Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Side 3

Fálkinn - 13.12.1961, Side 3
Kuldaúlpur á börn og fullorðna. Drengjajakkar úr rafsoðnu plasti, þola frost og regn. Telpnabuxur úr ullarefni. Stærðir 4—14. Stakar drengjabuxur, allar stærðir. Drengjablússur, Drengjahúfur. Ðrengjaskyrtur í mörgum litum. STAKKUR Laugavegi 99, gengið mn frá Snorrabraut. Sími: 24975. hallandi nál betri yfirsýn hin glæsiiega slant-o matic er allra nýjasta og þsgilegasta saumavélin fra Singer. Eina saumavélin meö skáhallri nil. Spólan er vel staösett og opin svo að aetíð sést hve mikiö er eftlr i hennl. Innbyggt þraeðingarkort og skrautsaumsleiðarviilr. Auðvelt er að sauma Zig-Zag. hnappagöt, festa tölur^ stoppa og margt fleira. Singer 401 er fallegasta og nýtizkulegasta saumavélin i markaðnum. Leigjum bíla Utanbæjarmenn athugið! bæjardvölin verður léttari og skemmtilegri í fyrsta flokks Volkswagen frá bíla- leigunni Falur. — Kynnið ykkur hið nýja vetrarverð. Aðeins fyrsta flokks Volks- wagen bifreiðar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.