Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 23

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 23
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1944 ik •^msrni 19 — Það er dálítið sem jeg þarf að segja jjjer — — — Hvað er það? — Komdu nær -------- hlustaðu vel. — Já! — Sóren lagði eyrað upp að munn inum á gamla manninum. — Minstu þess sem jeg segi, stam- aði maðurinn. —- Þegar klukkurnar hringja þá verðið þið að fara búrt úr húsinu....... — Fara burt úr húsinu? tivíslaði Sören. Hann skildi þetta ekki en stirnaði af skelfingu. . — Þegar iitlu bjöllurnar liringja þá verðið þið að fara burt úr hús- inu. — Já, já, jeg skal muna það, hvíslaði Sören. — En nú verður þú að fara. Hann lokaði hurðinni, skjálfandi al' kulda. Snjórinn hafði fokið á bera fætur hans. Hann setti bjöll- urnar inn í eldhússkápinn, og það var eins og l)ær brenndu hann á fingrunum. Hann fór inn og lagðist fyrir í rúminu; en hann fann ekki betur en að hann væri glaðvakandi og hann gat ekki sofnað. Allt í einu var eins og kalt valn rynni honum nlilli skinns og hör- unds, skelfing, sem smaug gegnum merg og bein, svo að honum fannst sem hann mundi aldrei gleyma þess- ari stundu. Hann heyrði veikan bjölluhljóm í fjarska. Voru það klukkurnar i Matawaska, fjallabyggð- inni fjarlægu, þar sem liann hafði einu sinni verið í vinnu? Nei, það var veikur ómur frá bjöllum úr leir. Það voru jólabjöllurnar, sem hringdu. Nú heyrðist ómurinn nær. Það voru bjöllurnar i loftbitanum sem hringdu. Sören hnippti i konuna sína. — Alma, Alma.... við verðum að fara á fætur. Við verðum að fiýja lmsið! — Það hrynur annars yfir okkur. En ekkert skeði. Konan lians sagði ekkert, en fór á fætur og flutti sig inn í stofuna....... Ljós brann þar inni. Hver liafði kveikt það ljós? Stóll hafði verið fiuttur að borðinu, og á borðinu stóð barnið. — Metta litla, í hvítum náttkjólnum, og barði í bjöllurnar með fingrunum, svo að þær hringdu. Og nú fannst Sören Ómurinn alls ekki óviðfelldin. Þegar hann sá barnið þarna, eins og í þolcu, vera að ieika sjer að bjöllúm, gleymdi hann hræðslunni, sem liafði gripið hann áður, já, hann gleymdi lika aðvörun gamla mannsins, • og stóð þarna rólegur og hlustaði liljóður á óminn, sem fyllti hann frið og sælu. En hvað var þelta? Nú tók Metta bjöllurnar niður af bitanum, lyfti þeim varlega ofan af naglanum, steig niður af borðinu og með bjöll- urnar hringjandi i hendi sjer fór hún út úr stofunni, gegnum eldhúsið, opnaði útidyrnar og þá var fagur sólskinsdagur fyrir utan, og Sören mundi vel orð gamla mannsins: — Þegar bjöllurnar liringja verðið þið að yfirgefa húsið Ósjálfrátt elti hann barnið út, en það staðnæmdist við litla lyngþúfu skamt frá bænum--------L Svo livarf myndin, barnið bjöllurnar og Ijósið. Hann vaknaði. Það var komið undir morgun — aðfangadags morgun. Hann lá i rúm- inu sínu og konan lians var við hlið hans og svaf vært. Þetta hafði allt verið draumur. Skrítið var þetta. hann var alls ekki dapur í bragði lieldur í ágætu skapi. Hann sneri sjer að barninu. Metta lá í rúminu sínu og sleinsvaf. Og hann fór að hugleiða, að hún væri svo lítil, að hún gæti alls ekki ýlt stól að borðinu í stofunni og brölt upp á það, og handleggirnir svo stuttir, að hún gal ekki náð upp i bitann. . Hann lá kyrr og var að hugleiða drauminn. Hann minntist ekkert á hann við Ölmu; en um morguninn tók liann barnið og lyfti því upp að jóla- bjöllunum í bitanum. Litlu liendurn- ar ýtlu undir eins við bjöllunum, svo að þær hringdu. Veikur, hrjúfur ómur heyrðist frá þeim, alveg sá sami sem hann hafði lieyrt í draumn um og honum þótti sælt að heyra hann. Eins og í leiðslu fór hann út með barnið á handleggnum, sömu leið og hann hafði farið í draumnum. Gegnum eldhúsið og út að þúfunni. Þetta var mildur aðfangadagur. Sólin laugaði völlinn. Hann hjelt á- fram að lyngþúfunni, þar sem barn- ið hafði staðnæmst. Hann kannaðist við staðinn. Hann hafði verið að grafa þarna fyrir nokkrum dögum, og skóflan hans lá þar enn. Ósjálf- rátt tók hann skófluna í lausu hönd- ina, stakk henni niður. . . . Það kom eitthvað livítt upp á skóflublaðinu. Hann athugaði það nánar. Enginn váfi á að þetta var kalk. . . . Sören gekk inn og lor í frakkann sinn. Fór svo til hreppstjórans og spurði, livort hann vildi ekki líta uppeftir, því að hann hefði fundið dálítið i jörðu.... Hreppstjórinn fór með Sören og þeir skoðuðu gryfjuna. — Nei, sagði hreppstjórinn, — það er ekki kalk, það er mergill. Sennilega er ágæt mergilnáma hjerna í landareigninni þinni. Svo var þetta rannsakað nánar. Það kom á daginn, að mcrgillinn lá svo grunt, að hægt var að gera úr honum markaðsvöru. Eign Sörens og Ölmu hafði vaxið um mörg þús- und krónur.... Þetta var gjöf jólabjallanna til ungu hjónanna. Og eftir þetta dreymdi Sören aldrei um klukkurnar í Matawaska- fjöllunum. MILJÓNIRNAK. Framhalii af hls. 17. UM KVÖLDIÐ gengu þau Anton og María niður á fjörlukampinn. Þau hjeldust í liendur. Þau liorfðu yfir til Kullen i Svíþjóð og yfir haf- ið og upp í gullroðinn himinn hinn- ar björtu nætur. Þá sagði hann • — Jeg fjekk þig nú sanit, hvernig svo sem var um „treikortið“. En jeg skal trúa þjer fyrir því, að jeg liafði rangt við og ljet hann vinna. Því að hvað átti jcg við miljónir að gera, ef jeg fengi þig? — Hvað jeg elska þig, Anton. Og jeg get líka trúað þjer fyrir því að jeg óskaði • að þú tapaðir. mEÖ UEFIO SINILLOn snyrtiunrum Er kærkumin jölagjöí O. H. Helgason & Co. Borgartúni 4 — Sími 5799 Vindrafstöðin „Kári“ gerir hýbýli yðar björt og vistleg. Eykur vellíðan og vinnuafköst. Paiil Smítlh Hafnarhúsinu — Sími 1320 — Reykjavík

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.