Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1963, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.04.1963, Blaðsíða 2
Min m k Ísess isffs i RAMBLER CLASSIC SEDAN fæst nú afgreiddur frá hinum nýju samsetningarverksmiðjum American Motors Corporation í Belg- íu á tiltölulega hagstæðu verði vegna lægri flutningskostnaðar, hyngdar og fl. jafnframt því sem samsetningin er mjög vönduð. RAMBLER CLASSIC er algjörlega ný bifreið með alla kosti eldri Rambler gerðanna . . . og enga ókosti . . . enda ein tæknilega fullkomnasta bifreiðin (6 manna) á markaðnum í dag . . . og hefur þegar hlotið ótal viðurkenningar t. d. „bifreið ársins 1963“ af Motor Trend Magazine, U.S.A. RAMBLER CLASSIC SEDAN ER ÖRUGGLEGA BTFREIÐIN FYRIR HINA VANDLÁTU ER VILJA VANDAÐA, KRAFTMIKLA, 6-MANNA, AMERÍSKA BIFREIÐ, cnda pöntuðu t. d. um 15 leigubíl- stjcrar R4MBLER CLASSIIIC fyrstu dagana er bifreiðxn var til sýnis hjá umboðinu. Áherzla verð- ur lögð á góða varahlutaþjónustu. Varahlutir pantaöir frá hinum fullkomna Evrópulager AMC í London. Viðgerðaþjónusta fyrir hendi og verður ai-kiii og cndurbætt. RAMBLER CLASSIC FRÁ BELGÍU: 6 cylindra 138 hestöfl; aluminíum blokk íneð stálslífum; tvö- faldur biöndungui" styrktir gormar og demparar að afta:i cg framan er gera bifreiðina háa og góða til aksturs á hvaða vegum og vegleysum sem er; 3ja ára eða 54.000 km. akstur án smurningar und- irvagns og þar eftir smurningur á aðeins 6 koppa á svipuðum fresti; verksmiðjuábyrgð í 12 mán- uði eða 19.000 km; 6.000 km akstur á olíu- og sigtisskiptingu; 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púst- rörum gegn ryðtæringu; miðstöð, bakkljós, rúðusprautur, svampgormasæti, afturhallandi bök í framsæti, ryðsprautun, kvoðun, stoppað mælaborð og sólhlífar, öryggisstýri, tvöfaldar öryggis- bremsur og sjálfstillandi, hljóðeinangraður toppur mcð trefjagleri, hljóðhlemmar og hvít dekk og fl. og fl. innifalið í verðinu. REYNSLÁN HÉRLENDIS MÆLIR MEÐ RAMBLER — SKOÐIÐ RAMBLER — PANTIÐ RAMBLER ./«11 #>«ÍV.V.V«II h.f. Mfringhmut 121 síetai lOtiOO

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.