Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1963, Blaðsíða 27

Fálkinn - 17.04.1963, Blaðsíða 27
botninn á skál, sherryi hellt yfir, epla- maukið þar ofan á. Skreytt með þeytt- um rjóma. Kaffibúðingur. 4 tsk. duftkaffi, fullar. V2 1. mjólk. 5 egg. 4 msk. sykur. Þeyttur rjómi. Ananasbitar eða makarónur. Hrærið kaffið út í hluta af mjólk- inni, blandið því saman við afganginn. Setjið mjólkurkaffið, eggin og sykur í pott, hitið það yfir gufu, hrært í á með- an. Þegar það er vel volgt er það síað gegnum sigti, sett í lítil eldföst mót, sem sett eru á gufusuðugrind í pott með loki eða í vatnsbað í ofninum. Lát- ið hitna hægt, svo búðingurinn storkni hægt. Þegar búðingurinn er kaldur, er hon- um hvolft á ábætisdiska, síðan skreytt með þeyttum rjóma með ananabitum eða litlum makarónum. Steiktur lamshryggur „Ris A La Malta“. V2 1. mjólk. -/2 vanillustöng. 60 g'. hrísgrjón. 50 g. sykur. Rifið hýði af hálfri sítrónu. 6 smátt rifnar möndlur. Vi 1. þeyttur rjómi. 3 blöð matarlím. Skreytt með þeyttum rjóma. Appelsínubitar. Sjóðið hrísgrjónin á venjulegan hátt í mjólkinni með vanillustönginni, kryddið með sykri, sítrónuberki og möndlum. Þegar grauturinn er orðinn kaldur er stífþeytta rjómanm og brædda mat- arlíminu hrært saman við. Hellt í blautt mót. Lítið stífna á köld- um stað. Hvolft á fat, skreytt með þeyttum rjóma og appelsínu- eða mandarínubátum. Kaffibúðingur og Sveskju-bananaábætir. 2—IV2 kg. lambhryggur, óklof- inn. V2 msk. salt. V\ tsk. pipar. 1 laukur. % 1. vatn. Sósa: 50 g. smjörlíki. 50 g. hveiti. Steikarsoðið. Sósulitur. Hreinsið og þerrið hrygginn með heit- um harðundnum klút. Rifbeinin losuð burt. Skerið með beittum hníf, beggja vegna við rifbeinin, losið þunnu himn- una ofan af því og kippið svo rifbein- unum upp. Vefjið beinlausu slögunum inn að hryggnum. Gott er að setaja ein- hvers konar fyllingu á slögin, áður en þau eru vafin upp t. d. ávöxt, stein- selju og smjör, sveppi og einnig lauk og steinselju saman. — Vefjið bandi um hrygginn, núið hann með salti og papar og leggið hann síðan með vefjurnar niður í smurða ofnskúffu. — Ath. að sjóða beinin og nota soðið til að hella yfir hrygginn. Framh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.