Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 26.09.2009, Qupperneq 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI BRUNI Tugir manna aðstoðuðu slökkviliðið á höfuðborgarsvæð- inu við að bjarga verðmætum út úr Höfða þegar eldur kom upp í háa- lofti hússins og þaki síðdegis í gær. Borgarstarfsmenn dreif að úr skrifstofum í Borgartúni og lög- reglumenn lögðu hönd á plóginn, ásamt sendibílstjórum, við að bera verðmæti út meðan slökkviliðið sinnti eldinum. Sjá mátti fólk faðm- ast og bresta í grát að verki loknu. Í húsinu var meðal annars gesta- bók frá leiðtogafundi Reagans og Gorbatsjovs síðan 1986 og mörg verk eftir þekktustu málara lands- ins. Í þessu sögufræga húsi hafa dvalið ekki ómerkari menn en Win- ston Churchill og er Marlene Dietr- ich talin hafa sungið þar. Slökkviliðið brást við eldinum tuttugu mínútur fyrir sex og réð niður lögum hans klukkustund síðar. Fyrr um daginn hafði verið opið hús í Höfða til að minnast þess að hundrað ár eru síðan fyrst var flutt inn í húsið. Höfði drabbaðist mjög niður á tímabili og var bústaður úti- gangsmanna þegar Reykjavíkurborg gerði hann að móttökuhúsi sínu. Ekki er vitað um eldsupptök en rafkerfi hússins mun hafa verið yfir- farið í fyrra. Talsverðar skemmdir urðu á ytra byrði hússins, en öllu var bjargað innan úr því. - kóþ / sjá síðu 4 26. september 2009 — 228. tölublað — 9. árgangur Strákar eru ekki allir eins matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] september 2009 Slátur er veislukostur Nokkur góð ráð fyrir byrjendur í sláturgerð. SÍÐA 7 Bláberjamuffins með rjómaosti Eftirréttur fyrir unga sælkera. SÍÐA 2 Gæsarhjörtu og norræn ævintýri Haustið í allri sinni lita- dýrð er gengið í garð. Haustið er tími fegurð- ar og fjölbreytileika en einnig villibráðar og uppskeru. Frétta- blaðið fékk frábæra kokka til að töfra fram rétti úr villigæs. Áveitingastaðinn Dill, sem er í Norræna húsinu í miðri Vatnsmýrinni hönnuðu af sjálfum Alvar Alto, er norrænni ævintýrahefð í eldhúsinu gefin laus taumurinn. Tekið er á móti góðri íslenskri gæs með fögnuði á Dill og var Ómar Stefánsson, matreiðslumaður þar á bæ, fenginn til að matreiða eina slíka. Við matargerðina leitaðist hann við að nota íslenskt hráefni en starfsmennirnir á Dill leggja mikla rækt við matjurtagarðinn sinn sem er í námunda við húsnæði veitinga- staðarins. Segir Ómar að svo virðist sem Íslendingar séu í auknum mæli að átta sig á því hve mikill gnægtar- brunnur íslensk náttúra sé og hve skemmtilegt það sé að leika sér með hráefni úr henni í eldhúsinu. „Ég hef aldrei vitað jafn marga fara að tína sveppi og nú,“ segir hann en að undanförnu hefur hann prófað sig áfram með hinar ýmsu tegund- ir matsveppa. Auk þess hafa kokk- arnir á Dill prófað að sulta hvönn, kerfil og annað villt hnossgæti úr Vatnsmýrinni svo hægt sé að fram- lengja sumarið í krukkum. Galdra þarf við eldun góðrar súpu Með tímanum hefur Úlfar Finn- björnsson matreiðslumeistari orðið jarðbundnar. Súpurnar sem hér er getið eru dæmi um þá þróun. Þegar Úlfar Finnbjörnsson, mat- reiðslumeistari og starfsmaður hjá Gestgjafanum, lýsir upplifun sinni á gæsaveiðum langar jafnvel frið- elskandi húsmæður í Vesturbæn- um að taka sér byssu í hönd og halda á gæs. Veiðar að morgni dags segir hann sérstaklega ánægjuleg- ar. Morguninn sem hann nýtti til að veiða gæsirnar sem enduðu í súpun- um sem hér er greint frá tók fyrst á móti honum með himininn prýddan tungli, því næst sólarupprás og að síðustu regnboga. „Það er ólýsan- legt að heyra fuglana vakna og sjá daginn verða til, jafnvel þótt maður veiði svo ekki neitt,“ segir Úlfar en viðurkennir þó að best sé að hafa FRAMHALD Á SÍÐU 6 FRÉTTA B LA Ð I Ð /A N TO N heimili&hönnun LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2009 TAFLMENN Á TRAFALGARTORGI Spænski hönnuðurinn Jaime Hayón sýndi framsækið verk í London. BLS. 3 FINNSKUR FJÁRSJÓÐUR Tapio Wirkkala hannaði marga flotta vasa, borð og ljós um ævina. BLS. 2 PRJÓNLES OG SULTUGERÐ Hússtjórnarskólar landsins njóta vaxandi vinsælda meðal ungs fólks. MENNTUN 20 MATUR 6 Gunnar í Krossin- um á tímamótum VIÐTAL 16 Markaðurinn Fylgir Fréttablaðinu einu sinni í mánuði Næsta blað kemur út miðvikudaginn 7. október Traust og vönduð umfjöllun um viðskiptalífið TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Kynning á námskeiðum Tækniskólans f ylgja blaðinu í dag VIÐTAL 18 TÍSKA 38 TUTTUGU ÁR FRÁ FALLI BERLÍNARMÚRSINS Voðaverk kommúnistastjórnar- innar mega ekki gleymast LITADÝRÐ MÆTIR BRESKRI KLASSÍK Á TÍSKUVIKUNNI Í LONDON Sláturkennsla fyrir byrjendur ELDTUNGUR Eldurinn kom upp á háa- lofti og í þaki hússins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON EFNAHAGSMÁL Stjórnvöld eiga að setja ný lög um Seðlabankann verði stýrivextir ekki lækkaðir verulega á næstu vikum, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóra SA. Ögmundur Jónasson heilbrigðisráð- herra segir mögulegt að lögum um bankann verði breytt gengi hann gegn þjóðarhag. - shá / sjá síðu 2 Seðlabankinn á að hjálpa til: Ríkið taki völdSamhent viðbrögð björguðu Höfða Betur fór en á horfðist þegar kviknaði í Höfða í gær. Slökkvilið gat einbeitt sér að eldinum meðan fjöldi starfsmanna borgar og lögreglu bar út húsgögn og verðmæti. Fyrr um daginn hafði verið haldið upp á aldarafmæli hússins. VERÐMÆTUM BJARGAÐ Allt kapp var lagt á að bjarga menningarverðmætum úr brennandi húsinu. Mörgum merkum málverkum var komið í skjól auk annarra dýrgripa, meðal annars gestabókinni frá leiðtogafundinum 1986 með undirskriftum Reagans og Gorbatsjovs á einni blaðsíðu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.