Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 43

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 43
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1944 39 Jólaspil Á jólunum fara menn í ýmsa leiki og- spila ýmis spii, sem ekki er venja að hafa um hönd endranær. — Hjer eru örfá spil, þá nokkrir kaplar, sem mörgum þvkir gaman að fást við. Nap. (Napoleon). Þetta spila oftast 2—4 spilarar en [)(> geta vel verið fleiri. Öll spilin eru notuð, ás er hæstur, tvistur tægstur. Gefin eru finnn spil á mann, 2 og 3 í einu. Sá, sem er í forhönd byrjar að bjóða, sjerliver spilari má bjóða þá tölu slaga er hann hyggst að taka, með því að hann fái að ráða tromplit. Sá, sem ekki vill bjóða, scg- ir pass. Þegar boðið er, er tromplitur- inn elcki nefndur heldur fjöldi slag- anna. Hver spilari býður aðeins einti sinni, gjafari siðastur. Sá, sem hæst hefir boðið nefnir þá tromplitinn. Sumir hafa 3 grönd með, og eru þau hærri en 3 i lit. 5 er hæsta boð og kallað Nap (napp). Sumir hafa tvö hærri boð, Wellington og Bliicher, munurinn liggur aðeins íútreikningn- um. Sá, sem á boðið slær fyrstur t'd, og verður að láta tromp lit í fyrsta slag. Sá, sem á slaginn slær út næst, skylt er að fylgja lit en trompa ellít ef það er hæg't, annars kasta ein- hverju i. Það er aðeins skylt að slá úl trompi í fyrsta slag. Slrax og spil- ið er unnið hjá þeim sem hefir boðið eru spilin, sem eftir eru á hcndi lögð niður. Venjulega er spilað um eitthvað á- kveðið. Þegar spilari stenst sögn. fær hann einn frá hverjunt liinna fyrir hvcrn slag sem hann bauð, ef hann lapar greiðir hann á santa hátt 1 fyrir hvern slag boðinn. Grand er reiknað eins og ])rír I lit. Sá er vinnur Nap fær 10 frá hverjum, en borgar liverj- um þeirra 5 ef liánn tapar. Fyrir Wellington fær hann ö frá hverjum en greiðir 10 ef hann tapar. Fyrir Bliicher fær hann 10 frá hverjum, en borgíir 20 ef hann tapar. Klukkukapall. Þennan kapal er auðvelt að læra, en ekki er jafn auðvelt að fá hann . lil að ganga upp. Spilin eru lögð á grúfu eitt og eill i sömu röð og á klukkununi, fyrsla spilið þar sem einn er á klukkunni og svo áfram til tólf. Fjórar umferðir eru gefnar, og fjög ur spiln sem af ganga eru látin á grúfu innan í kringinn. Einu þessara l'jögra spila er síðan flett upp. Ef það er ás, er honum stungið undir eitt á klukkunni tvist undir 2 o. s. frv„ gosi undir 11, drotningu 12. Spilinu, sem stungið er undir er snúið upp, og efsta spilið af þeim bunka tekið og þvi stungið undir þann bunka, sem tala þess segir til. Þessu er haldið áfram þar til kongur er tekinn upp, þá er liann settur í miðjuna og annað spil tekið þaðan. Þegar þriðja kongn um er flett upp er síðasta spitið tekið úr miðjunni. Þegar síðasti kongur keniur upp er kapallinn genginn upp, ef öll spilin eru komin á sinn rjetta stað, annars er hann stopp, og það er auðsjáanlega ol'tar, því þessi kapall gengur sýnilega ekld upp oftar en í eitt skifti of þrettán til jafnaðar. Ásar. Þelta er einhver einfaldasti lcapall, sem til er. Þegni' spilin liafa verið stokkuð eru l'jögur efstu spilin lögð upp hlið við lilið. Ef fleiri en eitt spil- anna eru i sama lit, eru þau lægri lekin burt og aðeins hæsta spil í hverjum lit skilið eftir. Því næst eru næstu fjögur spil gefin ofan á hin fyrri eða í auð pláss ef þau eru fyrir hendi, og spilum kastað úr eins og áour. Ef þá verður autt pláss má taka efsla spilið af einhvérjum liinna bunk anna. Það er auðvitað hest að koma ásunuin, sem eru hæstir, í auðu sæt- in. Kapallinn gengur upp ef hægt er að kasta öllum spilunum og ás- arnir verða einir eftir. Töluim dæmi. Fyrstu fjögur spilin eru t. d.: g H 2 T 4 II 7 S. Hjartaljarka er kastað, síðan er næstu fjórum spilum flett upp. g H 2 T 7 H 7 S 9 T 10 T k L Tigullniu síðan gefið og hjartasjö er kastað g H 2 T 9 H 7 S 9 T 10 T k 1. 8 H 9 L Iljartaáttu er kastað, tígulníu, tíg- uitvisti. laufania lögð út og siðan kastað, fígulás lagður út, hjartaníu kastað og laufkongur lagður út: g II k L á T 7 S Siðan er haldið áfram að leggja upp fjögur spil i einu þar lil stokk- urinn er búinn. Stundmn er augljóst að kapallinn getur ekki t. d. svona: gengið upp, staðan á T á H • k T 4 I, eða: á S á I. • á T á II á S á L k T I báðum þessum tilfellum er úti- lokað íið fá autl pláss; og því ekki um annað að gera, en að slokka og reyna aftur. Jöfnur. Fjögui' spil eru lögð upp. Ef tvö spii, sem liggja hlið.við hlið. eru jöfnur I. d. tvær drotningar, eru þær teknar frá og hin tvö spilin lögð saman, til vinstri, og tvö spil lögð i auðu sælin hægra megin við hin sem fyrir eru. Ef nú eru engar jöfnur, eru gcfin fjögin' spil neðan við hin. Jöfnur má líka taka ef þær liggja saman lárjetl t. d. 7 L 7 S eða í horn 5 T 4 T 4 H Et' autl pláss verður i fyrstu, efstú röðinni, eru spilin, sem eftir eru færð til vinstri, og spilið, sem er lengst tii vinstri í annari röðinni látið í auða plássið, og spihn í ann- ari röðinni siðan fært til vinstri. Þegar jöfnur eru teknar verður að i'aða spilunum upp áður en taka má næstu jöfnur. Tökum dæmi. Fyrst er lagt: k H g T 7 L (5 S Við höfum engar jöfnur og gefum Hjer ev komdnn þrevetur sonur, sem jei/ á svipur.inn er mildur á æskuhprri hrá. Leiki sína þráfalll haiui þarf að sýna mjer. þreptan slundum kráflana ofiirliði her. Stráuk jeg blítt um hár hans og kysli’ á rjóða kinn, komdu nú til mömmu engillinn minn. l>ií ert englamamnm, þá mælti sv.ein.ninn hýr, milda augaff hrosti, sem Ijósheimur nýr. Þú segir jeg sje engill þinn, kæra mumma min má jog þá ei einn ráða nafngiftum þín? Þú ert englnmamma, fgrst jeg er sonur þinn, ásköp varstu góð líka’ að ná í boltann minn. ligðilagðist híllinn, svo úti’ er leikurinn, englamamma hlíffa, mig langar til þin inn. Segðu mjer nú sögu og gef mjer eitthvað gott þá getiirðn’ ekki sagt að jeg hragði’ ei þurt nje votl. Sagan er það langbezta. sem jeg hjá þér fæ, saga’ um litla álfinn, sem kallar, hæ, hæ, hæ. Eins er saga' uin hmiðrið með unguiuim i, ungamamma sal þar hjá og kvað sitt „dirrindi“. Ein er líka’ uin hlómið, sem brekkunni i hrosti inóti öllum, því sólin skein svo hlý. Jólasagan finnst mjer þó ölluin bera af nm englana og Jesú er kærleJkann gaf. Jólastjurnan fagra lii’in brosti svo hlítl hrosti’ á jörðu niður og gjörði allt nýtl. Syngdu mamma’ um jólin og jeg fte sjeð um leið jólastjörnu himins er rennur hjþrt silt skeið. Elskn mamma syngdu svo, undur blill og rátl svo engilinn þinn dre.ymi þá fyrshi jólanótt. Mamma, jeg sje englana hrosa hlitt og rótl ng hý hjá þeiin i dranmi um helga jólanótt. Kristin M. ./. Björnson. því fjög'ur spil í viðbót: k H g T 7 L (i S d I. 2 H g S 7 H Fyi-st eru tigulgosi og spaðagosi tekn- ir. Laufasjö og spaðasex eru færð lil vinstri og laufdrotning lögð i auða sætið i fremstu röð, og lijarta- Ivistur og hjartasjö færð til vinstri: k H 7 L I) S d 1. 2 H 7 H Sjöin eru lekin, spaðasex og lauf- drotning færð til vinstri og hjarla- tvistur færður i efri röð og hæstu fjög'ur spil gefin: k H (i S dl. 2 H I) T 4 S 3 L 8 H Við höfuni engar jöfnur og gefum þvi fjögur spil i viðbót Kapallinn er stoppaður ef röðin er orðin fjórföld og engar jöfnur er luegt að taka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.