu goðar komu sam- an til þings á Þingvelli í fyrsta sinni. Asgeir Ásgeirsson fræðslu- málastjóri, fæddur 13. mai 1894, var kosinn á þing fyrir Vestur- Isafjarðarsýslu 1919 og hefir set- ið á þingi síðan fyrir sama kjör- dæmi. Kosinn forseti Sþ. 1930. í Framsóknarflokki. Benedikt Sveinsson rithöfund- ur, f. 2. des. 1877. Kosinn á þing fyrir Norður-Þingeyjarsýslu 1909 og endurkosinn þar jafnan síð- an. Forseti Nd. Alþingis síðan 1919. I Framsóknarflokki. Bernharð Stefánsson bóndi, f. 8. jan. 1889, var kosinn á þing af Eyfirðingum 1923 og endur- kosinn í sama kjördæmi 1927. 1 Framsóknarflokki. Bjarni Ásgeirsson bóndi, f. 1. ágúst 1891, var kosinn á þing fyr- ír Mýrasýslu 1927. I Framsókn- arflokki. Björn Iíristjánsson fyr banka- stjóri, f. 26. febr. 1858, var kos- inn á þing fyrir Kjósar- og Gull- bringusýslu 1901 og jafnan end- urkosinn í því kjördæmi siðan. Aldursforseti þingsins, og elstur að þingsetu. Sjálfstæðismaður. Einar Árnason fjármálaráð- herra, fæddur 27. nóv. 1875; kos- inn á þing af Eyfirðingum síðan 1916. Fjármálaráðherra síðan 1929. í Framsóknarflokki. Einar Jónsson hóndi, f. 18. nóv. 1868. Kosinn á þing fyrir Rang- árvallasýslu 1909—18 og síðan 1927. I Sjálfstæðisflokknum. Erlingur Friðjónsson fram- kvæmdarstjóri, f. 7. febr. 1877, var kosinn á þing fyrir Akureyr- arkaupstað 1927. í Alþýðuflokkn- um. Guðmundur Ólafsson bóndi, f. 13. okt. 1867, var kosinn á þing af Húnvetningum 1914—23, af Austur-Ilúnvetningum 1923 er Myndin hjer að ofan er tekin i þingbyrjun 1930, i sal ncðri deildar Alþingis, af Ólafi Magnússyni. kjördæminu var skift og aftur 1927. í Framsóknarflokki. For- seti efri deildar. Gunnar Sigurðsson málaflutn- ingsmaður, f. 14. júlí 1888, var kosinn á þing af Rangæingum 1919—23 og aftur 1927. Útan flokka. Hákon J. Kristófersson bóndi, f. 20 apríl, 1877, kosinn þing- maður Barðstrendinga 1913 og jafnan síðan. Sjálfstæðismaður. , Halldór Stefánsson forstjóri, f. 26. maí 1877, kosinn á þing af Norð-Mýlingum 1923 og endur- kosinn 1927. Framsóknarmaður. Halldór Steinsson læknir, f. 31. ágúst 1873, kosinn á þing fyrir Snæfells- og Hnappadals- sýslu 1912—13 og aftur 1916 og endurkosinn jafnan síðan. 1 Sjálf- stæðisflokknum. Hannes Jónsson kaupfjelags- stjóri, f. 17. nóv. 1893. Kosinn þingmaður Vestur-Húnvetninga við síðustu kosningar, 1927. Framsóknarmaður. Ilaraldur Guðmundsson rit- stjóri, f. 26. júlí 1892. Kosinn þingmaður ísafjarðarkaupstað- ar 1927. Alþýðuflokksmaður. Hjeðinn Valdimarsson fram- kvæmdastjóri, f. 26. maí 1892. Kosinn á þing fyrir Reykjavíkur- lcaupstað við aukakosningar 1926 og endurkosinn 1927. í Alþýðu- flokknum. Ingibjörg H. Bjarnason skóla- sljóri, f. 14. des. 1868, kosin við landkjör 8. júlí 1922. í Sjálfstæð- isflokki. Ingólfur Bjarnason hreppsjóri, f. 6. nóv. 1874, kosinn þingmað- ur Suður-Þingeyinga við auka- kosningar 1922 og endurkosinn siðan. Framsóknarmaður. Ingvar Pálmason, útgerðarin. f. 26. júlí 1873, kosinn á þing fyrir Suður-Múlasýslu 1923 og endurkosinn 1927. I Framsókn- arflokki. Jóliann Þ. Jósefsson útgerðar- maður, f. 17. júní 1886, kosinn á þing 1923 og endurkosinn 1927. Sjálfstæðismaður. Jóhannes Jóhannesson fyrv. bæjarfógeti, f. 17. jan. 1866. Sat á þingi fyrir Norð-Mýlinga 1901 og 1903—13, þingmaður Seyðfirð- inga 1916 og endurkosinn þar á- valt siðan. Sjálfstæðismaður. Jón Baldvinsson, bankastjóri, f. 20. deshr. 1882, sat á þingi fyr- ir Reykjavíkurkaupstað 1921— 26, landkjörinn 1. júlí 1926. í Al- þýðuflokki. Jón Jónsson bóndi, f. 8. sept. 1886. Kosinn varamaður Magnús- ar Kristjánssonar við landkjör 1926 og tók sæti á Alþingi 1928. Jón Auðunn Jónsson útgerðar- maður, f. 19. júlí 1878, kosinn þingmaður Isafj arðarkaupstaðar 1919—23 og Norður-ísafjarðar- sýslu síðan. Sjálfstæðismaður. Jón Ólafsson, bankastjóri, f. 16. okt. 1869. Kosinn á þing fyrir Reykjavíkurkaupstað 1927. Sjálf- stæðismaður. Jón Sigurðsson, hóndi, f. 13. apríl 1888, kosinn á þing af Skag- firðingum 1919, og endurkosinn síðan í því kjördæmi. Sjálfstæðis- maður. Jón Þorláksson verfræðingur, f. 3. mars 1877. Kosinn á þirig við aukakosningar í Rvík 1921, endurkosinn 1923, landkjörinn 1. júlí 1928. Sjálfstæðismaður. Jónas Jónsson ráðherra, f. 1. maí 1885. Landskjörinn við kosningarnar 8. júlí 1922. Fram- sóknarmaður. Jónas Kristjánsson læknir, f. 20. oktoher 1870, kosinn við auka- landskosningar 23. oktober 1926. S j álf s tæðismaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.