Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1958, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.12.1958, Blaðsíða 12
6 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1958 Skrifstofa: Aðalstræti 6, 6. hæð — sími 24530 Aðalumboð: Vesturver, Reykjavík — Sími 17757 Einbýlishús íbúðir Biíreiðir Hljóðfæri Segulbandstæki Heimiliskvikmyndavélar Heimilistæki Húsgögn o. fl. stórir vinningar Öllum ágóða varið til byggingar Dvalarheimilisins íslenskt mannlíf Listrænar frásagnir Jóns Helgasonar af íslejiskum örlögum og eftirminnilegum atburðum eru reistar á traustum sögulegum grunni, en jafnframt gædd- ar miklum töfrum stílsnilldar og frásagnarlistar. Má óhætt fuliyrða, að þær muni verSa langlifar í iand- inu og mjög vinsælt lestrarefni, því aS þær eru allt í senn: girnilegar til fróðleiks, bráðskemmtilegar aflestrar og frábærlega vel ritaðar. Alltaf sami strákurinn ÓviSjafnalega skemmtilegar endurminningar danska rithöfundarins og ævintýramannsins Peter Tuten, sem átti að baki óvenjulega fjölþættan og viðburSa- ríkan æviferil: veiðimennsku á Grænlandi, selveið- ar í norðurhöfum, ævintýralegar langferðir o. fl. o. fl. — Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir marga helstu teiknara Dana. | leyndarii mar'páskaeyjar ] j i I ■ ífll ■ AKU-AKU Leyndardómar Páskaeyjar Litrík og spennandi bók um könnunarævintýrið á Páskaey og fleiri Suðurhafseyjum eftir Thor Heyer- dahl, sem ávann sér heimsfrægð fyrir dirfskuförina á Iíon-Tiki yfir Ivyrrahaf. Bókin er prýdd 62 af- burðafögrum litmyndum og tveimur stórum kort- um. Tvímælalaust fegursta ferðabók, sem út hefir komið á íslensku. Systurnar Lindemann Verðlaunaskáldsaga eftir Synnöve Christensen, sem lesendur i liverju landinu eftir öðru hafa tekið með kostum og kynjum. Viðburðarík, spennandi og eftirminnileg saga, rituð af miklu raunsæi. Ævintýri tvíburanna Hörkuspennandi unglingasaga eftir Davíð Áskels- son um ævintýri og þrekraunir tveggja munaðar- lausra bræðra, prýðilega sögð saga og mjög við- burðarík. — Margar myndir eftir Halldór Pétursson. Staðíastur strákur Þetta er sagan af Jóni Óskari, sem var foreldralaus og ólst upp lijá önnnu sinni í litlum kofa rétt fyrir ofan flæðarmálið. Hann rataði í ýms ævintýri og reyndist sannarlega staðfastur strákur. Höfundur er Kormákur Sigurðsson. Þórdís Tryggvadóttir teiknaði margar myndir i bókina. , TATA Ííhi\liLjmmráia TATA tekur til sinna ráða Ljómandi skemmtileg saga um kjarkmikla og röska telpu, sem jafnframt er lijartagóS og eðallynd og vinnur hug og hjarta allra, sem henni kynnast. MAR SELINÓ Spænska barnasagan ,sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Sagan af Marselinó er unaðsleg barna- bók, fögur og hugþekk og sannkölluð jólabók. Hún er prýdd fjölda mynda. IÐUNN Skeggjagötu 1. — Sími 12923. — Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.