Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1959, Blaðsíða 54

Fálkinn - 17.12.1959, Blaðsíða 54
50 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1959 -^I^ •&[%. •$&. j&þ. ^|4. ^\J£. \\>£. .á% .$!£. ^M/j. ^M^ ^Uj. ^M/^ ^,14. ^M/i. ^,1^ ^M/^ ^.lA. .$»£. ^l^. ^M^ ^l^ ^M^ ^M/j. ^M/j. ^M/j. ^l^. ^M/j. ^l^. ^M/j. — Svona, segið þér eitthvað. Það voruð þér, sem lofuðuð hon- um rafmagnsjárnbraut, ekki satt? ^£krítlur — Ég hef eytt að minnsta kosti hundrað þúsund krónum til að mennta hana dóttur mína, og svo giftist hún manntusku, sem hefur aðeins tíu þúsund króna árstekjur, segir faðirinn og er reiður. — Mér finnst það alls ekki bölv- að. Það verða tíu af hundraði í vexti af fjárfestingunni. * Ferðalangarnir þrír voru að gef- ast upp á eyðimörkinni. Viskíið var þrotið fyrir tveimur dögum og þeir voru að deyja úr þorsta og kokið á þeim þurrt eins og strokleður. Allt í einu verður einum að orði: —- Nú man ég nokkuð! Við eigum •vatn! * — Ég kann bezt að búa til laps- kássu og eplaköku. — Og hvort er nú þetta? Verkfœri Byggi Dgavöru r Glenslípiin og Speglagcrð Gólfdúkur Veggíóöur Verzlunin llfí/n/íJ SÍMAK: Sölubúðin: 2-43-21, Glerafgreiðsl- an: 2-43-22, Skrifstofan: 2-43-23. Blátt 0M0 skilar yður HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIIHI — Cinnig kejt farít wálitaH Eva kemur heim með trúlofunar- hring á fingrinum og faðir hennar fer að spyrja hana um hverskonar maður unnustinn sé. — Hann hefur lengi óskað að eignast gott heimili, — og honum fellur svo vel heima hjá okkur. Magur maður og feitur sitja sam- an og eru að borða. „Mér finnst það refsing að verða að taka laxerolíu,11 segir sá magri. „Refsing og refsing ekki,“ segir sá feiti. „Það er varla hægt að kalla það refsingu, því að manni er alltaf skipað að taka laxerolíuna þegar maður hefur ekki gert neitt,“ -x Óli: — Ég hef alltaf verið þeirr- ar skoðunar, að ekki séu til tvær manneskjur á jörðinni, sem hugsa eins. Unnusta hans: — Ég hugsa að þú skiptir um skoðun þegar þú sérð brúðkaupsgjafirnar okkar. * Einu sinni á ári — tíu ár í röð — hafði frú Hansen komið til prests- ins til þess að biðja hann að skíra fyrir sig, og í hvert skipti voru það fimm nöfn, sem klína þurfti á kró- ann. Og presturinn skrifaði þetta vandlega í kirkjubókina. En þegar frúin kom í ellefta skipt- ið í sömu erindunum, leit prestur- inn alvarlega á hana og sagði: — Jæja, það er bezt að láta það danka í þetta sinn. En í næsta skipti sem þér komið, verðið þér að hafa blek með yður! -K — Þarna suður í Brasilíu, sem ég var, var hitinn svo mikill, að við urðum að hafa hænsnin í kæliskáp, til þess að eggin yrði ekki harðsoðin. -x Maðurinn kom til læknisins og segir: — Fyrir 28 árum kom ég til yðar og borgaði yður 25 krónur fyr- ir að gera að hálsinum á mér. — Nú, og hvað er meira um það að segja? — Hvað meira? Nú hósta ég engu minna en þá. Akið varlega!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.