Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1964, Blaðsíða 41

Fálkinn - 23.11.1964, Blaðsíða 41
Útbuið litlar servíettur mynstri; fallegt er aö sauma borðrenning líka. með jólal^u serviettu (heldur meira í þær stærri) af ólituðu krosssaumslér- efti með 12 þráðum á hvern cm, saumað yfir 2 þræði með tvíþættu áróragarni (hver reitur á skýr- ingamyndinni = 2 þræðir í efn- inu). Finnið miðju efnisins og rnælið 514 cm frá miðju eftir þræði að innri brún útsaums- kantsins. Þráðurinn á að liggja beint í miðju í hjartanu, stjörn- unni eða kramarhúsinu. Byrjið á þessu miðmynstri og saumið Framhald á bls. 42. Mynstrið á serviettunum er ýmist jóla- stjörnur, saumaðar með gulu, hjörtu, saumuð með rauðu, eða kramarhús, saumað með bláu. Mynstrið er líka fallegt á mjóan borð- renning eða í jólasvuntu. bakkadúk og fl. Mynstrið er auðsaumað, aðeins krosssaum- Ur og afturstingur. Servietturnar með hjarta- og stjörnumynstrinu eru jafnstórar nál. HX14 cm fullsaumaðar eru þær með kramar- húsunum heldur stærri (nál. 15X15 cm). Efni: Ætia þarf um 20X20 cm í hverja

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.