Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 21

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1944 17 aldrei veriö ginkeyptur fyrir hon- um, því að það, sem hann ávisar, er ú jörðinni lians Niels. En farðu heim með liann, ef þú vilt. Hjer stendur: Leiðin til miljónanna: Þrjú skref frá suðurhorninu. Sex metra stofn- inn greinist. Hesbertjshaugurinn. 30 skref. Girðingin! Langi steinn- inn. - Og nú förum við á fsetur klukkan fimm í fyrramálið, og leitum að fjár- sjóðnum, sem hjeðan í frá er þín eign, Niels. MJRGUNINN eftir hittust þau í stofunni. Niels, Maria og Anton. Við verðum áð liafa með okkur liaka og sterka skóflu, sagði Anton. Svo fóru þau saman út í garðinn. Anton rjeð ferðinni. Jeg hefi athug- að málið fyrir löngu, sagði hann Hann las á blaðinn: Þrjú skref frá suðurhorni. —- Hjerna stöndum við .. ■ ■ ...... •»*"*** ' ■' ).; •■-■ — A.V'. -t’&'l .„... to*ud fngtm rP*Q8036$9 ntdrrr tf. itliftc*t 7.ehi>'njinnjtíet rrttdm . .■. ’vý “”*N J. ' * ^,4 „* . sje.r vagnhlassinu fóru þau inn á veitingastað og keyptu sjer kal'fi. Hegar þau höfðu setið um stund sagði Anton: Hvað viltu að jeg taki fyrir, María. . . . Iivaða hetjudáð viltu að jeg drýgi, til þess að þú getir orðið konan inín? Enga hetjudáð skaltu drýgja, Anton, þvi að jeg giftist ekki meðan íillt er i því horfi, sem nú er. Upp- sk'eran er Ijeleg í ár. — Jæja, en ef jeg' kem nú ineð mil- jónirnar, María? — Mjer þykir vænt um jiað, Anton, það þykir mjer. . . . en jeg trúi ekki á þig. — En ef jeg kæmi nú með þær. . hvað mundirðu þá gera? — Eigi jeg að giftast nokkruin þá verður það að vera maður, sem jeg trúi á. — Hlustaðu nú á annað, María. Hvað heldur þú að hann faðir þinn mundi segja, ef jeg stingi upp á því við hann að jeg giftist þjer? — Jeg held hann mundi neita að fallast á þann ráðahag, sagði hún. TVTJKKRU síðar sátu þeir eitt kvöld ' Niels og Anton og voru að spila á spil. Anton vann, eins og vant var. María sat með handavinnu sína við liinn endann á langborðinu. Allt í einu sagði Anton: — Það gengur ekkert jietta „66“. Við skul- um spiia „treikort", það er eins- konar fjárliættuspil, sem við spiluð- um stundum í Ameriku, til tilbreyt- ingar frá póker. Líttu á, við fáum þrjú spil livor, og svo drögum við um forhöndina. Sá sem fær tvo slag- ina af þrémur, liefir unnið, skilurðu. Það eru vitanlega mikil ldunnindi að eiga útspilið. Niels var ekki ófús á það. En hvað eigum við að spila um? spurði hann. Ja, það er nú mergurinn máls- ins. H|;að eigum við að spila um? Jeg hefi inikinn vinning að leggja undir, en það hefir jiú líka. Jeg á leyndarmál um fólginn fjársjóð, en þú átt fjársjóð, sem er fagur og lifandi. Ef jeg tapa fyrir þjer, viltu þá gefa mjer dóttir þína í staðinn? María laut höfði og myndaði sig lil að fara út úr stofunni. — Nei, sittu kyrr, María, þú verð- ur a'diila eftir að ekki sje höfð rang- indi í frammi. — En ef jeg tapa, sagði Niels. . . . Iivað þá? — Þá tapar þú Mariu lika, sagði Anton og hló. — Látum svo vera, sagði Niels, sem taldist undir eins svo til, að liann hefði allt að vinna. Anton stokkaði spilin. Niels dró gætilega. — Svo drögum við sitt spilið hvor, sagði Anton. Niels fjekk spaðakong. Anton laufsjö. — Þá ált þú útspilið, sagði Anton og gaf hvorum þrjú spil. Báðir spilararnir hjeldu spilunum fast að sjer. María starði á þá á víxl, og rauðir blettir komu fram i kinn- um hennar, undir augunum. Niels spilaði út lijartagosa. Anton drap liann með kong. —N ú á jeg útspilið, sagði hann og spilaði út tígultíu. Niels barði fast í borðið um leið og liann drap liana með tiguldrotningu, og plotti djöfullega um leið. Svo spilaði hann út laufatíu. Anton var blankur í laufi og varð að fleygja spaða í. — Ilæ, liæ, hló Niels — jeg fjekk tvo slagi... . jeg vann! Aumingja Anton, en komdu nú fljótt með vinn- inginn! Anton tók gamal og snjáð veski upp úr vasanum, og upp úr því velktna miða, á stærð fjórðungs- blað. — Lituin nú á, sagði hann. — Þennan miða gaf hann faðir minn mjer áður en hann dó. Farðu heim með hann, sagði liann, — jeg hefi þá! Þrjú skref. Sex metra stofninn greinist. Það er á eplatrjenu þarna Rjettir sex metrar. Jeg hefi mælt það. Sjáið þið hvernig stofninn greinist, og Hesbergsliauginn sjer maður þarna. Komið þið — nú göngum við 30 ekref fram i þá átt, þangað til við komum að girðing- unni. Þau stóðu við mosavaxna stein- girðinguna. — Kanske liefir Andrjes gamli sjóvíkingur grafið sjóðinn sinn þarna, sagði Anton. — Hjerna, hjerna — langur steinn, r.ærri þvi niður við jörð, hrópaði María titrandi af ákafa. — Það er ágætt, sagði Anton, við verðum að rífa ofan af garðinum. Og þeir byrjuðu. María bar grjótið frá og lagði j>að í hrúgu, skamt und- an. Loks var eitt lag eftir ofan- jarðar. . — Nú verðum við að nota hakann á siðasta lagið, og svo byrjum við með skóflunni, sagði Anton. Niels var ákafastur. Það var hann sem tók skófluna. Það var hans eign sem verið var að leita að. — Hann kastaði hverri skóflufyllinni eftir aðra út á engið fyrir neðan garðinn. Holan var bráðum orðin þriggja metra breið. Öll störðu þau, íilustuðu hvort skóflan rækist ekki í eitthvað, í hvert skifti, sem lienni var stungið. Loks virtist hún hafa hitt eitthvað. — Hjer er málmur undir! sagði Niels, en svitinn límdi liárlubbann á honum við ennið. — Hvað sem öðru líður þá er eitthvað hjerna undir. — Varlega! sagði Anton. Hættu að inoka, Niels. Þau lögðust öll í lioluna og fóru að róta moldinni i burtu með fingrunum. Nú sáu þau glytta í hvitan málm. Sex ákafar hendur þrifu í það, sem þau liöfðu sjeð. Það var peninga- kassi með liengilás og hanka úr látúni. eins og lil eru i flestuin bæj- um i sveit. Niels þreif liann og ætl- aði að opna hanii. En hann var læst- ur. — Það er best að við förum með hann inn i stofu, sagði liann og i'öddin titraði af ákefð. EGAR þau voru komin inn settu þau undrakassann á borðið. Öll voru þau afar hátíðleg. Allar fellingar í kassanum voru fullar af mold og stór moldarkökkur utan uni lásinn. María sótti klút fram í eld- hús og þurrkaði það mesta af skrín- inu. — Ekki er þetta nú þungt! sagði Niels, þcgar liann liafði lagt kass- ann af sjer. — Svo að fráleitt er gull i lionum! — Það eru auðvitað verðbrjef, sagði Anton, — hvað ætti það ann- að að vera? Niels reisti kassann upp á rönd. — Náðu í sporjárn, María! Okkur er nauðugur einn kostur, að brjóta kassann upp. Fyrst sáu þau lag af velktum prentpappir. Þegar María liafði tek- ið það burt, sá á stórt gult umslag. Hann greip það og las utan á það. Þar stóð með stórum stöfum: TIL ÞESS, SEM FINNUR FJÁRSJÓÐINN. Þau voru fljót að rífa upp umslag- ið. Innan í þvi var annað umslag minna, vafið innan i blað. — Það stendur eitthvað hjerna á blaðinu, við skulum lesa það fyrst, sagði Niels og dæsti af eintómri ákefð. — Nú fer jeg að skilja, að það er stór seðill, sem liggur inní minna umslaginu. Nú lásu þau þrjú samtímis: Jeg ætlaði að vinna gull og grœna skóga, án j>ess að vinna. En drott- inn refsaði mjer. Hann gaf mjer miljónirnur, en þær voru aðeins steinar fyrir brauð. Ef annárhvor sona minna grefur upp þennan fjársjóð, veitisl honum sú gæfu að skilja, að einustu auðæfi i þessum heimi, eru auðæfi slarf'Sins. Hann skal regna að læra af minu dænu. Og — guð veri með honum. Niels opnaði nú innra umslagið og enginn mælti orð. Þar var saman- brotinn þýskur bankaseðill frá 1923. Prentaður á ljelegan pappír, og að- eins öðrumegin. En þarna stóð þó raunverulega: Fiinfzig Millíon Mark. Og yfir allt letrið var prentað með veikum brúnum lit: 50 Millionen. Og víðar talan 50, eins og þýska ríkið vildi sannfæra alla um, að þetta væri ekki neitt gabb. Anton fjekk fyrstur málið: — Þessi seðill var ekki fimtiu aura virði þegar hann afi fjekk Iianii. Og nú er hann vist ekki einu sinni svo mikils virði.. — Jeg vissi að hann faðir minn var að spekúlera í þýskum mörkum um Jiær mundir, sagði Niels. — Og faðir þinn álasaði honum fyrir það Anton! Þessvegna hefndi faðir minn sin á lionum og ljet mig fá jörðina. — En hann pabba miljónirnar, sagði Anton og liló — og guðsbless- unina með. Viltu nú gefa mjer hana? — Hvað áttu við, Anton? —•- Ertu svo tornæmur að þú getir ekki skilið það? Jeg meina hana Mariu. Frh. íí bls. 10.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.