Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.12.1961, Blaðsíða 9
‘ > >■ ■ Jólatré höggin allt árið. í Bandaríkjunum hefur eitt fyrirtæki svo að segja einokun á allri jólatréssölu. Við gerð þeirra starfa fjöldi manns allt árið um kring. Þó eru þetta ekki gerfitré, sem um er að ræða. Fyrst eru toppar af heilum greniskóg- um hoggnir af trjánum. Síðan er farið með þessa toppa í sérstaka verksmiðju, þar sem trén eru meðhöndluð á sér- stakan hátt, úðuð með ýmis- konar vökva og jafnvel lituð silfurlit og rauð. Þrátt fyrir þessa úðun halda barrnál- arnar sér og undir trén eru settir sérstakir fætur, sem er í vökvi nokkur, sem heldur lífi í trénu. Síðan er trjánum, sem öll eru í ákveðnum stærðum, komið á markað- inn, tólf í hverjum kassa. Þessar tvær myndir eru frá starfsemi þessari. ins og samkvæmt henni átti ekkert land að vera nær en fjögurra daga siglingu. En efinn hvarf brátt. Nú gátu allir séð kóralrif fram- undan. Það varð uppi fótur og fit um borð. Hinir þreyttu og hungruðu menn öðluðust nýjan mátt. Þeir sáu fyrir sér tært rennandi vatn og ef til vill var þarna von á nýju og fersku kjöti. Nokkrum klukkustundum seinna, var báti hrint á flot og róið til eyjarinnar. Eyjan var óbyggð, en þar var gnægð kókoshneta, banana og annarra dásamlegra á- vaxta. í litlum rjóðrum fundu þeir villidýr og ekki leið á löngu áður en reykur af steikareldinum steig upp. Þarna tilreiddu menn þessir jólamat svo dásamlegan, að þá hefði jafnvel ekki dreymt um jafngóðan mat heima í Englandi. Á meðan áhöfnin var önn- um kafin við matartilbún- inginn, tók Cgpk sjókortið fram. Á það merkti hann inn hina nýju ey og eyjarnar í kringum hana því að þarna var allt morandi í smá eyj- um. Að svo búnu skrifaði hann við eyjarnar nafn þeirra og nafnið var „Christ- mas Islands11 eða „Jólaeyjar“. Tízkujólatré. ferð Cooks og hann óttaðist, Við rákumst á þessa mynd að hún væri sú síðasta Hún fyrir skömmu, þetta er jóla- hafði þegar staðið allt of lengi útstilling í tízkuhúsi erlendis. yfir. Vistir og vatnsbirgð- ir voru næstum þrotnar og kominn var kurr í áhöfnina. Cook hugsaði um annan land- könnuð, Magellan frá Portú- gal, sem var myrtur úti á rúmsjó, þegar áhöfnin gerði uppreisn undir líkum kring- umstæðum og nú stóð á hjá James Cook. Um hádegisbil fór Cook niður í káetu sína og meðan hann dvaldist þar, hljómaði út yfir þilfarið kall frá varðmanninum: Land fyrir stafni. Var þetta blekking ein, eða voru þetta hillingar? Reiknuð var út staða skips- Það er víðar en hér, sem kaup- menn vanda til útstillinga í búðargluggunum. Ekki vitum við samt, hvort þetta er síði eða stutti móðurinn, enda skiptir það sáralitlu máli. Fundur Jólaeyja. Á aðfangadagsmorgun árið 1777, stóð hinn mikli land- könnuður James Cook í brúnni á skipi sínu og starði út á hafið. Skipið var statt í Kyrrahafi í námunda við miðbaug. Þetta var þriðja íslenzkur jólasveinn gerir víðreist. — Já, gæti ég fengið sperðla með laufabrauði. — Nej, jeg har kun pölser. Þetta er jólasveinn Flugfélags íslands á dálítið annarleg- um slóðum. Hann stendur þarna fyrir utan pylsusölu í Vesterbrogade í Köbenhavn. Og auðvitað er alltaf krakka- fans í kringum hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.