Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Qupperneq 32

Fálkinn - 13.12.1961, Qupperneq 32
25. nóvember 1943. Pabbi spurði mig, hvað ég ætlaði að gera með nýja glósubók. Ég svaraði, að Ell- inger lektor hefði sagt okkur að við ættum að punkta nið- ur hjá okkur atriði til þess að geta skrifað stíl eftir nýár. Pabbi sagði, að þegar hann hefði verið drengur, þá hefði ekki þýtt að reyna að fá pen- inga fyrir glósubókum. Þegar hann var strákur. krafðist pabbi hans þess af honum, að hann notaði bakhliðina af gömlum umslögum til þess háttar verka. Síðan klipptu þeir þau niður og bjuggu til litlar glósubækur sem þeir saumuðu svo saman með stoppunál og tvinna. Mamma sagði, að tvinni væri skammtaður. svo að ég yrði að gera svo vel og nota eitthvað annað. Pabbi sagði, að úr því að svo væri, yrði ég að notast við þá hluti, sem maður fyrst stingur í gegnum pappírinn og beygir svo sitt til hvorrar handar. Ef maður hugsar sig aðeins um, finnst alltaf ein- hver leið úr ógöngunum í líf- inu. 30 FÁLKINN Það er margt skrítið og skemmtiiegt sem gerist í augum lítiis snáða eins og þessi dagbókar- brot bera með sér Svo fékk ég fimmtíu aura til þess að kaupa hlutina fyr- ir. Ég keypti síðan glósubók fyrir þrjátíu aura, þá voru tuttugu aurar eftir. Hefði pabbi lesið um þetta í bók, hefði hann sagt, að það væru slíkir drengir er eitthvað yrði úr í lífinu. Þeir yrðu miklir menn. Fyrir tuttugu aurana, sem afgangs voru keypti ég vínarbrauð með gulum glass- úrbletti í miðjunni. Maður kemst ekki hjá því að sjá, að gulu blettirnir verða alltaf minni og minni og verri og verri. Pabbi sagði, að þegar afi hans hefði verið ungur, þá varð hann að éta barkar- brauð. Þá var ekki neinum gulum glassúrblettum fyrir að fara á brauðunum. 27. nóvember. Við hádegismatborðið í dag, sagði mamma, að við gætum víst ekki haldið jólin í ár eins hátíðleg eins og við værum vön. Pabbi sagði, að við yrðum að láta af öllum kröfum. Já, sögn eftir Sigrid Bo við þyrftum að herða sultar- ólina. — Það þýðir ekkert að tala um jólagjafir. sagði mamma. — Ættum við ekki að geta verið glöð án gjafa, sagði pabbi. Þegar ég var strákur. — Varstu alveg í sjöunda himni yfir litla gula blýant- inum, sem Friðrika frænka þín gaf þér, sagði Magga. — Hvernig veiztu það? spurði pabbi hissa. — Af því að þú hefur sagt þetta um hver jól frá því ég man eftir mér, sagði Magga. Jobbi og ég teljum þessa sögu eins konar forleik að jólun- um. Hvenær ætlarðu að byrja á að baka mamma? — Forleikur, — bakstur, núna? hrópaði mamma. — Getum við ekki látið okkur líða vel, þó að engar kökur séu bakaðar? sagði pabbi. 29. nóvember. Aðalhreingerningin er byrj- uð. Mamma segir, að við verð- um að hafa húsið hreint og þokkalegt um jólin, enda þótt allt annað skorti. 30. nóvember. í morgun gat pabbi ekki fundið skjalatöskuna sína. Hann spurði mömmu, hvort ekki væri hægt að gera hreint í húsi án þess að fjarlægja allar eigur manns. Mamma þaggaði niður í honum með skelfingarsvip og fetti sig alla og bretti, benti síðan í áttina til eldhússins. — Hún er að borða, sagði mamma. — Hver er að borða? þrum- aði pabbi. — Frú Bráten, hvíslaði mamma. — Má ég ekki einu sinni opna munninn í mínu eigin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.