Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 26

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 26
22 JÖLABLAi) FÁLKANS 1944 MARIE HAMSUN: SMÆLINGI TT" ENNARINN gat úr flokki talað ■*•*• Hendurnar á honum voru hvit- ar og óhnýttar. Þær höfðu víst aldr- ei tekið á neinu þyngra en penna- skafti. Frúin gekk með hvitan hlúndu- kraga, jafnvel hversdagslega, og hafði ekki öðru að sinna en að laga hárliðina á enninu á sjer. Og börn- in þeirra tvö, lítil telpa og önnur stærri, fengu appelsínu eða epli á hverjum degi, eða svo var sagt. Já,- kennarinn gat úr flokki lalað, liugs- aði Martina á Bjölluási með sjer. Hvað hafði hann nú aftur sagl í dag? Jú, en það væri engin sæla fólgin í að vera ríkur. Fyrsta kastið þœtti manni kanske ógn gaman að eiga mikla peninga, en þegar skamt væri um liðið, þá væri það ekki til á guðs grænni jörð, sem maður vildi óska sjer, og maður gleddist veru- lega af að eignast. Iiinsvegar, sagði hann, hugsið ykkur þá, sem varla hal'a málungi matar, hugsið ykkur, hve lítið þarf til að gera þá frá sjer numda af gleði. Margt erfiðisfólk i heiminum hefði verið fátækt, að sá sælasti af þeim öllum hefði átt heima i t'unnu, og ekki átt önnur föt en einskonar magabelti, liafði kennarinn sagt. Það var á heimleiðinni úr skól- anum, sein Martína gaf sjer tíma til að hugleiða þessa speki. Hún átti langt heim. Fyrsta spölinn af leið- inni voru þau mörg, sem áttu sam- leið, og piltarnir gengu i einum hóp og stúlkurnar í öðrum. En við livert hús, sem þau fóru fram hjá, fækk- aði í hópnum, og loks var Martina litla orðin ein eftir. Enda var þá ekki eftir nema brekkan upp á ás- inn. Stundum varð liún þreytt i hrekkunni. Þá kastaði hún mæðinni um.stund og hugsaði um það, sem markverðast hafði gerst i skólanum þann daginn. Auðvitað gat margt verið satt i því, sem kennarinn hafði sagt, og það fanst þeim liinum í skólaniun vist líka, því að ekkert þeirra vissi hvað fátækt var. Þau höfðu með sjer nesti í skólann, ost og smjer og mjólkurflösku; og sum höfðu vöfl- ur. — Þar sáust líka kjólar, sem ekki voru gerðir upp úr gömlu, og ekkert þeirra gekk í jöskuðum skóm sem þau iiöfðu erft eftir gamlar frænkur. •— Hvaða miðdegismat eigum við að fá í dag? spurði ein telpan stundum aðra. — Æ, ætli það sje ekki ket- kássa ...... Og þá kendi Martínu stundum til í hotinu undir þindinni, því að þar hefði sjálfsagt verið rúm fyrir mikið af ketkássu. Enginn spurði hana uokkurntima um þessháttar. Jú, einu sinni liafði Eva spurt: — Hvað færð þú að borða þegar þú kemur heim, Marl- ína? — Steik! hafði Martína svarað, lieldur stutt. Ó, Martínu sárlangaði til að reyna, j)ó ekki væri nema stutta slund, hvernig það væri að geta kevpt allt sem mann langaði í. Ætli það væri eins skaðlegt sál og líkama, eins og kennarinn sagði? Hún átti bágt með að trúa því. Og hún stóð lengi í sömu sporum og braut heil- ann um, hvað liún mundi gera ef hún væri prinsessa. Þá skyldi öll- um á Bjölluási líða vel. Pabbi og mamma skyldu fá hestu jörðina i sveitinni, og öll skyldu þau fá úr- vals mat. En þegar lnin mintist matarins hvarf lnin allt i einu til veruleikans. IJún fann að hún var skelfing svöng, og flýtti sjer heim. A/TARTINA var tólf ára og elst af -‘■^■*- átta systkimun. Hún var litil eftir aldri, föl og svarthærð, með tvær rytjulegar fljettur. Engin hinna telpnanna í skólanum var svart- hærð eða gekk með fljettur. Þær voru allar Ijóshærðar og stuttklipt- ar. En Martína var yfirleitt með öðru sniði en aðrir. Ein af telpun- um sagði, að liún gengi i svörtum gluggatjöldum .... Kanske var það satt, en sumir sögðu, að faðir henn- ar liefði verið tatari, en hvað sem því leið var móðir hennar ættuð frá einu kotbýlinu í sveitinni. Einu sinni, þegar Martína hafði fengið hestu einkunnina í siðferði, kom kennarinn til liennar og sagði, að hún fengi eflaust of lítið af fjör- efnum i matnum, þvi að hún væri svo vesalleg að sjá. —- Þú ættir að vera feit og rjóð i kinnum, Martína litla, sagði hann. Martína svaraði ekki. Hann var kennari, en engum var heimilt að skifta sjer af hversvegna þau settu eklci fjörefni í kartöflurnar og vatns- grautinn, lieima hjá þeim á Bjöllu- ási. Best að láta hann halda, að þau ættu kynstur af bæði sykri og kanel og fjörefnum heima, en að þau liefðu ekki komist til þess upp á síðkastið að gefa henni það. Annars var kennarinn einstak- lega góður, hann gaf henni undii'- eins aþpelsínu. Og hann gætti þess vel, að engir aðrir skyldu sjá það. En hún borðaði liana ekki. Hún faldi liana í töskunni og fór með hana heim. Það var nú fyrst og fremst Gunniar. Hann var hálfs þriðja árs og hafði aldrei sjeð appelsinu. Þegar hún kom heim úr skólanum var hann vanur að koma á móti henni — í dag hafði liann beðið lengi og tók nú báðum hönd- um fagnandi um hnjeð á henni. Ekkei’t af fötunum, sem hann var í, hafði verið gert lianda honum. Hann var reifaður í tuskur, sem fyrir hendi voru á heimilinu. Hann var ósköp kátur og ljettur í lund, og' þegar hann yrði svo stór að hann gæti farið í skóla, mundu ein- hver ráð verða með það, því að mamma átti ættingja niðri í sveil- inni. Og þeir voru ekki þannig, þeir ættingjar, að þeir gauðslitu fötunum sínum. Og hvað mundi Túlla segja við appelsínunni? Hún skreið lengstum á gólfinu og var .svört í framan, en liún var með sex perluhvítar tenn- ur, sem skein á þegar lnin hló. Ann- ars var Túlla best til fara af allri fjölskyldunni, því að sjálfur saúma- klúbburinn niðri í sveitinni liafði sjeð henni fyrir fötum, frá innst til utast. Þegar Martina sýndi iitlu börnun- um appelsínuna komst alt í npp- nám. Gunnari var fjarri að trúa, að hægt væri að eta þessa gulu kiilu; hann mun hafa lialdið að þetla væri bolti, sem maður ætti að leika sjer að. Þegar Martína hafði skrælt appelsínuna, gleymdi hann alveg að loka munninum. Hann japlaði af eintómri undrun. Þarna varð biti lianda öllum syst- kinunum sjö. En, hugsaði Martína, — hefði liún verið prinsessa þá hefði hún getað gefið þeim heila appelsinu hverju. PP á síðkastið var eitthvað nýtt og spennandi komið inn i hugarlieim Martínu: hún var farin að liggja þegjandi í rúminu á kvöld- in og lilusta á samtal pabba og mömmu. Þetta var eflaust rangt, já, ef til vill synd, að láta eins og maður svæfi þegar maður var glað- vakandi. Það hafði verið fyrir ein- bera tllviljun að hún hafði legið vakandi eitt kvöldið, eftir að pabbi og mamma voru enn á fótum. Og þá hafði henni skilist svo margt, sem hún hafði ekki slcilið fyrr. Síðai^ hafði hún reynt að lialda sjer vak- andi á kvöldin, meðan hún heyrði lágar og mæddar raddir foreldranna framan úr eldhúsinu. Þau töluðu um skuldir og atvinnuleysi, um þessi og þessi úrræði, sem samt sem áð- ur voru engin úrræði. — Við neyðumst til að sclja kúna, sagði pabbi eitt kvöldið. Hún á að bera rjett fyrir jólin, svo að við fáum gott verð fyrir hana. Martina fjekk ákafan lijartslátt; það lá við að hún kæmi upp um sig. Farga lienni Jólarós! Þau áttu ekki nema hana, og svo vetrunginn frá i fyrra. Það var nú alt búið á Bjölluási. Mamma sagði: — Þjer er ekki alvara. Við liöfum liaft síróps- vatn i grautinn siðustu þrjár vik- urnar. Það vær hörmung fyrir börn-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.