Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2009, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 26.09.2009, Qupperneq 65
LAUGARDAGUR 26. september 2009 Söngvarinn Robbie Williams hefur nú opnað sig í fyrsta sinn og rætt opinberlega um eitur- lyfjaneyslu sína. Söngvarinn fór í meðferð árið 2007, eftir þriggja ára baráttu við eiturlyfjadjöful- inn. „Robbie Williams fer ekki í meðferð vegna þess að líf hans fór aðeins úr skorðum. Þetta var mjög alvarlegt ástand. Dauðinn þurfti að knýja dyra hjá mér til að ég áttaði mig á því að ég yrði að fá hjálp,“ sagði söngvarinn. Williams og bandaríska leik- konan Ayda Field hafa verið saman um nokkurt skeið og segir hann að hún aðstoði hann við að halda sér á beinu braut- inni. „Hún reyndi ekki að breyta mér og við það breyttist ég til hins betra.“ Daðraði við dauðann OPNAR SIG Robbie Williams barðist við eiturlyfjadjöfulinn um nokkurt skeið. Renée Zellweger hefur tekið að sér að leika í þriðju kvikmynd- inni um hina seinheppnu Bridget Jones. Í þetta sinn mun leikkonan þó ekki bæta á sig fyrir hlutverkið heldur mun hún klæðast sérstök- um búningi. „Renée mun klæðast sérstök- um fitubúningi svo hún þurfi ekki að bæta á sig aukakílóum. Það tók hana dágóðan tíma að losa sig við aukakílóin eftir síðustu Bridget Jones-mynd. Hún hefur einnig áhyggjur af heilsu- farslegum áhrifum þess að bæta á sig og grennast aftur á svo skömm- um tíma,“ sagði innan- búðarmaður við tímaritið Reveal. Mun ekki bæta á sig Í FITUBÚN- ING Renée Zellweger mun ekki bæta á sig aukakílóum fyrir hlutverk sitt sem Bridget Jones. Jóhann Ólafsson & Co Jóhann Ólafsson & Co. flytur höfuðstöðvar sínar og afgreiðslu að KRÓKHÁLSI 3 Opnum á nýjum stað 28. september (sama hús og Hvítlist) Hestháls Járnháls Fossháls Vesturlands vegur Dragháls Réttarháls Lyngháls Krókháls 3 H ál sa br au t Grjótháls Harðviðarval Opnum 28. september að KRÓKHÁLSI 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.