Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Blaðsíða 42

Fálkinn - 13.12.1961, Blaðsíða 42
Döðlukonfekt. Notið fallegar mjúkar döðl- ur. Takið úr þeim steininn og setið í hans stað marsipanbita. Cornflakestoppar. 50 g smjörlíki 1 dl sykur 50 g plöntufeiti 1 lítið egg. 1 msk. vanillusykur 4 dl cornflakes 150 g hjúpsúkkulaði. Smjörlíki og sykur hrært saman í skál, plöntufeitin brædd og kæld, hrært smátt og smátt saman við. Nú er egginu og vanillusykrinum hrært saman við og að lokum er cornflakesinu blandað var- lega í. Mótaðar litlar kúlur, annað- hvort með 2 teskeiðum eða milli handanna, en þess gætt að fara varlega, svo að flög- urnar brotni ekki. Þegar kúl- urnar eru storknaðar, er þeim dyfið í bráðið hjúpsúkkulaði, sem aðeins má vera ylvolgt. Nægilegt er að hylja aðeins helming kúlunnar og því auð- velt að dýfa þeim í með fingr- unum. Látnar þorna, geymd- ar í luktu íláti. Kókósbollur. 21/2 dl kókósmjöl 50 g smjör 2 dl flórsykur, sáldr. % dl rjómi nál. 5 msk kakaó. Allt sett í þykkan pott, hitað við vægan eld, hrært stöðugt í á meðan, þar til deigið slepp- ir pott og sleif og er sam- fellt. Kælt dálítið, mótaðar kúlur með 2 teskeiðum. Velt upp úr kakaó, áður en þær eru alveg kaldar. Appelsínutoppar. 125 g plöntufeiti 2 Y4 dl flórsykur, sáldraðuí 5 msk kakaó Rifin börkur af appelsínu 4 dl cornflakes. Plöntufeitin brædd við væg- an hita, tekin af eldinum, kakaó og flórsykri blandað saman við, meðan feitin er volg einnig appelsínuberkin- um og flögunum seinast. Sett með teskeið á smurða plötu, geymdir í luktu íláti á köldum stað með pappír milli laga. Það borgar sig að kaupa beztu tegund af kertum, — þau renna ekki niður og þad logar lengur á þeim. Ef hvítu kertin hafa gulnað, hvítna þau á ný, séu þau þvegin úr vægu sápuyatni. Blakti Ijósið á kertinu, stendur kertið annaðhvort í dragsúg eða kveikurinn er of langur, og ekkert er auðveldara en að stytta hann. Sé kertið of stórt í kertastjakann, þarf aðeins að bregða því augnablik ofan í sjóðandi vatn, svo auðvelt sé að koma því á til- ætlaðan stað. Auðvelt er að útbúa kertáhlífar úr málmpappír, en hlífarnar eru mjög þarfar. Haldið alltaf hendinni bak vxð logann, þegar blásið er á kertið, annars er hœtt við að vaxblettir fari á dúkinn og kertastjakann. Þurfi að bora gat á kerti til að festa því, er sjálfsagt að hita nálina fyrst yfir loga, þá rennur hún auðveldlega inn í kertið. 40 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.