Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1949, Blaðsíða 52

Fálkinn - 16.12.1949, Blaðsíða 52
48 X* « XÍS Xí£ « SS SS « SX S5Í SS S5 XᣠS« S« S« S Jölablað falkans 1949 Eins og að undanfömu útvegum vér gegn nauðsynlegum leyfum hinar kunnu KENWOOD heimilishrcerivélar frá Bretlandi. Sýnishorn og aðrar upplýsingar á skrifstofu vorri HEILDVERSLUNIN HEKLA" REYKJAVlK Jólabœkur ÍSAFOLDARPRENTS MIÐ J U 1. SÖGUR ISAFOLDAR. Björn heitinn Jónsson ráðherra er í hópi hinna merkustu blaðamanna, sem verið hafa á Islandi, og er þvi sérstaklega við- brugðið, hve hann ritaði snjallt og þrótt- mikið mál, og þýðandi var hann með af- brigðum. Sögur ísafoldar eru skemmtileg- ar, en auk þess bera þcer sviþ máls og stíls Björns Jónssonar. 2. BÓLU-HJÁLMAR. Nú koma rit lians öll. Mörg af kvæðum hans hafa ekki komið út áður og sum verið prentuð með ólœsilegu letri. Hér kemur Hjálmar til dyranna, eins og hann er klæddur. 3. ELlSABET ENGLANDSDROTTNING, eftir John E. Nail. 1 bók þessari rekur einn af yngri rithöfundum Englendinga sögu Elísabetar Englandsdrottningar. En eins og mönnum er kunnugt af sögum, var Elisa- bet hin merkasta kona og stórbrotinn þjóðhöfðingi. 4. NONNI OG MANNI og SÖLSKINSDAGAR. Tvœr unglingábœkur eftir Jón Sveinsson (Nonna). Nonnábækurnar verða jólagjafir meðan þær endast. En á nœstunni munu állar bækur Nonna koma út. 5. Á SJÖ OG LANDI. Endurminningar austfirsks bónda, As- mundar Helgasonar frá Bjargi. 6. Á SAL, eftir Sigurð Guðmundsson skólameistara. Sigurður Guðmundsson, skólameistari er einhver sérstæðasti og svipmesti skólamað- ur, sem við Islendingar liöfum átt hin síð- ari árin. Hann var vanur að heilsa nem- endum sinum og kveðja þá með ræðu, við upphaf og lok skólaárs. 1 bókinni eru nokkr- ar af þessum ræðum, auk hugvekju- og minningargreina. 7. Á HVALVEIÐISTÖÐUM, eftir Magnús Gíslason. Skemrntileg bók og fróðleg. 8. MANNELDI OG HEILSUFAR 1 FORNÖLD, heitir bók eftir dr. Skúla Guðjónsson. Sú bók mun vekja mikla athygli og verða þjóðinni þarfleg. 9. EIÐURINN EFTIR ÞORSTEIN ERLINGSSON. Hinn seiðfagri Ijóðaflokkur um ástir Ragn- heiðar biskupsdóttur og Daða Halldórsson- ar í nýrri útgáfu. Hugljúf og fögur bók. 10. ISLENSK NÚTlMALÝRIK. I þessari bók er saman komið úrval af lýr- ' ískum Ijóðum þeirra skálda, sem heyra til 20. öldinni. Valið hafa annast þeir Krist- inn E. Andrésson og Snorri Hjartarson bókavörður. 11. RIT KRISTlNAR SIGFÚSDÓTTUR. / þessu fyrsta bindi af ritsafni skáldkon- unnar eru bernskuminningar hennar, frá- sagnir af sérkennilegu fólki og merkum atburðum og loks Ijóð hennar og þrir leik- þættir í Ijóðum. BÓKAVERSLUN ISAFOLDAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.