Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 32

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 32
28 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1944 - Heyrðu fræh.di. Hvar er rifan, sem maður slingur áurnum inn í? — IJvaða furðuverk er þetta? — Það er bara konan mín, sem hefir gleymt lyklinuiii að. bílskúrn- um. — Jú, elskan mín. Jeg sit hjerna ú skrifsfofunni og er að vinna. — Pabbi ætlar að borga öll út- gjöldin okkar í brúðkaupsferðinni. — Það er ágætt. Þá skulum við aldrei koir.a aftur. Adcimson vökvar blómin sín. i-—--------------------------_____------. S k r í 11 u p. ____________ ———------------------------1 Landkönnuðurinn Scott, sem varð úti á heimleið frá SuSurskautinu, gekk á fund Lloyd George, sem þá var fjármálaráðherra, til þess að hiðja um styrk til síðustu suður- ferðar sinnar. Fjármálaráðherrann sagðist ekki geta tiðsinnt honum, en ráðlagði honum að tala við ein- hvern ríkan landeigenda og leita styrks þar. Um þessar mundir hafði Lloyd George barið fram frumvarp um að skifta eignum óðalseigenda niður i smáhýli. Scott gerði þetta og fór aftur til Lloyd George til þess að skýra frá árangrinum. „Gekk þetta vel?“ spurði Idoyd George. „I-Iann lætur mig hafa þúsund pund,“ svaraði Scott, „en hefir tekið að sjer að útvega mjer fímtiu þúsund ef jeg get talið yður á að koina með mjer. Og hálfa miljón pund á jeg að fá, ef jeg skil yður eftir á heim- skautinu." Mark Twain var á upplestrarferð og kom i litið þorp. Þar fór hann á rakarastofu. „Þjer eruð aðkomumað- ur?“ sagði rakarinn. „Já,“ sagði Mark Twain, ,þetta er í fyrsta sinn, sem jeg kem í þennan bæ.“ „Þjer eruð svei mjer heppinn,“ hjelt rakarinn áfram. „Mark Twain á að lesa hjerna upp i kvöld. Þjer farið náttúrlega þangað?“ „Jú, ætli ekki það,“ kvað Mark Twain. „Hafið þjer keypl yður aðgöngu- miða?“ „Nei, ekki ennþá.“ „En nú eru öll sæti uppseld. Þjer fáið bara stæði.“ „Skrambans vandræði eru það,“ sagði Mark Twain og varp öndinni. „Þetta er ekki einleikið. Jeg verð alltaf að standa, þegar hann les upp, skrattinn sá.“ Paderevski kom einu sini í smá- hæ í New Y'ork fylki, og er hann gekk upp götuna heyrði hann að verið var að leika á pianó í liúsi einu. Hann gekk á hljóðið og las þetta á nafnspjaldi við dyrnar: Miss Smith. Píanókennsla. 25 cent tíminn. Hann hlustaði og heyrði að ung- frúin var að misþyrma einu nætur- ljóði Chopins, svo að hann gat ekki stillt sig um að fara inn. Ungfrú Smith þekti hann og tók honum með virktum, en hann settist við hljóðfærið, spilaði lagið og benti ungfrúnni á í hverju leik hennar vær einkum ábótavant.lJngfrú Smitli þakkaði og Paderevski fór. Nokkru síðar kom hann aftur i sama hæ og varð jiá gengið fram- hjá bústað ungfrú Smith. Þar stóð á nafnspjaldinu við dyrnar: Miss Smith. Nemandi Paderevskis. Píanókennsla. Einn dollar tíminn. Þegar Paderevski var á síðust ferð sinni í Ameríku, rakst hann á skó- hurstara í úthverfi Boston, sem kallaði til lians: Skóburstun! Pianistinn leit á piltinn, sem var allur krimóttur í framan og sagði: „Nei, Irengur mir.n, en ef þú vilt þvo þjer í l'raman, skal jeg gefa þjer 25 cent.“ „Jeg tek því,“ svaraði pilturinn og hljóp svo á næsta snyrtihús og pvoði sjer. Þegar liann kom aftur rjetti Paderevski lionum aurinn. P.n pilturinn rjetti honum hann til baka og sagði: „Gerið þjer svo vel, herra nnnn. Þjer megið eiga þetta, ef jjjer látið klippa yður fyrir það.“ (Paderevski gekk alltaf með sítt hár.) — Mig langar lil uð láta stækka þessa mynd af mjer upp í þrefalda stœrð — nema munninn. Hann má vera eins og hunn er. — Það er gaman að liitta fyrir kurteisan mann, aldrei þessu vant. — Já, jeg er ekki einn af þessum slánniri, sem aldrei standa upp nema fyrir fallegum stúlkum. Snati litli er orðinn þreyttur. — Fyrirgefið þjer, má maðurinn ekki koma inn með mjer ókeypis, hann hefir sjeð myndina áður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.