Fálkinn - 12.12.1958, Blaðsíða 37
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1958 31
Mike Todd or Elizabeth Taylor. Bæði
voru tvígift áður en þau náðu saman.
hafa þetta pólitískan skojdeik, en ])cg-
ar „As the Girls Go“ var sýnt til
reynslu í Boston voru móttökurnar
fúlar.
Þá settist Mike og skrifaði spánýja
gerð af leiknum. Hann vann dag og
nótt í sex vikur. Svo lét liann siag
standa og frumsýndi leikinn í New
York. Fólk gleypti við honum og liann
var sýndur 420 sinnum á Broadway
og Todd fékk 25.000 dollara á viktt i
lireinan ágóða. Auk þess gerði hann
fjölda af stuttum kvikmyndum fyrir
sjónvarp og græddi yfir 150 þúsund
dollara á þeim, og svo kom nýr leik-
ur á Broadway: „Skráargats-sýning-
in“, en þar veitu tuttugu girnilegar
stúlkur sér í froðubaði i lokaþættin-
um. Það atriði út af fyrir sig kostaði
70 þúsund dollara. En hann hafði lika
upp úr þvi forsiðu i „Life“ og 278 út-
seldar sýningar.
Mike fékk Siamskonung til að að-
stoða við þessa sýningu. Hann hafði
iesið í grein i „Yariety“ að konung-
urinn semdi smálög í tómstundum
sinum, og náði undir eins sambandi
við frænda konungsins og fékk einka-
leyfi á fimm lögum eftir hann. 1 leikn-
um var konungurinn kynntur sem
dægurlagahöfundur, að vísu undir
nafninu „Bhumibol“, þótt hann heiti
Phumiphon. Og á hverri viku skrifaði
Mike ávísun fyrir 75 dollurum lianda
kónginum.
Árið 1950 var Mike orðinn svo loð-
inn um lófana að liann gat fengið aft-
urköllun á gjaldþrotsyfirlýsingunni.
Og í iok ársins hafði hann borgað all-
ar skuldir sínar.
UNDRA-LJÓSMYNDAVÉLIN
TODD-AO:
Nú var Mike aftur í almætti sinu.
Ilann sctti „Nótt í Feneyjum" á svið
i leikhúsi sem hafði 8200 sæti, og síð-
an kynntist hann ntanni, sem varð
honum þýðingarmikUl i framtíðinni.
Ilann hét Loweli Thomas jr. Þeir
byrjuðu að taka fræðimynd um Tíbet
með nýrri aðferð — cinerama. Með
þvi að nota þrjár myndavélar sam-
tímis gatu þeir fcngið dýpt í myndina
— þrjár víðáttur. En Mike fannst að-
ferðin umsvifamikil og stakk upp á
því að reyna að ná sama árangri með
aðeins einni myndavéi. Lowell Tliom-
ar og vinir lians tóku dauflega i þetta
og sögðu: —■ Cinerama hefir þegar
sigrað. Ilvað þurfum við meira?
— Eitthvað betra, svaraði Mikc. Svo
seldi hann sinn hlut í cineramafyrir-
tækinu og sigldi sinn sjó.
Hann sá brátt fram á að aðeins einn
maður gæti látið drauminn um nýja
undra-myndavéi rætast. Hann hét
Brian O’Brien — mjór, gráhærður
ijósfræðingur, sem hafði smíðað
myndavél, sem gat tckið ineira en 10
milljón myndir á sekúndu, og sem
hafði ljósmyndað fjölda af atóm-
sjirengingum fyrir Bandarikjastjórn-
ina.
Skömmu síðar liafði Lowell Thomas
lokið við Tíbet-myndina, sem Mike
Todd hafði afsaiað sér hlutdeild i.
Hún var frumsýnd í New York, og fólk
kunni sér ekki iæti af aðdáun á nýju
aðferðinni: cinerama. Allir töldu að
Mike Todd hefði hlaujuð á sig er hann
sagði sig úr félagsskap við Loweil
Thomas.
En Mike hafði náð sambandi við dr.
O’ Brien í Rocliester. Og bað um að
fá að tala við hann betur.
Liósfræðingurinn frægi var til í það.
-— En ég á talsvert annrikt núna.
— Ég iika, svaraði Mike. En
skömmu siðar ræddu þeir málið ýtar-
lega. O’ Brien fékk nákvæma lýsingu
á cinerama, og spurði svo Todd hvaða
umbætur iiann teldi nauðsynlegar á
aðferðinni.
— Eg vil fá myndavéi, sem getur
gert þetla ein, sagði Mike. Eftir
nokkra umliugsun sagði O, Brien, að
það mundi vera hægt að smíða hana
handa honum. En það mundi verða
tveggja ára verk.
— Byrjið þér þá á þvi! sagði Mike
án tafar.
Það iirðu ekki tvö ár. Með aðstoð
hundrað tæknikunnáttumanna — sér-
fræðinga frá American Oj)tical Comp-
any (AO) l)jó O. Brien undravélina
til á einu missiri. Ljósop vélarinnar
og linsa gat náð yfir 128 gráðu liorn.
Kostnaðurinn varð miklu minni en
áætlað var — kringum sjö milljón
dollara.
Mike langaði lil að vclja óperettuna
„Oklahoma" sem fyrstu mynd er tek-
in væri mcð nýju vélinni. En höfund-
ar óperettunnar, þeir Rogers og
Hammerstein voru erfiðir viðfangs.
Þeir vildu tryggja sér ágóðann áður en
þeir afsöiuðu sér kvikmyndunarrétt-
inum til Todd-AO. Todd bauð þeim
ýms fjárhagsleg fríðindi. Keppinaut-
ar um „Oklahoma“ voru m. a. „20 th
Century Fox“ og bankafirmað Kuhn
& Loeb. En eftir að fyrsta sýhishornið
hafði verið tekið og þeir Rogers og
Hannnerstein sáu það, leið ekki á
löngu þangað til þeir sömdu við Mike
Todd-AO.
Árið 1953 var „Oklahoma“ tilbúin
til leiks. I dag hefir myndin verið sýnd
um allan hinn vestræna heim. Myndin
varð ailra söngmynda vinsælust og
skilaði milljónum í ágóða, þó að önn-
ur kæmi síðar, sem varð enn tekju-
drýgri: „Kringum jörðina á 80 dög-
um.“
„MARLENE VERÐUR AÐ
YERA MEГ.
Ekkert þekkti Mike Todd betur en
mátt auglýsinganna. Það sýndi liann
best þegar hann iét sýna „Kringum
jörðina á 80 dögum“ á kvikmyhdahá-
tiðinni í Cannes, vorið 1957. Þá höfðu
Evrópubúar ekki séð ])essa kvikmynd,
en aðeins licyrt af lienni sagt . .. þess-
ari mynd eftir sögu Jules Verne, sem
allir unglingar höfðu lesið, og viða
hafði verið sýnd sem ieikrit. Kvilc-
myndin kostaði Mike Todd yfir 7 mill-
jón dollara. En áður en Mike Todd
sýndi liana í Cannes hafði hún verið
sýnd fyrir 35 milljón dollara.
Todd tókst að ná í frægustu leik-
endur í þessa kvikmynd. Frægasti
kvikmyndaleikari Englands, sem þó
var ekki sérlega kunnur i Ameríku
þá, lék aðaihlutverkið.
-— Marlene Dietricli verður að fá
hlutverk i myndinni!“ sagði Mike. HÚn
var til i það, en heimtaði kjóla og
annan fatnað í hlutverkið, sem kost-
aði 00 þúsund dollara. Hún sést ekki
í myndinni nema fjórar minútur. En
— eins og Mike Todd sagði: — Hún
er þó með! Og fleiri voru með: Sir
Laurence Olivicr, Fernandeil hinri
franski, sir John Gielgud, Frank Sin-
atra, Martine Carol, Peter Lorre og
tugir af öðrum stjörnum, — margar
hverjar í smáhlutverkum.
Og „stjörnur“, sem fyrrum höfðu
rifist eins og hundar og kettir, léku
saman eins og englar í þessari leik-
smið Mike Todds. Fólkið var ekkert
að hugsa Um peningana, en þessi mað-
ur hafði svo róandi áhrif á taugarnar!
í smáatriði einnar sýningarinnar
varð Todd að ná í nokkur liundruð
sauðkindur. En svo fannst honum at-
riðið of gæft, svo að hann náði í vis-
unda í stað sauðanna og tók atriðið
aftur.
Á annarri æfingu tók liann eftir að
sumir áhorfendurnir hlógu á skökkum
sýnir indvcrska ekkju, er hún lætur
brenna manninn sinn.
— Fin myndin her sig, þótt hún
verði ekki sýnd i Indlandi, sagði Mike
ofui’ rólega.
— Vitanlcga bar liátt á 5Iike Todd
þarna í Cannes. Hann hélt móttöku-
veislu þar, og hafði útvegað sér tólf
ung ljón, til að liggja við dyrnar
kringum sig, er gestirnir komu. Þau
urruðu.
— Ég er herra Elizabeth Taylor,
sagði liann brosandi.
Og áður cn margir dagar voru liðnir
skrifuðu blöðin meira um Mike Todd,
en um allar kvikmyndir í Cannes —
aðrar en hans.
Og Mike var lipur við blaðamenn-
ina og hélt þeim margar kampavíns-
veislur. Hann sagði þeim ýtariega frá
nýju myndinni. Þar liefðu G8.894
manneskjur frá 13 iöndum aðstoðað.
Og 4.000.000 flugkílómetra hefðu leik-
endurnir orðið að fara, og ieikatriðin
tekin á 140 stöðum, m. a. i Englandi
og Kína og i sex kvikmyndastöðvum
í Hollywood. Leikendur og Ijósmynd-
arar og tæknifræðingar hefðu, meðan
á tökunni stóð, borðað 100.000 heitar
máltiðir, drukkið 8972 flöskur vins,
4320 bolla af tci og 10.000 litra af kaffi.
Þrjátíu og fjórar dýrategundir liefðu
leikið i myndinni, m. a. 15 fílar, 2448
vísundar, 3800 sauðir, 800 hestar og
512 apar.
Að loknum þessum upplýsingum
bætti Todd við, með venjulegri hæ-
versku: — Ég liefði orðið steinhissa,
ef ég liefði ekki fengið „Oscar“ fyrir
þessa mynd.
Hann fékk „Oskar“. Og þegar verð-
iaunin voru afhent, fannst honum
hann vcrða að gefa konunni sinni
smágjöf: Ennisbaug, sem kostaði nærri
því 25 þúsund dollara.
FRÁ MICHAEL TIL MIKE.
Varla munu eiginmenn liafa dekrað
Frá veislunni, sem Mike Todcl hélt í Madison Square Garden í október í
fyrra, er ár var Iiðið frá frumsýningu „Kringum jörðina á 80 dögum“.
Veislugestirnir voru kringum 8.000.
stað. Þá lét liann leika öil atriðin upp
aftur. Það kostaði kringum 150 þús-
und dollara.
Það var kunnur amerískur skojdiöf-
undur, S. .1. Perelman, sem hafði sam-
ið handritið að myndinni.
í BRENNIPUNKTINUM f CANNES.
Þegar gagnrýnendurnir fengu loks-
ins að sjá myndina fullgerða, var ekk-
crt nema lof til á þeirra tungu. Jafn-
vel i Cannes, þar sem gagnrýnin er
án miskunnar, var „Kringum jörðina á
80 dögum“ lofuð liástöfum. Það voru
aðeins Indverjar, sem gerðu aðfinns1
ur. í myndini er sem sé atriði, sem
meira við konu sina, en þeir hafa gcrt,
sem giftir hafa verið Elizabeth Taylor.
Og í því tilliti fór Mike Todd fram
úr fyrirrennurum sinum tveimur.
Þau giftust 2. febrúar 1957 í smá-
þorpi við AcajDidco i Mexico. Nokkr-
um klukkutimum áður hafði Eliza-
beth fengið skilnað frá enska ieikar-
anum Michael Wilding. Michaelarnir
tveir höfðu komist að fullu samkomu-
lagi um þetta i fjörunni þarna við
Acapulco. Þeir ræddu mcð sér skil-
málanna í fullu bróðerni, og þegar
nýju hjónin stigu upp i flugvélina,
sem átti að skussa þeim til Evrópu,
stóð Wilding á flugvellinum og veifaði