Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Page 4

Fálkinn - 13.12.1961, Page 4
Hvalur framundan er frásögn af hvalveiðileiðangri. Bókin hefur hlotið einróma lof enda spenn- andi allt til enda. Gagnrýnendur hafa talið hana eina beztu bók, sem samin hefur verið um þetta efni. Á flótta og flugi er unglingabók eftir Ragnar Jóhannes- son. Höfundinn þarf ekki að kynna, en bókin segir frá ævintýrum Reykja- víkurdrengs og stúlku. Spennandi bók frá upphafi til enda. ÆGISÚTGÁFAN. 2 FÁLKINN ^facftJ&L&ecÁ&u. gera öll verk létt í hendi. CERES undirfötin úr íiylon eða prjónasilki tízkulitir NÆRFATAGERÐIN CERES SÍMI 1959D Jólabækur Ægisútgáfunnar slípa SÉUÐ ÞÉR VEL KLÆDD VELJIÐ ÞÉR Krossfiskar og hrúðurkarlar eftir Stefán Jónsson fréttamann. Þeir eru orðnir margir íslendingarnir, sem Stefán hefur átt tal við, og víða hefur hann komið utan lands og innan. — Efniviður er því nægur, enda komið víða við og margir þjóðkunnir menn koma við sögu. Án efa er þetta bók, sem allir vilja lesa um jólin. Þessi borvél og tilheyrandi hjálparvél, eða sjálfstæðar vélar fyrir hvert verk. Umboðsmenn G. Þorstetitsson & Johnson h.f. Grjótagötu 7, sími 24250. bora renna bóna

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.