Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1963, Blaðsíða 32

Fálkinn - 18.11.1963, Blaðsíða 32
helgað fegrun fagurra augna EINGÖNGU Maybelline býður yður ALLT til augnfegrunar — óviðjafnanlegt að gæðum — við ótrúlega lágu verði .. undravert litaval í fegurstu demantsblæbrigðum sem gæða augun skínandi töfraglóð. Fyrir það er Maybelline nauðsyn sérhverri konu sem vill vera eins heillandi og henni er ætlað. Maybelline er SÉRFRÆÐILEG augnfegrun! SJÁLFVIRKT SMYRSL OG ÖBRIGÐULL MASCARAVÖKVI OG PENSILDREGNAR AUGNLINUR. SMYRSL OG AUGNSKUGGASTIFn. SJÁLFVIRKIR AUGNABRONA- PENSLAR OG AUGNAHÁRALIÐARAR HVAÐ GERIST Í NÆSTU VIRU? HrútsmerkiÖ (21. marz—20. avríl). Þér ættuð ekki að hafna þeirri h.iálp sem yður kann að bióðast í þessari viku heldur þvert á móti reyna að notfæra yður hana eftir því sem frekast er kostur. Fiármálin eru undir eóðum afstöðum. Nautsmerkiö (21. avríl—20. maí). Þér skuluð í þessari viku ekki aðhafast mikið gagnvart öðrum heldur legg.ia kapp á yður siálfan ok reyna að skil.ia yður til fullnustu þótt það kunni að reynast nokkuð erfitt. Tvíburamerkiö (21. maí—20. júní). Að s.iálfsögðu eigið þér að grípa þau tækifæri sem gefast og á þetta ekki frekar við um þessa viku en aðrar. Það er ekki víst að þessi tækifæri komi aftur. Grípið gæsina meðan hún gefst. Krabbamerkiö (21. iúní—20. júlí). Þessi vika verður með þeim rólegri sem fyrir koma á árinu. Hún verður ekki leiðinleg og ekki heldur skemmtileg. Þetta verður sem sagt ósköp veniuleg vika. Gætið samt að yður á sviði fiár- mála. Ljónsmerkiö (21. iúlí—21. áaúst), Það er d.iarflega teflt h.iá yður um þessar mund- ir og vel má vera að yður heppnist það sem þér ætlið yður. En minnist þess ef illa fer að þér hafið við engan að sakast nema yður s.iálfan. Jómfrúarmerkiö (22. áaúst—22. sevt.). Persóna nokkur sem hefur ekki virt yður við- tals undanfarið mun um þessar mundir fara að viðra sig upp við yður. Þér skuluð samt ekki láta það hafa nein áhrif á yður heldur forðast hana. Voaarskálamerkiö (23. sevt.—22. okt.J. Þessi vika verður talin til hinna rólegri. Samt munu ýmsir smá atburðir set.ia sinn svip á hana eins og allar aðrar vikur. Þér skuluð ekki vera mikið úti við heldur dvelia heima. Svorödrekamerkiö (23. okt—22. nóv.). Það sem þér skuluð fyrst og fremst hugsa um þessa dagana er að koma reglu á fiárhaginn og svo getið þér snúið vður að öðrum málum. Minnist þes vel í þessari viku að rasa ekki um ráð fram. Boaamannsmerkiö (23. nóv.—20. des.). Frestið öllum ferðalögum þar til í næstu viku því þá verða afstöðurnar miklu heppilegrl en núna. Varðandi eitt mál sem upp kemur í þessari viku munuð þér fá samúð þeirra sem mest eru um vert. SteinaeitarmerkiÖ (21. des.—19. janúar). Látið smámunina ekki hafa of mikil áhrif á yður heldur takið öllu slíku með mikilli ró sem þér hafið yfir að ráða. Nú eru góðar afstöður til að gera upp gamalt mál við vini og kunning.ia. Vatnsberamerkiö (20. ianúar—18. febrúar). Verið ekki uppstökkur á vinnustað. Minnist þess að það eru fleiri en þér sem hafa vit á hlut- unum. Það er heldur ekki alltaf gott að láta álit sitt í liósi. Það getur oft beðið seinni tíma. FiskamerkiÖ (19. febrúar—20. marz). Ef þér eruð kvæntir þá verður þessi vika miög skemmtileg heima fyrir. Ef þér eruð ókvæntir eru miklar líkur fyrir að um þessa heigi munuð þér kynnast væntanlegum maka vðar. En það verður ekki á skemmtistað heldur heima fyrir. 32 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.