Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 31

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 31
.1ÖLABLAÐ FÁLKANS 1944 27 Vjer fáum altaf öðru hvoru sendingar af af mismunandi stærðum og gerðum. Nú eru einnig væntanlegar OLÍUKYNTAR ELDAVJELAR Kostir þessara olíukyntu hitunartækja sru ótvíræðir. — Þeim fylgir hvorki reykur, ryk, aska, sót, nje annar óþeí'- ur eða óhreinindi. Þau eru afar smekkleg að ytra frá- gangi og hvarvetna til híbýlaprýði, og síðast, en ekki síst. eru þau mjög ódýr í rekstri, sökum sparneytni þsirra. Vjer höfum nú urn 4 ára skeið haft á hendi sölu olíuhit- aðra ofna, og hafa þeir reynst með fádæmum vel. Þeir sru nú í notkun í kirkjum, skólahúsum, samkomuhús- um, sumarbústöðum, verksmiðjum, vinnustöðvum og íbúðum í öllum sýslum landsins. Símar 1644 — REYKJAVÍK — Pósthólf 547 AVAXTADRYKKIR A HTEK.ll IIEIMILI REYKIAVlK ip» ■4

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.