Fréttablaðið - 26.09.2009, Side 26

Fréttablaðið - 26.09.2009, Side 26
26 26. september 2009 LAUGARDAGUR Haustdýrð í kirkjugarðinum Í vikunni gekk Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, af stað í heilsubótargöngu um miðborgina með myndavél um hönd. Í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu birtist þeim kyrrðin í haustlitunum. STYTTU SÉR LEIÐ Þessar ungu stúlkur voru á leiðinni heim úr skólanum og styttu sér leið í gegnum kirkjugarðinn. VIÐ LEIÐIÐ Enn heimsækir fólk leiðin í kirkjugarðinum á Suðurgötu, þó að sjaldgæft sé orðið að fólk sé lagt þar til hvílu. KÆRKOMIN HVÍLD Krossinn leitar ásjár hjá almáttugri náttúrunni undan álögum þyngdaraflsins. HNIGNUN Ekki er öllum leiðum haldið jafn vel við, enda hafa sumir íbúar garðsins dvalið þar í margar kynslóðir. SKÍNANDI REYNIBER Enn er sólin nægilega hátt á lofti til að ljósmyndarinn geti leikið sér með geisla sólarinnar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.