Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1964, Qupperneq 40

Fálkinn - 16.11.1964, Qupperneq 40
PRJÓNAKJÓLL Á 1 'h-l ARA Efni: Nál. 3 hnotur Beehive Baby Wool, 4 þætt á 50 g „Aero“ prjónar nr. 2Vz og 3%. 4 hnappar. 14 1. á breiddina á prj. nr. 3% =5 cm. Skammstafanir: Sl. = slétt, saman, sn. = snúin, s. u. á. = ferð. Mynstrið. br. = brugðið, 1. = lykkja, sm. = slegið upp á prjóninn, umf. = um- Mynstrið: Á prj. nr. 3Vz. 1. umf.: (réttan) 1 sl., ★ 1 br., 1 1. laus fram af með bandið að framanverðu, endurtekið frá ★ að síðustu 1., 1 sl. 2. umf.: Brugðin. 3. umf.: 1 sl., ★ 1 br., 1 sl., endurtekið frá ★ að síðustu 2 1., 1 br., 1 sl. 4. umf.: Brugðin. Þessar 4 umf mynda mynstrið. Bakið: Fitjið upp 139 1. á prj. nr. 2Vz og prjónið 5 umf. slétt- prjón. 6. umf. (réttan) 1 sl., ★ prjónið 2 sl. sm., s. u. á., endur- tekið frá ★ að síðustu 2 1. 2 sl. Prjónið því næst 7 umf. slétt á prj. nr. 3% og prjónið nú til skiptis 10 umf. mynstur og 6 umf. Prjónað og h sléttprjón, þar til síddin er nál. 23 cm. Fellt af fyrir handveg beggja vegna 3, 2, 1 1. Þegar handvegurinn er 3 cm og prjónaðar hafa verið 6 umf. sléttprjón að lok- inni 6. mynsturröndinni. Haldið nú áfram og prjónið mynstrið (þ. e. a. s. endurtakið hinar 4 mynsturumf. í sífellu), takið jafnt úr í 1. umf. svo að 61 1. sé á prjóni. Þegar handvegurinn er 10 cm, er fellt af fyrir öxl 3X6 1- Prjónið síðustu 25 1. á prj. nr. 2Vz, fyrst 5 umf. slétt- prjón því næst gataröð eins og neðan á kjólnum og því næst 6 umf. sléttprjón. Fellt af. Framstykkið: Prjónað eins og bakið, þar til hand- vegurinn er 8 cm. Fellið af 9 1. í miðjunni fyrir hálsmáli og prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af við hálsmálið 3, 2, 1, 1, 1 1. Fellt af fyrir öxl eins og á bakinu. Hin öxlin prjónuð eins. Ermar: Fitjið upp 45 1. á prj. nr. 2Vz og prjónið fyrstu 13 umf. eins og neðan á kjólnum. Sett á prj. nr. 3Vz og haldið áfram með mynstrið eins og á bakinu, aukið jafrit út í 1 umf. svo 55 1. séu á. Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf. af mynstri eru felldar af 2 1. í byrjun næstu 2ja umf. og 1 1. í byrjun þarnæstu 2ja umf. Takið úr þannig til skiptis þar til 19 1. eru eftir. Fellt af. Frágangur: Snúið réttunni upp á' framstykkinú og .prjónið upp 35-1. á prj. nr. 2%. Prjönið gatakant eins og á bakinu. Allt pressað lauslegá á röngunni. Saumið saman 3 cm af hvorum axlasaum við ermi. Sáurnlð saman hliðar- og ermasauma, saumið' ermarnar Við bol- inn. Brjótið inn af kjólnum að neðanverðu, á ermunum og í liálsinn um gataraðirnar, fest niður á röngunni. Hekl- ið 2 raðir af fastapinnum á hvorri öxl og síðan 2 hnápþa- göt hvorum megin á framstykkið. Hnapparnir saumaðir á bakið. Dragið sívala teygju í á röngunni fyrir ofan pilsið. svo að kjóllinn sitji betur. Allir saumar pressaðir. Hekluð kápa á 1 Vi árs Efni: Nál. 250 g frekar gróft, mjúkt ullargarn, Snoxal heklunál nr. 5. Mynstrið: 1. umf.: ★ stingið niður í 2. 1. frá nál- inni og dragið upp 1 1. (2 1. á nálinni), slegið 1 sinni upp á, stingið aftur ofan í sömu 1. og dragið upp 1 1. (4 1. á nálinni), dragið bandið gegnum allar 4 1., 1 loftlykkja (11.), farið yfir 1 1. ★, endur- tekið frá ★—★ út umf. 2. umf. og allar umf. þar á eftir: stingið nálinni undir 11. frá fyrri umf. og heklið 1 mynsturlykkju. Kápan er hekluð þversum og í einu- lagi. Byrjað er á kápunni að framanverðu á vinstri boðangi. Fitjið upp 53 11. og heklið mynstrið nema yfir 12 yztu 1., sem eru alltaf heklaðar með fastalykkjum . (fl.) og mynda berustykkið á kápunni. Heklið 25 umf., í 26. umf. eru heklaðar 12 fl., 6 mynstur, I « fitjið upp 31 11. (ermin) og heklið síðan 25 umf. j mynstur eins og áður nema 12 yztu 1. með fl. I 26. umf. eru heklaðar 12 fl., 6 mynstur, 41 11. (bakið). Heklið svo áfram með 50 umf. sem áður. Heklið hina ermina og hinn boðanginn, en búið til 2 hnappagöt í 24. umf. þannig: 2 fl., 2 11., farið yfir 2 1., 3 fl., 2 11., farið yfir 2 1., 3 fl., heklið mynstrið út umf. í umf. til baka eru heklaðar 2 fl. undir 11. Framhald á bls. 38. 40 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.