Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1964, Page 6

Fálkinn - 16.11.1964, Page 6
E tt og annað Árlega er haldinn í Monaco mikill og veglegur d nsleikur til ágóða fyrir Rauða krossinn. Þennan d nsleik sækir mikið af fyrirfólki og það er mikið u i giaum og gaman. Að þessu sinni sótti þennan dansleik mikið af þ kktum persónum eins og venjulega. Má þar nefna Rainier fursta og frú hans Grace. Þá var þarna Begum Aga Khan, David Niven og eitthvað fj sira þekkt fólk. Hagnaður af þessum dansleik n un nema samkvæmt íslenzku gengi allt að tveim- u • og hálfri milljón króna. Það var haft fyrir satt a ' þessi skemmtun hefði ekki verið eins vel heppn- v ) og venjulega. Það fylgdi einnig fréttum að f rstafrú Grace hefði verið allan dansleikinn þótt h :n eigi von á þriðja barni sínu í febrúar n. k. En það er víðar en í Monte Carlo sem menn g ra sér glaðan dag. í Salzburg var nýlega haldinn r kill dansleikur sem grikkinn Dimitri Pappas h it fyrir eigin reikning. Sagt er að þessi skemmtun h fi kostað nær einni milljón króna að íslenzku g ngi. Dimitri Pappas bauð 700 gestum en haft er f; rir satt að þarna hafi mætt 200 fleiri en boðnir v ,ru. Þetta er sögð hafa verið vel heppnuð skemmt- u í. Aðalstjarna kvöldsins var prinsessan Ira sem o tlega hefur verið getið hér á síðunni að undan- förnu. Þá var þarna einnig austurríska kvikmynda- k ikkonan Romy Schneider. Það er sagt að hún s' ákaflega einmana síðan hinn franski Alain Delon s' ikk af. Hún var þarna með bróður sínum, móður s rni sem einnig var þekkt leikkona á sinni tíð, og n eð stjúpa sínum. Eitthvað var þarna einnig af k ngafólki. DOIMIMI Um daginn sagði kunningi minn: Hér áður fyrr trúði ég á drauma, en svo giftist ég einum. Mickey Rooney Þessari mynd fylgdi enginn texti enda kannski ekki nauð- synlegt að textar fylgi öllum myndum. Einhver sagði það aug- ljóst að drykkurinn væri það sem Mickey Rooney hefði áhuga á. Líklegra er þó að konan sé það sem hann hefur allan áhuga fyrir í svipinn. Og hver er þessi kona? Hún ku leika í Dr. No en nafnið á henni vitum við ekki. Silvana Pampani Sagt er að hin þekkta kvikmyndaleikkona Silvana Pampani eigi í töluverðum erfiðleikum um þessar mundir. Hinar seinustu myndir hennar hafa gengið mjög illa og það er annað en gott fyrir kvikmyndaleik- konu sem komin er á hennar aldur. Þó segja þeir sem til þekkja að hún geti enn leik- ið þ. e. a. s. ef hún fær hið rétta hlutverk. En það er erfitt að fá hlutverk þegar myndirnar ganga illa. Silvana lék í sinni fyrstu mynd 1946 og hefur nú leik- ið í nær sex tugum mynda. 1 hressara lagi Frú Molly Pendleton í London sannar að þrátt fyrir háan aldur geta menn eða konur leyft .Ar hitt og þetta. Hún er nú um áttrætt og ekki verður annað sagt en hún sé í hressara lagi. Dag hvern stígur hún á mótorhjólið sitt og fær sér smáökuferð. Hún hefur oftlega verið stöðvuð og áminnt um of hraðan akstur. Eftir góða ökuferð fer hún í sund og klæðist bikini eins og þær sem eru 40 árum og þaðan af yngri. Hún hefur gaman af dýfingum og dag hvern tekur hún nokkur stökk af tíu metra brettinu. Að þessu loknu stígur hún enn á mótorhjólið sitt og heldur heim. Ekki verður annað sagt en gamla konan sé með hressara móti.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.