Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1964, Side 3

Fálkinn - 16.11.1964, Side 3
r 44. töluhlað, 16. nóvember, 37. árgangur, 1964. GREINAK: f fréttunum var þetta helzt. Fróöleg og slcemmtileg grein um útvarpsfréttir, hvernig þœr eru unnar og undirbúnar. Jafnframt segja nokkrir fréttamenn frá eftirminnilegum atvikum úr starfi sínu. ......................................SJá bls 10 Sakna ég úr Selvogi. Jökull Jakobsson bregöur sér meö ritvél og myndavél suöur i Selvog, segir frá hverfandi byggö, rifjar upp ýmislegt frá fyrri tíö ................... Sjá bls. 18 Þrjú þúsund handtök við þriggja mínútna lag. Fálkinn er viöstaddur hljómplötuupptöku hjá hljóm- sveit Svavars Gests ..................Sjá bls. 24 Má sýna allt? Athyglisverö grein um hina mjög svo opinskáu og umdeildu kvikmynd Ingimars Bergmans, ÞÖGNINA. ........................................... Sjá bls. 16 SÖGUR: Ei heldur máninn á nóttunni. Nú fer aö UÖa á seinni hluta hinnar spennandi ástar- sögu eftir Joy Packer............... Sjá bls. 8 Félagi Don Camilio. Annar hluti hinnar bráöfyndnu sögu eftir Giovanni Guareschi ............................. Sjá bls. 22 Köld eru kvenna ráð. Spennandi smásaga eftir Ann Mallory Cabalero. Gamla I konan haföi ekki brjóst i sér aö svipta frænda sinn lífi, af þvi hann haföi veriö svo yndislegt barn. ........................................... Sjá bls. 14 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrimsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Astró spáir í stjörnurnar, stjörnuspá vikunnar, kross- gáta, myndasögur og margt fleira. FORSÍÐAN: er af söngvurunum Ellý Vilhjálms og Ragnari Bjarna- syni, sem nú syngja meö hljómsveit Svavars Gests. Utgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri Njörður P. Njarðvík (áb.). Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigar- stíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, íngólfsstræti 9 B. Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð i lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 krónur á mánuði, á ári krónur 900.00. Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans. VIÐ HOFUM LYKILINN AD ÁNÆGJULEGRI FERÐ YÐAR UM LANDIÐ

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.