Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1964, Blaðsíða 39

Fálkinn - 23.11.1964, Blaðsíða 39
blekkingarlaust í augu við nei- kvæð tákn lífsins, án þess að leggja árar í bát og sætta sig við uppgjöf sína. Jákvæði Steins við lífinu er fólgið í þrotlausri baráttu við það ofur- efli, sem hann kýs sér til and- stöðu, og óbilandi ástríðu til HUSQVARNA 2000 - Stillið á lit og saumið - Steinn Steinarr. t>að er þessi einfalda nýjung, sem kölluð er „Colormatic", sem á skömm- um tima hefur aukið vinsældir að brjóta þann órjúfanlega hring einangrunar, sem er skilningur hans á harmleik mannlegs lífs. 1 krafti þeirrar ástríðu er Steinn mikið skáld og mikill maður.“ Bókin er gefin út af Helga- felli og kostar kr. 469,50. HUSQVARNA 2000 til stórra muna. Beinn saumur, hnappagöt, blindfaldur og úrval 4P& HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar o. fl. mynztursauma er hægt að velja með einu hand- Æjtjk eru þekkt hér á landi í yfir 60 ár. Hafa nafninu taki. Þar sem það er sýnt á greinilegan hátt, hér sem annarstaðar stöðugt vaxið vinsældir. í litum, á „saumveljara". Kynnið yður þessa nýjung á sviði sauma- véla, og þér munuð komast að raun um að Husqvarnai er í fremstu röð enn. sem fyrr. Fullnuminn vestanhafs Út er komin í þýðingu Stein- Unnar S. Briem bókin Fullnum- Snn vestanhafs eftir Cyril Scott, en áður hefur komið út oókin Fullnuminn eftir sama aöfund, og hlaut hún miklar Vinsældir þeirra, sem huga að iulrænum fræðum. Fullnum- inn vestanhafs er framhald ainnar fyrri, gerist í Bandaríkj- rnum og hermir frá endur- 'undum höfundarins við meist- ara sinn, sem hann nefnir lustin Moreward Haig. Jafn- framt endurfundum þeirra er sagt frá reynslu Scotts og innri baráttu, þar sem togast á tilfinningamál og andlegur þroski. Hnúturinn leysist á óvæntan hátt, og það sýnir sig, að enn hefur fullnuminn haft á réttu að standa. Bókin er gefin út af Leiftri og kostar kr. 274,30. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200 FJELflGSPRENTSMIÐJUHNAR SPtTALASTÍCi 10 - (Vl« ÓDINSTORG) ERU AFGREIDDIR IVIEÐ DAGSFYRIRVARA '^Mn/in ffimi FÁLKINN 39

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.