Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Page 5

Fálkinn - 13.12.1961, Page 5
1 OREOL 30% MEIRA LJÓS Heildsölubirgðir: Nýja Oreol ljósaperan er fyllt með Krypton og gefur því um 30% meira ljósmagn út en eldri gerðir af ljósa- perum. Þrátt fyrir hið stór- aukna ljósmagn nota hinar nýju Oreol Krypton sama straum og eldri gerðir. Oreol Krypton eru einnig með nýju lagi og taka minna pláss, þáer komast því í flestar gerðir af lömpum. Mars Trading Company Klapparstíg 20 - Sími 17373. Magnarar Magnarar cfíir yðar óskum: Fyrir iiIjóðbicralcikai'a. samkomn* húis, liljóinsvcilir og plötuispilara MONO og STEREO RADIOVERKSTÆÐIÐ HLJOMUR Skipholti 9 - ísími 10278 * x}> -fc * -K x}> -k & * -fc x}> -fc -fc * * x}> * * & * * xh -fc XK * -K xh -K XK -K x}> -K X}- -K * ■XH x}> * Xh -K X}> * * -K x}- -K Vikublað. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylíi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavík. Simi 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðjan h.f. 49.tbl. 34. árg. 13. des. ’61 -15 kr. GREINAR: Sigið í Þjófaholu. Fimm ungir piltar fóru í sumar í leiðang- ur á vegum FÁLKANS til þess að kanna fyrstir manna Þjófa- holu i Álftafirði. Einn þeirra, Þorsteinn Þorsteinsson, segir frá þessari óvenjulegu för .. Sjá bls. 18 Erfið jól. Fimm konur, þær María Maack, Ragnheiður Hafstein, Elinborg Lárusdóttir, Gunn- fríður Jónsdóttir og Helga Guð bjartsdóttir, segja frá minnis- stæðustu jólunum sínum .... Sjá bls. 26 Stúlkan frá Sólheimum. Sigurð- ur Ólason lögfræðingur skrifar grein um harmleik frá 17. öld. Niðurlag greinarinnar birtist í næsta blaði................ Sjá bls. 16 Jól til sjós. Sveinn Sæmundsson lýsir lífinu um borð í skipi, sem leggur úr höfn á aðfanga- dag jóla .................. Sjá bls. llf Jólin heima. Gamansöm grein um jólin og jólaundirbúninginn í augum tólf ára snáða, eftir Sigrid Boo ................ Sjá bls. 30 Gleðinnar hátíð vér höldum í dag. Spjall um jól og jólahald fyrr og nú, bæði hér heima og erlendis .................. Sjá bls. 24 SÖGUR: Flaska. Ný smásaga eftir Baldur Óskarsson.................. Sjá bls. 28 Bergsveinn Olsen Bille, smá- saga eftir norska skáldið Jo- han Falkberget............. Sjá bls. 22 Gráklædda konan, smás. byggð á sönnum atburðum eftir Mar- grethe Hold ............... Sjá bls. 34 Gabríela. Fjórði hluti framhalds- sögunnar .....................Sjá bls. 36 ÞÆTTIR: Dagur Anns og jólahátíðin .... Sjá bls. 38 Jólin og húsmæðurnar. Kvenna- þáttur um jólasælgætið og jóla- matinn eftir Kristjönu Stein- grímsdóttur............ Sjá bls. 39—42 Jólin og börnin .......... Sjá bls. 43—45 Jólakrossgáta Fálkans. Stærsta krossgáta, sem birzt hefur í íslenzku blaði. Þrenn verðl. Sjá bls. 32—33 Heyrt og séð á jólum ...... Sjá bls. 6—7 Forsíðumyndin er teiknuð af Sigurjóni Jó- hannssyni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.