Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.12.1961, Blaðsíða 5
1 OREOL 30% MEIRA LJÓS Heildsölubirgðir: Nýja Oreol ljósaperan er fyllt með Krypton og gefur því um 30% meira ljósmagn út en eldri gerðir af ljósa- perum. Þrátt fyrir hið stór- aukna ljósmagn nota hinar nýju Oreol Krypton sama straum og eldri gerðir. Oreol Krypton eru einnig með nýju lagi og taka minna pláss, þáer komast því í flestar gerðir af lömpum. Mars Trading Company Klapparstíg 20 - Sími 17373. Magnarar Magnarar cfíir yðar óskum: Fyrir iiIjóðbicralcikai'a. samkomn* húis, liljóinsvcilir og plötuispilara MONO og STEREO RADIOVERKSTÆÐIÐ HLJOMUR Skipholti 9 - ísími 10278 * x}> -fc * -K x}> -k & * -fc x}> -fc -fc * * x}> * * & * * xh -fc XK * -K xh -K XK -K x}> -K X}- -K * ■XH x}> * Xh -K X}> * * -K x}- -K Vikublað. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylíi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavík. Simi 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðjan h.f. 49.tbl. 34. árg. 13. des. ’61 -15 kr. GREINAR: Sigið í Þjófaholu. Fimm ungir piltar fóru í sumar í leiðang- ur á vegum FÁLKANS til þess að kanna fyrstir manna Þjófa- holu i Álftafirði. Einn þeirra, Þorsteinn Þorsteinsson, segir frá þessari óvenjulegu för .. Sjá bls. 18 Erfið jól. Fimm konur, þær María Maack, Ragnheiður Hafstein, Elinborg Lárusdóttir, Gunn- fríður Jónsdóttir og Helga Guð bjartsdóttir, segja frá minnis- stæðustu jólunum sínum .... Sjá bls. 26 Stúlkan frá Sólheimum. Sigurð- ur Ólason lögfræðingur skrifar grein um harmleik frá 17. öld. Niðurlag greinarinnar birtist í næsta blaði................ Sjá bls. 16 Jól til sjós. Sveinn Sæmundsson lýsir lífinu um borð í skipi, sem leggur úr höfn á aðfanga- dag jóla .................. Sjá bls. llf Jólin heima. Gamansöm grein um jólin og jólaundirbúninginn í augum tólf ára snáða, eftir Sigrid Boo ................ Sjá bls. 30 Gleðinnar hátíð vér höldum í dag. Spjall um jól og jólahald fyrr og nú, bæði hér heima og erlendis .................. Sjá bls. 24 SÖGUR: Flaska. Ný smásaga eftir Baldur Óskarsson.................. Sjá bls. 28 Bergsveinn Olsen Bille, smá- saga eftir norska skáldið Jo- han Falkberget............. Sjá bls. 22 Gráklædda konan, smás. byggð á sönnum atburðum eftir Mar- grethe Hold ............... Sjá bls. 34 Gabríela. Fjórði hluti framhalds- sögunnar .....................Sjá bls. 36 ÞÆTTIR: Dagur Anns og jólahátíðin .... Sjá bls. 38 Jólin og húsmæðurnar. Kvenna- þáttur um jólasælgætið og jóla- matinn eftir Kristjönu Stein- grímsdóttur............ Sjá bls. 39—42 Jólin og börnin .......... Sjá bls. 43—45 Jólakrossgáta Fálkans. Stærsta krossgáta, sem birzt hefur í íslenzku blaði. Þrenn verðl. Sjá bls. 32—33 Heyrt og séð á jólum ...... Sjá bls. 6—7 Forsíðumyndin er teiknuð af Sigurjóni Jó- hannssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.