Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 20

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 20
16 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1944 NIELS hoffmeyer: MILJÓNIRNAR SKAMT frá sjávarbakkanum fyrir sunnan Nakkehoved-vita stóð Munkavangur, stór og stæðilegur bær, ábýiisjörð Niels Hals. Engin náðu vestur vfir veginn til Gilleleje, aila leið upp að Hesbergshaugnum, en sjávannegin upp að kjarrinu ofan við fjörubrekkuna. Niels Hals, sem nú var orðinn ekkill, bjó þarna á- samt börnum sinum tveimur, Maríu dóttur sinni, sem var um tvítugt, og Lárusi syni sínum, sem kominn var að fermingu, Kringum bæinn var óvenju stór garður og grjótveggur i kring, úr mosavöxnum sæbörðum hnullungum sem víða má sjá á þessum slóðum og sem benda til, að þetta liafi forð- uin verið konungsjörð. Dulræn hula hvíldi yfir bænum, og í sveitinni gengu margar sögur um Munkavang og þá, sem þar liöfðu ráðið liúsum til forna. Þessar sögur snerust eink- um um langafa Niels Hals. Hann var sagður hafa flutst að Munka- vangi frá Svíþjóð með miklar eign- ir, sem hann hafði komist yfir á sjóránstímunum eftir aldamótin 1800, og keypt jörðina. Eftir ríkisgjald- þrotið í Danmörku árið 1814 dó hann, og marga furðaði á því að hann ljet ekki eftir sig annað en jörðina í góðri ábúð, — en enga peninga. Munkavangur gekk síðan að erfðum til sonar og svo til Jens Hals, sonar hans, sem var faðir núverandi eiganda. Hann var kom- inn á efri ár þegar þessi saga gerð- ist, á heimsstyrjaldarárunum fyrri, og er sagt að liann liafi liætt miklu fje í spákaupmennsku, en ])að gerðu flestir þá. En ekki ljet hann annað eftir sig en jörðina. Þessi óljósu peningaæfintýri ætt- arinnar voru uppspretta sagnanna, sem gengu manna á milli. f mörg ár var það liaft fyrir satt, að Andrjes gamli sjóvíkingur hefði falið fjár- sjóð, til þess að sonur hans, sem hann liafði átt i útistöðum við, skyldi ekki njóta hans. En svo fannst enginn sjóður og fluttist þá sagan á Jens, sonarson lians. Og nú var þetta sama sagt um liann: að hann hefði fólgið fje í jörðu. Hann átti líka i brösum við syni sína, Niels og Sigvarð, sem báðir voru kvæntir orðnir þegar liann fjell frá. Á banabeði sínum ánafnaði liann Nicls jörðina. Varð sár óvild milli bræðranna útaf þessu, og nokk- uru síðar fluttist Sigvarður.til Amer- íku með konu sína og son, sem þá var sjö eða átta ára að aldri. Jæja, Niels bjó búi sínu áfram. Maria dafnaði og varð fríð svo af bar, hún var ljós yfirlitum, uppá- hald allra, þó að fátöluð væri hún og nokkuð hljedræg. En dugnaðar- forkur var hún, og mikil atkvæða- manneskja var hún, er hún tók við bústjórn eftir fráfall móður sinnar, þó eigi væri hún þá nema átján ára. Nú varð arfitt í ári hjá bænd- um, en svo var henni fyrir að jiakka að allt hjelst í horfi á Munka- vangi, án liess að voði steðjaði að. Eins og vita má höfðu margir orð- ið til þess að biðja lrennar, en enginn gat gortað að jivi að hafa riðið feit- um hesti frá bónorðinu. Hún tók mjög sjaldan þátt í skemmtunum i sveitinni, dansleikjum eða gleðskap í Gilleleje. En eitt var lienni yndi, og liað voru liestar. Hún sat hest eigi miður en æfðir tamningamenn, og ef ríða þurfti til fola á Munka- vangi, var lienni trúað best fyrir því. Á sunnudögum fór lnin oft ríð- andi, eitthvað út i buskann, og reið þá að jafnaði liryssu einni, sem kölluð var Sigga. Svo langt fram, sem elstu menn mundu, liafði jafn- an verið til á bænum liryssa með því nafni, og hefir sú fyrsta senni- lega verið látin heita eftir konu sjóvikir.gsins, sem Sigríður lijet. Einn sunnudaginn hafði hún far- ið ríðandi til Gilleleje og var nú á heimleið. Á miðjum veginum var ungur maður á ferli og bar hand- tösku. Hvernig svo sem það atvilc- aðist liefir Sigga orðið hrædd við töskuna, enda var hún talsvert við- brigðin. Ilún hljóp út undan sjer, en hrasaði jiá á brúnarsteini. María rann fimlega niður af hrossinu og lenti í skurðinum. Þegar hún var staðinn upp, sá hún hvar ungi mað- urinn stóð á skurðbakkanum og brosti til hennar. — Þetta gekk vel, sem betur fór, sagði hann. Maria reyndi í lengstu lög að segja ekki neitt. Maðurinn átti enga sök á því sein orðið var, en lienni fannst þetta eiginlega talsvert niðr- andi fyrir sig, þvi að lnin hafði aldrei dottið af liestbaki áður. — Þetta hlaut að stafa af því að hún var ekki í reiðfötunum sinum í dag. — Þjer meidduð yður ekki neitt? heyrði hún liann segja. Nei, — liún meiddi sig ekki. — Annars er þetta Ijómandi fall- egt liross, sagði hann. — Já, það er hryssa, sem við eigum. Hún heitir Sigga. Hún liðkaðist um málbeinið jiegar samtalið tók þessa stefnu. — Og hún mun eiga heima i Gilleleje, geri jeg ráð fyrir? — Nei, sagði hún — hún á alls ekki lieima í Gilleleje, lieldur á Munkavangi. — Á Munkavangi? Pilturinn snar- aði handtöskunni frá sjer á veginn. — Á Munkavangi — ? Það var skrit- ið! — Hversvegna er það skritið? spurði hún. — Af þvi að jeg er einmitt á leið- inni jiangað. — Eruð þjer kanske í einhverj- um kaupskaparerindum? spurði hún. — Nei, erindið er viðvikjandi fjölskyldu minni. Segið þjer mjer, sagði hann og starði framan í hana, — þjer eruð kanske hún María? Hún einblíndi á hann og' gat eigu svarað í bili. — Jeg skal segja Maríu nokkuð. Jeg heiti Anton Hals. Og jeg er að koma frá Ameriku. Skömmu síðar löbbuðu þau heim á leið. Anton teymdi Siggu í annari liendi en hjelt á koffortinu í hinni. En þau töluðust lítið við. María vildi umfram allt forðast að láta bera á því live hún var forviða og — hrifin. — Iljerna er hánn Anlon frá Am- eríku, sagði hún við föður sinn, er þau komu inn í stofuna. Augnaráð Niels varð svo annar- legt, enn liann gekk fram, rjetti bróðursyni sinum höndina og spurði — Hversvegna ertu kominn hing- að heim, Anton? Nú varð að ráði, að Anton skvldi vera á Munkavangi fyrst um sinn. Hann vann livað sem fyri.' kom og fjekk matinn. Um krossmessuna þeg- ar fjósamaðurinn fór úr vistinni, tók liann við starfi lians. Ilann var duglegur til allra verka, og ekki laus við ameríkanska hraðann. En allt gekk vel. Hann fann að þelta var ekki stór búskapur á amer'ík- önsku sljettubúi, heldur aðeins gömul og notaleg jörð, sem liann mundi síðan hann var drengur. FYRSTU lók María þann kostinn að forðasl liann eins og hún gat. Hún svaraði 'honum með eins al- kvæðis orðum, og fór oft út úr stofunni þegar liau liöfðu setið sam- an. Hann furðaði sig á henni og þótti þetta miður, því að liann fann fljótt, að liann var á.stíanginn af lienni. Eitt kvöldið vildi svo til að þau stóðu niðri i fjörukampinum og voru að horfa á sólina, sem var að sökkva í sæ, eldrauð og töfrandi. — Hversvegna eigum við ekki sainleið, María? sagði hann allt i einu, —■ liversvegna ekki. . . . get- urðu sagt mjer það? Hún svaraði ekki en fór að nreyfa sig út á engið, heimleiðis. — Jeg hefi elskað þig lengi, heyrði liún hann segja. Hún svaraði ekki enn, og það var ekki fyrr en jiau stóðu við garðhliðið að hún sagði: — Pabbi liefir sagt mjer, að það sjé illt blóð milli sín og föður þíns. Annað skifti, síðdegis einn sunnu- dag, þegar Niels var staddur í Hels- ingjaeyri, og þau sátu ein í stofunni, sagði liann: — Ef það er illt blóð milli föður þíns og míns, þá veit jeg hversvegna svo er. Það er vegna þess að liann faðir pinn fjekk jörð- ina. En faðir minn fjekk einhver skjöl hjá áfa okkar, síðasta daginn sem hann lifði, og það var lians hlutur. Og ef til vill alls ekki litill. Um stund horfði María á Anton, svo að lítið bar á.... Hvaða skjöl skyldi það hafa verið? hugsaði liún. í annað skifti sagði hún, eins og af tilviljun: — Jeg met skjöl einskis, heldur aðeins það, sem maður getur tekið og þreifað á. Og við getum ekki þreifað á mörgu, nú á tímum. — Heyrðu nú, María, sagði hann og liló við lienni, — ef jeg segði þjer að jeg ætti ofurlítinn brjefsneDÍl, sem væri miljóna króna virði, hvað mundir þú þá segja? — Að þú værir að henda gaman að mjer, svaraði lnin og stóð upp. Og út við dyrnar leit hún við og sagði: — Það er ekki með þessu móti, sem þú getur sigia'ci mig, ef jiað á annað borð er tilgangurinn. Nú leið og beið. Maria tók el'lir að Anton bjó yfir einhverju. Stund- um Iogaði Ijós hjá honiim á nótt- inni. Og einn dag kom lnin honum að óvörum úti í garði, þar sem hann var með málband. Þegar hún spurði hvað liann væri að gera, svaraði hann, að liann væri að liugsa um að breyta grasteignum í garðinum. Niels, sem í fyrstu var heldur fár við Anlon, varð alúðlegri þegar frá leið, ef á annað borð var liægt að tala um alúð lijá þessuni harðlynda og einþykka manni. Niels var vamm- laus maður, að undanleknu því, að liann var um of hneigður til fjár- liættuspila, en sagt var um liann að hann græddi alltaf. Svo að ekki sóaði liann fje í spilum. Og svo fór að þeir spiluðu stundum „66“ á kvöldin, hann og Anton. En í þeim skiftum virtist Anton hafa betur. TV/TáRÍA og Anton fóru einn dag- inn inn á Helsingjaeyri með kartöfluhlass handa skipstjóra, sem þar lá. Þegar þau höfðu skilað al'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.