Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 12

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 12
8 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1944 JOHAN KELLER: GAMALMENNAJOL Jf I LITLUM kaupstað, þar seni ■*■ aðeins voru tvær götur, önnur steinlögð, en svo ójafnir steinarnir að illgengt var a þeim, en hin eiginlega ekki nema vegarslóði, en þó miklu greiðfærari bjó gamall járn- smiður ásamt konu sinni, sem var engu yngri en hann. Þau höfðu húið ein saman í mörg herrans ár. Einu sinni höfðu þau átt dóttur, en Jiún var farin frá þeim fyrir löngu. Hún giftist nefnilega —- þeim til mikillar raunar — sjómanni, sem var í siglingum til fjar- lægra landa, og liafði farið með honuni. Úr þeirri lang- ferð liafði liún aldrei komið afl- ur, nje lieldur maðurinn liennar. Þau höfðu verið git't í nokk- ur ár, og höfðu ekki látið lieyra frá sjer nema sjaldan, en þá gerðist það, að slvipið, sem þau voru á, fórst með allri áhöín cina óveðursnóttina. Og ungu lijónin höfðu bæði lagst lil hinstu hvíldar í vota gröf á botni Atlantsliafsins. Auk tilkynningarinnar um þennan atburð vgir gömlu smiðs hjónunum samtímis send ynd- isleg telpa á'sjöunda árinu. Hún kynti sig sem dóttur dóttur þeirra, sem eklvi átti annan stað í heiminum að leita hælis á. Hún þurfti ekkert að kvarla vfir viðtökunum, sem hún fjekk. Afi gamli og amnia hlógu og grjetu í einu. Og svo voru þau sí og æ að klifa á þvi, hvort þetta væri nú virkilega dóttir liennar dóttur þeirra, Hún El- ísabet litla. Yes, svaraði hún altaf þegar hún heyrði nafn sitt nefnt. Því að nafnið Elísabel var það eina, sem hún skildi, af þvi, sem þau sögðu. Hún skildi ekki nema ensku. En þess varð ekki langt að bíða að þau færu að skilja hvert annað, og það vel. Og þá ætlaði fögnuðinum- aldrei að linna. „Bitten“, sem þau kölluðu hana, var yndislegasta barn í lieimi. Hún var þeim sólargLislinn, sem alt í einu hafði komið og varpað birtu yfir bina einstæð- ingslegu tilveru þeirra. O Vö leið vorið hjá og sumarið ^ kom. Þau þremenningarnir urðu sifelt samrýmdari. All snerist um Bilten. Ef inn- rætið hennar hefði ekki verið eins gott og það var, þá mundu komin i rúmið, sátu þau oft inni i skonsunni, sem hún svaf í. Þá sátu þau þar og sögðu hvort öðru af þvi, sem þau höfðu sjeð teípuna hafa fyrir stafni þann daginn. Ekkert barn var jafnt greint og Bitten. Að niinsta kosti fanst þeim svo. SVONA leið sumarið á enda og svo kom vetur. Þegar l'ór að líða að jólaföstubyrpm og tíininn leið svo fljótt — gömlu hjónin hafa evðilagt hana með dekri sínu. Því að þau ljetu alt eftir henni. fram úr öllu hófi. En tíminn leið. Gamla siniðu- um fannst, að aldrei liefði vinn- an fallið honum eins ljett og nú. Það var komið fram á hádegi áður en hann vissi af. Og þá hvíldi hann sig og skrafaði við Bitten, og svo var vinnan af-tur eins og leikur frá hádegi lil kvölds. Þegar hvíld varð í •smiðjunni var það hún, sem hafði kallað á hann. Það var hamingjan sjálf, sem liafði tekið sjer bólfestu á heim- ili gömlu smiðshjónanna, eftir að skær barnsröddin fór aö hljóma þar innan veggja. Og á kvöldin, þegar hún var fóru þau smátl og smátt að tala um jólin. Og það er svo ó- Irúlega margt, sem hægt er að tala um í sambandi við þau. Þau koma aftur, ár ef'tir ár, en alltaf eru þau jafn yndisleg, jafn hugþekk, jafn ný. Það varð ekki á milli sjeð, hvert þeirra hlakkaði mest til jólanna. Aðeins eitt var jiað, sem afi og annna hjeldu leyndu fyrir blessuðu uppáhaldinu sínu. Það var það, að hún álti að fá jóla- trje. Það átti að koma lienni á óvænt. Þau hlökkuðuu til að sjá andlitið á henni þegar þau opnuðu dyrnar að betri stof- unni, þar sem trjeð átli að vera, með mörgum blikandi ljósum og mislitum kertum, og jóla- sveinn i toppinum. Og loks kom aðfangadagur jóla. UNDIB eins og fólkið öpnaði augun og gægðisl út um gluggann, sáust hvítar smáflygs- ur dansa í loftinu. Þetta var egla jólafjúk, hreinn jólasnjór. Það var nóg að gera hjá smiðslijónunum. Gömlu hjónin skiftust á að gæla Bitten allan daginn. Nú varð að skreyta jóla- trjeð, og hana mátti ekki gruna að þarna væri nokkurt jólatrje. Þetta er enginn hægðarleik- ur. Því að lnin er því vönust að vera með nefið niðri i öllu. Og þessi ókyrrð, sem var yfir afa og ömmu í dag, gerðu liana enn árvakrari og forvitnari. Þá staðnæmist allt í einu sleði á götunni fyrir utan smiðs- húsið. Hestur heyrist frísa, hófa- dynur í snjónum, klingjandi bjöllur, smellir í keýri — og fjöldi af hlægjandi barnarödd- um, sem hrópa í sífellu: Gleði- leg jól! Augnabliki siðar kemur stór, rjóðleitur maður inn í stofuna. Hann var Iíkastur snjókarli, og síða, loðna kápan, sem hann er í. er alsett snjóflygsum. Góðan daginn! segir hann brosandi og rjettir gömlu hjón- unum og Bitten höndina, en hún hleypur sem fljótast út að glugganum til þess að kinka kolli til barnanna i sleðanum. — Góðan daginn! svara.gömlu hjónin hæði, og ýta fram stól handa gestinum og lijóða hon- um að setjast. . . . Gerðu svo vel að tylla þjer, Knútur Páls- son, segja þau hæði i senn með miklu óðagoti. En hann hristir bara höfuð- ið og segisl ekki liafa neinn tima til þess. Hann sje komin til að sækja Bitten heim til sín, og alla krakkana þarna úti. Þau langi til að hún sláist í hópinn. Og jólin sjeu liátíð barnanna, fyrst og fremst, bætir hann við af miklum sannfæringarkrafti,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.