Fálkinn - 14.12.1964, Qupperneq 7
w
48. tölublað, 37. árgangur, 14. des. 1964, JÓLABLAÐ.
GREINAR:
Á aðfangadag í sjóinn.
Steinunn S. Briem, sem liefur veriö ráöin til starfa viö
blaöiö, rceöir viö Nönnu Hulldórsdóttur um jól í Argen-
tinu og sitthvaö fleira ..........'..... Sjá bls. 10
Þannig skipta þeir um ham.
Grein og myndir er lýsa hamskiptum leikaranna, sem
leika í Mjállhvít og dvergarnir sjö .... Sjá bls. 26
Musteri guðspekinnar.
Gretar Fells og eiginkona hans segja frá persónulegum
högum og starfi sínu í þágu Guöspekifélagsins. ÞaÖ er
Steinunn S. Briem sem ræöir viö lijónin .... Sjá bls. 34
. Jólin og kaupsýslan.
Blaöamaöur Fálkans leit inn hjá nokkrum verzlunum
og spuröist fyrir um nýjar vörur og verö á ýmsum
hlutum ................................. Sjá bls. 40
Jólatízkan í reykvískum verzlunum.
Þær konur, sem liafa hug á aö fá sér nýjan klœönaö
fyrir jölin, ættu aö kynna sér þetta efni áöur en háldiö
er af staö í verzlunarleiöangur ........Sjá bls. 16
J ólabaksturinn.
Kristjana Steingrímsdóttir, húsmœörakennari, hefur
safnaö saman fjölda uppskrifta, sem áreiöanlega koma
í góöar þarfir ......................... Sjá bls. 62
Jólakvikmyndirnar.
Sagt er frá þeim jólakvikmyndum, sem kvikmyndahúsin
voru búin aö ákveöa er blaöiö fór í prentun. Sjá bls. 54
SÖGUR:
Sólgeisli.
Smásaga eftir Sigurö A. Magnússon ... Sjá bls. 30
í Vínarborg.
Dagbókarbrot eftir Hannes Pétursson..Sjá bls. 14
Bænastund.
Smásaga eftir Guölaugu Benediktsdóttur ... Sjá bls. 12
Ferð í Þórisdal.
Feröasaga eftir séra Helga Grimsson (skráö lfífíJf)
SVISSNESKIR
00
ENSKIR
ANNAÐ EFNI:
Stór verölaunákrossgáta. Verölaunagetraun fyrir yngri
lesendur. Bókaþáttur. Astró spáir í stjörnurnar. Stjörnu-
spá. Framháldssögurnar Tom Jones og Don Camillo o. fl.
Otgeíandi: Vikublaðið Fálkinn h.í. Ritstjóri Njörðui
P. Njarðvík (áb.). Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigar-
stig 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B.
Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar).
Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift
kostar 75.00 krónur á mánuði, á ári krónur 900.00.
Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls:
Prentsmiðja Þjóðviljans,