Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 44

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 44
40 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1944 JólaXiókiu tyi'ii' uugrllng'a er uú koiiiin: Mæður gefa sonum sínum hana í jólagjöf! FREYSTEINN GUNNARSSON, skólastjóri, segir: „. . . . Þessi bók, ÞOR OG ÞRÓTTUR, er einskonar kennslubók í sjálfsuppeldi, ekki fyrst og fremst til vits og lærdóms, heldur öllu heldur vilja og tilfinninga, leiðsögn að því tornáða marki að verða heilsteyptur í skapgerð, verða að manni í beztu og sönnustu merkingu þeirra orða. — Heilræðin eða boðorðin, sem hún flytur eru ekki mörg og ekki flókin: „Vertu reglu- samur, áreiðanlegur, einbeittur, þrautseigur.“ Með vel völdum dæmum sýnir bókin, hvern- ig þessar einföldu og fáu lífsreglur geta nægt hverjum einum, með guðs hjálp og góðra manna, sem til þess þarf að standast örðugleika lífsins eins og manni sæmir. Þessi bók á þarflegt erindi til allra, ekki aðeins þeirra, sem ungir eru. Ég hefi lesið þessa bók oftar en einu sinni og sannfærzt æ betur um, að hún er góð bók, hollur lestur og íhugunarefni hverjum þeim, sem vill verða að manni.“ Freysteinn Gunnarsson. Feður gefa dætrum sínum þessa bók í jólagjöf! Eyðileggið ekki jólagleðina með því að koma of seint — kaupið bókina Þor og þróttur i dag. Fæst hjá bóksölum en aðalútsala er hjá Bókaverslun Sigurðar Bankástræti 3 sími 3635 Smíöum SÍLDARVERKSMIÐJUR FISKIM J ÖLS VERKSMIÐ J UR LÝSISVERKSMIÐJUR HRAÐFRYSTIHÚS Útvegum meðal annars DIESELVÉLAR FRYSTIVÉLAR RAFSTÖÐVAR RAFSUÐUTÆKI VÖRULYFTUR Nýtið orkuna að fullu með V-reimum Ávalt fyrirliggjandi Vélsmiðjan Héðinn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.