Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1959, Blaðsíða 8

Fálkinn - 17.12.1959, Blaðsíða 8
4 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1959 Gerið því allt, sem í yðar valdi stendur, til að verjast þeim vágesti. Látið pappírsumbúðir ekki safnast saman. Komið þeim út, annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvar- katlinum, eða hendið þeim í öskutunnuna. Leyfið ekki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Hafið nóg af góðum og stórum ösku- bökkum allsstaðar í íbúðinni og notið þá óspart. Geymið eldspýtur þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gerið áætlun um hvað þér eigið að gera ef eldur brýzt út. Hafið handslökkvitæki við hendina — og í lagi — vatnsfötur eða jafnvel garðslöngu tengda við vatnskrana, nálægt jólatrénu. En munið, að ef þér getið ekki samstundis slökkt sjálfur, þá kallið umsvifalaust á slökkviliðið í síma 11100. BRENNIÐ EKKI JÓLAGLEÐINA Húseigendafélag Reykjavíkur JOLIIM bjóða eldi heim Fylfjist wwweö títnanuwn Notwö Curdu-yluygu Gluggarnir eru seldir með öllum lömum og læsingum áfestum. Gluggana skal ekki steypa í, heldur setja í á eftir. Helztu kostir Cardaglugga eru: 1. Eru þéttir bæði gegn vatni og vindi. Fylgja þeim sér- stakir ofnir þéttilistar, sem setjast í er gluggi hefir verið málaður. 2. Hægt er að snúa grindunum alveg við og hreinsa allan gluggann innan frá. Er þetta mikið atriði í íbúðum á efri hæðum húsa. 3. Hægt er að hafa gluggann opinn í hvaða stöðu sem er upp í 30°. 4. Einangrun ágæt, þar sem tvöfaldar grindur eru í glugg- unum og nægir því að hafa 2 einfaldar rúður. Engin móða eða forstrósir safnast innan á rúðurnar. 5. Loftræsting mun fullkomnari en við venjulega glugga. Verkar hér líkt og loftræsting um reykháf. 6. Útsýni nýtur sín vel, þar sem hér er aðeins 1 rúða, og skyggja því ekki sprossar eða póstar á. 7. Hægt er að koma rimlagluggatjöldum fyrir milli rúð- anna. 8. Hægt er að fara frá gluggum opnum án þess að hætta sé á, að það rigni inn um þá. Tiiiihiirvcrzliiiiin Völundur li.f. Klapparstíg 1. — Sími 18430.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.