Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 24

Fálkinn - 22.12.1944, Blaðsíða 24
20 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1944 ' * ; *>„», ‘ 1. 2. 3. 4. ÞEKKIÐ ÞIÐ FÓLKIÐ? Hér á blaðsíðunni eru myndir 14 heimsfrægra manna og kvenna, lif- andi og Iátinna. Myndir af þeim hafa þráfaldlega birst í blöðunum. Þekkið þið þetta fólk? Athugið það og sendið Fálkanum nafnalistann fyrir janúarlok. — Tvenn verðlaun verða veitt: 100.00 og 50.00 kr. fyrir rjettustu svörin. Hlutkesti ræður, ef tveir eða fleiri standa jafnt að vígi. — Eftirfarandi skýringar eru gefn- ar til leiðbeiningar: 1.-4. eru fræg skáld. Bækur eftir þau öll hafa komið út á íslensku. Tvö eru frá Bandaríkjunum, eitt enskt og eitt franskt. 5. Enskur blaðamaður. Bækur eru til eftir hann á íslensku. 6.-7. Mæðgur. Önnur efnafræðingur og hin rithöfundur. 8. Enskur blaðakongur og lávarður. 9.-10. Tveir frægustu ökugikkir ver- aldarinnar. 11. Heimsmeistari í tennis. 12. Góður bridgemaður og hefir grætt á bridge. 13. Ameríkanskur hugvitsmaður. 14. Þýskur hljómsveitarstjóri. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.