Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 13
9 JÖLABLAÐ FÁLKANS 1944 w tm þegar hann sjer að gömlu hjóu- unum getst ekki sem hest að þessari ráðagerð. Börnin eiga að fá stórl jólatrje, klyfjað allskon- ar góðgæti og glingri.... og Bitten megi til að koma með þeim. Hún eigi heima þar sem önnur börn sjeu fyrir, ekki sisl á jólunum. Er það ekki Bitten Hvað segirðu um þetta? Viltu ekki koma með okkur og halda jól? Bitten verður frá sjer numin af kæti. Hún hoppar og' hring- snýst. Verða með börnunum og jólatrjenu? Jú, þökk hvort hún vildi það! —Má jeg? spyr liún, og dans- ar kringum afa og ömmu. Þau horfast i augu, gömlu hjónin, vel og lengi. Ættu þau að segja lienni frá leyndarmál- inu, segja Jienni, að hún eigi að fá jólatrje þarna lieima — heima lijá þeim? Ónei, þau minnast orða Knúts Pálssonar um börnin, og svo kinlca þau kolli lil liennar jú, hún megi fara með liinum börnunum. Hún fer í yfirhöfnina og nú er lialdið af stað á fljúgandi ferð. Sleðinn rennur svo ljett á frosnum marrandi snjónum. Bitten situr þarna og' ljómar af gleði, í miðjum, masandi k rakkahópnum. Ot á bæinn! Til jólatrésins! Hestarnir frísa, bjöllurnar klingja! Hvað þetta er yndis- legt. Áfram - áfram! Og snjórinn hnígur og linig- ur, yfir engið, skóginn og Iiús- in, egta hreinn og tær jóla- snjór. /"^.ÖMLU hjónin sitja ein eftii heima hjá sjer í smiðs- húsinu. Þeim gengur illa að lalast við, þau eru hrygg. Var það nema eðlilegt, að Bittén langaði til að fara með öllum hörnunum og sjá jólatrjeð. Hvort það nú var! En samt gela þau ekki varist þvi að hugsa um, að þetta voru þeim vonhrigði. Ef hún Iiefði nú vitað, að þau áttu líka jólalrje lianda henni — skyldi hún liafa farið með börnunum þá? Nei, segja þau af innilegri sannfæringu, nei, það liefði liún ekki gert. Hún hefði ekki timt því. Því að enginn liafði eins gott hjartalag og Bitten. Þeim finst þetta æ tómlegra eftir því sem lengra liður á kvöldið. Aldrei hefir þeim fund- ist heimilið eins gleðisnautt og núna — og svo hljótt. Ja, Drottinn minn dýi*i! segja þau livað eftir annað, til þess . að rjúfa þögnina. Mikið er hvað ein barnsrödd getur vakið mikla gleði. En svo geta þau ekki sagt neitt meira. Og amma gengur að hókahillunni og tekur fram Biblíuna. Hún leggur liana á borðið og flettir henni upp. Svo sest hún og byrjar að lesa. En stafirnir verða sifelt ó- greinilegri. Það kemur eithvað vott á gleraugun — eittlivað sem truflar hana. Ilún tekur gler- augun af sjer til að þurrka af þeim. En þá keyrir fyrst um þverbak. Það er eins og gler- augun hafi liamlað áður, og varnað tárunum leiðar sinnar. Og þá tíma þau Knútur og konan hans ekki að lialda i liana lengur, heldur afráða að láta liana fara heim til þeirra gömlu. Hestinum er beitt fyrir sleðann og nú er haldið á' fleygiferð heim i kauptúnið. Amma .... afi! lirópar lnin hástöfum, undir eins og hún lcemur inn úr dyrunum og sér þau standa þar með úthreidd- an faðminn. Ertu þá komin, Bitten mín? segja þau og kyssa hana og hlýja hcnni, þegar hún er komin inn i stofuna. Gastu þá ekki sjeð af okkur, þegar til átti að taka? Ilún hjúfrar sig' að þeim, tek- ur báðum höndum um hálsinn á þeim, og svo hvíslar hún að þeim með grátstaf í kverkun- um: Amma og afi, jeg ætla aldrei að fara frá ykkur aftur! Og nú eru jólin komin lil gömlu lijónanna. Trjeð í sláss- stofunni, sem liafði staðið i myrkri all kvöldið er tendrað. Og öll litlu ljósin hlika eins og stjörnur himinsins. Bitten er frá sjer numin ;>f fögnuði. En það líður ekki a löngu áður en hún er orðin jireylt og fer að hátta. En gömlu smiðshjónin silja lengi uppi ennþá. Og meðan þau sitja þarna og horfa á and- litið á henni, hugsa þau hæði það sama: að þetta jólakvöld hafi orðið það fegursta, sem j)au hafi nokkurntíma lifað. En nú streyma þau fram úr augunum. Niður hrukkóttar kinnarnar renna þau í lækjum, tár eftir tár. Þá fer afi til hennar, og jafn- framt þvi að hann berst sjálfur við grátinn, segir hann, um leið og hann strýkur hendinni u;n snjóhvítt hárið á henni: Já, en Bitten kemur aftur, góða min .... hún kemur aftur. — Já, andvarpar hún, kink- ar kolli og lítur til lians tárvot- um augum .... Bitten kemur aftur .... En j)etta jólakvöld verður þó ekki eins og við höfð- um ætlað, og hlakkað svo mik- ið til. Hann svarar engu. En heldur hara áfram að strjúka hend- inni — ofurmjúkt um snjóhvítl hár hennar. ’C' N úti í hænum ’er litil telpa, sem ekki er eins glöð og hin börnin, og á erfitt með að skemta sjer.Því kátari sem hin hörnin verða, j)ví hljóðari verð- ur hún. Hún veit eiginlega ekki sjálf livernig þessu víkur við, en henni finst að hún hafi gerl eitthvað; sem hún átti ekki að gera. Loks getur lnin ómögulega tekið þátt i leik liinna harn- anna lengur. Hvernig sem þau reyha að koma henni til og kæta liana, þá hefir það engin áhrif. Hún þráir. < > Leðurverslun Jóns Brpjólfssonar Stofnsett 3. apríl 1903 Simi 3037 - Simnefni: »Leather« - Reykjavík SðLALEÐUR SÖÐLALEÐUR AKTYGJALEÐUR KRÓMLEÐUR VATNSLEÐUR SAUÐSKINN BÓKBANDSSKINN HANSKASKINN TÖSKUSKINN FÓÐURSKINN SKÓSM.VÖRUR SÖDLASM.VÖRUR Vörur sendar nm alt land gegn póstkrðfn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.