Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 17.04.1963, Blaðsíða 3
Ferðaþjónustan hjá SÖGIJ SAGA selur flugfarseðla um allan heim. SAGA er aðalumboðsmaður á fslandi fyrir dönsku ríkisjárn- brautirnar. SAGA hefur aðalumboð fyrir ferðaskrifstofur allra norrænu ríkisjárnbrautanna (Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð). SAGA hefur söluxunboð fyrir Greyhound langferðabílana bandarísku. SAGA er aðalumboðsmaður fyrir Europa Bus — langferða- bílasamtök Evrópu. SAGA selur skipafarseðla um allan heim. Allar upplýsingar og fyrirgreiðsla varðandi vörusýningar og kaupstefnur. FERÐASKRIFSTOFAN Ingólfsstræti — gegnt Gamla bíói — Sími 17 600. VERÐ 20 KBÓNUB GREINAR: Clam ferst við Beykjanes. FÁLKINN birtir ítarlega grein um hið sögulega Clam- strand. Greinin er byggð á frásögn þeirra manna, sem komu við sögu björgunarinn- ar. Texti: Sverrir Tómasson. Myndir: Jóhann Vilberg .... .................. Sjá bls. 8 Landinn bekkist á úlpunni. FÁLKINN ræðir við Gunnar Bjarnason um hitt og þetta í sambandi við nám hans og starf............ Sjá bls. 20 Lengstu jarðgöng heimsins. Senn fer að liða að sumri og í þessari grein er fjallað um jarðgöngin undir Mont Blanc, sem gera það að verkum, að hægt er að komast á ör- skammri stund frá Italíu til Frakklands og öfugt ......... ................ Sjá bls. 16 SÖGUR: Seinna hjónabandið, smásaga eftir hinn kunna bandaríska höfund, Graham Greene .. ................ Sjá bls. 15 Ein hönd — einn fótur, snjöll sakamálasaga valin af Hitch- cock ............ Sjá bls. 18 Litla sagan eftir Willy Brein- holst ........... Sjá bls. 28 Örlagadómur, hin spennandi framhaldssaga eftir Garet Alton ........... Sjá bls. 22 ■: . ' í>ÆTTIR: Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrímsdóttur húsmæðra- kennara, Pósthólfið, Heyrt og séð með úrklippusafninu og fleiru, heilsíðu verðlauna- krossgáta, Stjörnuspá vikunn- ar, myndasögur, myndaskrítl- ur, Astró spáir í stjörnurnar og margt fleira. :: FORSÍÐAN: Bryndís Schram prýðir for- siðu þessa blaðs, og myndin er tekin á hinni árlegu tízku- sýningu, sem kvenstúdentar efna til í Lidó. •— Myndina tók ljósmyndari Fálkans, Jóh. Vilberg. w- * Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga stjóri: Högni Jónsson. Aðset- ur: Ritstjórn og auglýsingar; Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.L

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.