Fréttablaðið - 26.09.2009, Side 40
26. september 2009 LAUGARDAGUR62
Auður leggur áherslu á óháða stöðu, áhættumeðvitund, gagnsæi, mannlega
nálgun og langtímaárangur fyrir viðskiptavini, samfélag og umhverfi.
Ert þú Auður?
Auður er að stækka og leitar að öflugum einstaklingi til að starfa í
séreignarsparnaðarteymi sínu.
Langar þig til að starfa við öflun nýrra viðskiptavina, ráðgjöf, skipulag og
framkvæmd kynninga hjá öðruvísi fjármálafyrirtæki.
Ef þú ert með háskólamenntun, hefur frumkvæði og drifkraft, ert fljót(ur) að læra og hefur
gaman af að ná árangri, gætum við átt samleið. Enn meiri kostur er að hafa gott tölvulæsi
og reynslu af lífeyrismálum og svo er lykilatriði að vera ófeiminn og eiga auðvelt með að
halda kynningar.
Sendu okkur ferilskrá og segðu okkur hvers vegna þetta er einmitt starfið
sem þú hefur verið að leita að, fyrir 1. október, á starf@audur.is
Auður Capital Borgartúni 29 105 Reykjavík sími: 585 6500 audur.is
Listahátíð í Reykjavík auglýsir eftir
MARKAÐS- OG KYNNINGARSTJÓRA
Starfið felst í:
• Yfirumsjón með markaðs- og kynningarmálum
Listahátíðar.
• Mótun kynningar í samráði við stjórnanda og
framkvæmdastjóra hátíðarinnar.
• Yfirumsjón með gerð og birtingum auglýsinga og
annarri kynningu.
• Textagerð, vefumsjón og samskiptum við fjölmiðla.
• Vinnu með innlendum og erlendum samstarfs-
aðilum að markaðs- og kynningarmálum
hátíðar innar.
• Öðrum verkefnum á skrifstofu.
Markaðs- og kynningarstjóri þarf að geta unnið
sjálfstætt, eiga gott með mannleg samskipti, búa yfir
góðri tölvukunnáttu og hafa mjög gott vald á rituðu og
töluðu íslensku og ensku máli.
Háskólamenntun er áskilin. Frumkvæði og reynsla
af markaðs- og kynningarmálum er nauðsynleg,
reynsla af störfum við fjölmiðla og útgáfu er kostur.
Óskað er eftir hugmyndaríkum, skipulögðum og
öfl ug um einstaklingi með áhuga og þekkingu á listum
og menn ingu.
Ráðningin er tímabundin og samkvæmt samkomulagi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Vigdís
Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Listahátíðar,
í síma 561 2444, en einnig má senda fyrirspurnir
á netfangið johanna@artfest.is
Umsóknir skal senda til Listahátíðar í Reykjavík,
pósthólf 88, 121 Reykjavík, merktar starfsumsókn,
fyrir 1. október 2009. Öllum umsóknum verður svarað.
Listahátíð í Reykjavík er haldin í maí ár hvert og fagnar
40 ára afmæli vorið 2010. Hlutverk Listahátíðar er að skipu-
leggja og standa að árlegum Listahátíðum í Reykjavík á sviði
tónlistar, leik- og danslistar, bókmennta, myndlistar, hönnunar
og fleiri listgreina.
Hestamannafélagið Fákur
óskar að ráða starfsmann í hlutastarf.
Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf með sveigjanleg-
um vinnutíma. Viðkomandi verður í miklum samskiptum
við félagsmenn og starfsmenn nefnda félagsins. Hann/
hún þarf að hafa almenna tölvukunnáttu og einhverja
reynslu af bókhaldi. Farið er fram á að umsækjendur búi
yfi r sjálfstæði í vinnubrögðum, góðum mannlegum sam-
skiptum, hafi frumkvæði og geti gengið í þau störf sem
snýr að félagsstarfi nu almennt bæði skrifstofuvinnu og á
útisvæði félagsins.
Áhugasamir sendi fyrirspurnir og umsóknir á
netfangið fakur@simnet.is fyrir 15. október.
Kópavogsbær
Við leikskólann Fífusali eru lausar stöður deildarstjóra á deildum
eldri barna, m.a vegna barneigna. Fífusalir er 6 deilda leikskóli þar
sem 119 frábær börn og 35 skemmtilegt starfsfólk er við nám og
störf. Eitt af mörgum viðfangsefnum okkar þetta skólaár, er að
byggja upp heildstæða starfsmannastefnu og þróa samskiptastefnu,
til viðbótar við áframhaldandi þróun á umhverfi stefnu skólans.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi FL og Sambands íslenskra
sveitarfélaga.
Kæri leikskólakennari, við hlökkum til að heyra frá þér og hvetjum
bæði konur og karla til hafa samband við okkur.
Allar nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri Erla Stefanía
Magnúsdóttir í síma 840 2677 Netfang erlastef@kopavogur.is
P.s Erum að breyta heimasíðunni okkar en þér er velkomið að
skoða þá “gömlu” á fi fusalir.kopavogur.is
Leikskólinn Fífusalir
Deildarstjórastaða
NAVISION - FORRITARAR
Við leitum að forriturum með reynslu í Microso Dynamics
NAV (Navision). Star ð felst í þróun og innleiðingu á NAV
lausnum Maritech.
Við bjóðum:
» Góðan starfsanda og liðsheild
» Sveigjanlegan og ölskylduvænan vinnu ma
» Góða starfsaðstöðu og góð laun
» Símenntun í star og virka endurmenntunarstefnu
» Fjölbrey og kre andi verkefni
Ef þe a vekur áhuga þinn þá hvetjum við þig l að
hafa samband og kanna málið nánar.
Nánari upplýsingar veita:
Sigríður Helga Hermannsdó r, sviðsstjóri þróunarsviðs
– sigridur@maritech.is
Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri
– hrannar@maritech.is
Fyllsta trúnaðar er gæ í meðhöndlun
umsókna og fyrirspurna.
Umsóknir skal senda á
starf@maritech.is
Hlíðasmára 14 » 201 Kópavogur
Hafnarstræ 102 » 600 Akureyri
Sími: 545 3200 » Fax: 545 3201
maritech@maritech.is » www.maritech.is
Netráðgjafi
NORRIQ Iceland óskar eftir að ráða
netráðgjafa í fullt starf.
Nauðsynlegt er að hafa virkar vottanir í
greininni, geta unnið sjálfstætt, djúpan
skilning á flóknum netkerfum og skyldum
prótokollum. Áhugi, reynsla, góð
samskipti og geta unnið vel með
jafningum.
Krefjandi staða með spennandi
verkefnum, góð laun í boði fyrir réttan
aðila.
Stutt umsögn ásamt ferilskrá sendist á
work@norriq.is
Auglýsingasími
– Mest lesið