Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 53

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 53
53 FÁLKINN Verslunin Edinborg. 1895. 1905. Verslunin Edinborg var stofn- uð i júní 1895 af Ásgeiri Sigurðs- syni og skosku firma, Copland & Berrie í Leijth- Hóf hún göngu sína í húsum Þorláks O. Johnsen og lijelt þar áfram uns hún flutt- ist í hús Knudson’s kaupmanns við Strandgölu, sem nú er Hafn- arstræti, og keypti hún það hús. Nokkrum árum seinna, 1905, reisti verslunin stórt og vandað verslunarliús við hlið þess og var rekin í báðum húsunum. Hið nýja hús var einstakt í sinni röð á þeim tíma, sem það var reist. Voru þar í fyrsta skifti hjer á landi notaðir sýningargluggar, og fjekk verslunin enskan mann til að skreyta þá. Miðslöðvarliit- un var í húsinu, og var hún þá álíka óþekt lijer á landi. Loks voru í fyrsta skifti notaðir pen- ingakassar (,,Cassa“), er nú þykja ómissandi í öllum verslun- um. Sýna þessi nýmæli, á liverri víðsýni og djörfung verslunin hefir verið reist. Verslunin tók brátt að færa út kvíarnar. Hafði hún tvenn pakkhús við Hafnar- stræti, þar sem nú eru hús Eim- skipaf jelagsins og Ellingsen kaup- manns.. Auk þess keypti hún Sturluliús við Austurstræti, þar sem nú er versl. Jacdbsen. Brátt tók verslunin að setja á stofn ýms útibú, á Akureyri, Isafirði, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Akranesi og Keflavík. Var þá og rekin mikil fiskverslun og út- gerð. Arið 1915 brunnu verslunár- luisin, og fluttist þá verslunin i Ingólfshvol við Hafnarstræti: hún 1925 flutti í hið nýja vand- Þar var hún rekin í 10 ár, þar til aða hús sitt. — Árið 1917 keypti m 1925. Asgeir Sigurðsson alræðismaður verslunina og rak hana einn þar íil 1926, að Sigurður B. Sigurðs- son varð meðeigandi og Walter Sigurðsson 1928. Verslunin Edinborg hefir lyft þungu hlassi í menningarsögu fs- lands. Er hún fyrsta verslunin, sem tekur upp peningaverslun og staðgreiðslu. Var þetta í byrjun afar-erfitt, svo sem vænta mátti, þar sem aðal-peningastofnun landsins, Landsbankinn, hafði litlu úr að spila — átti ekki nema % miljón króna hlutafje. Rakn- aði þó úr þessu, þegar firmað Copland &Berrie kom á fiskversl- uninni við Spán og Ítalíu. Má geta nærri, liverjar framfarir lýðs og lands hafa verið tengd- ar þessu nýmæli. Heildverslun Asgeirs Sigurðs- sonar hefir starfað síðan 1919 og verslar með allskonar nauðsynja- vörur, svo sem matvörur, hrein- lætisvörur, sápur frá hinniheims- frægu sápugerð Lever Bros. Ltd., Port Sunlight, og er nú stór inn- flvtjandi bílagúmmís og gúmmí- skófatnaðar, Eru þær vörur frá binu alþekta Goodrich-fjelagi. Edinborg er nú orðin ein stærsta og fullkomnasta glervöru- og vefnaðarvöruverslun landsins. Hefir ætíð verið kappkostað að hafa eingöngu hinar vönduðustu og bestu vörur á boðstólum. Hafa einkunnarorð verslunarinn- ar ætíð verið: „Lítill ágóði — fljót skil“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.