Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 53

Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 53
ö: Peppone. — Raunar þyrfti ég þó að biðja nöðrurnar afsök- unar á samlíkingunni. — Þú ert svikahrappur, sagði Don Camillo. — Þú not- ar þér það, að ég er sellufor- maður. Þeir gengu áfram þegjandi nokkra stund, en svo hóf hann nýja árás. — Ég sá þennan mann, við sáum hann allir, en þú einn k fannst prestslyktina af honum. Fjandinn þekkir sína. En þú skalt ekki gera þér neinar ■]■ gyllivonir. Þegar við komumst n til valda heima, látum við þig ekki aka um í loðfeldi í skraut- li kerru. Það er ekki einu sinni •i víst, að við leyfum þér að i ganga á eigin fótum. Sumir eru k bezt komnir í jörðinni. — Ég hef engar áhyggjur af :§■ því, sagði Don Camillo kulda- Ti lega og kveikti sér í vindli. — Þeir eru fleiri, sem eru bezt ii komnir í jörðinni, þegar komm- |< únistastjórn er tekin við. Þegar til þorpsins kom, sneri Scamoggia sér við og kallaði til Don Camillos: — Félagi. Þú hafðir rétt að i mæla áðan, er þú sagðir, að :prestarnir lifðu á fávizku smá- bændanna. Líttu á náungann g núna. Presturinn stóð í kálgarði við -> eitt húsið og var að ræða við öldruð hjón. Tavan bóndi gekk niðurlútur hjá, og félagi Petr- ovna hristi höfuðið. — Láttu þetta ekki á þig fá, félagi, sagði hún við Sca- láó 1 ■*'////'',"' '//í/ S®/T/re [ [ r ]U ]□ 10 ]□ [ f lcni" L Framleitt cinungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIDJAIM H.F. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Þegar þér hal einu sinni tvegií nieS PERIU komizt te'r ai raun uit, hve ívotturinn gelur orSiS hvílur og hreinn. PffiUt heíur sérstakan eigjnleika. sem gerir hvottinn mjailhvítan ug geiur honum rjjan, skfnandi hlæ sem hvergi S sinn líka. PERLA er mjög nolairjúj. PERLA fer se'rslaklega vel með hvotliiin og PERLA ie'ttir yöur stórfin. SCaupíS PERUI t íag tg gieymiS ekkí aí mefi PERLii iálí Jér hvitari hvott, me5 minna erfiii. Kaífisopinn indœll er, eykur fjör og skapið kœtir. Langbczt jafnan lfkar mér Ludvig David kaffibœtir. 0. J0HNS0N & KAABER H.F moggia. — Hann sinnir aðeins nokkrum gömlum manneskj- um. Þegar þær deyja, liður ríki guðs undir lok hér. Þá verður prestunum alveg of- aukið. Sovétríkin hafa nógan tíma til þess að bíða eftir því. Hún talaði svo hátt, að jafn- vel Don Camillo, sem enn var aftast í röðinni, heyrði vel til hennar. — Guð hefur líka tíma til þess að bíða, sagði Don Cam- illo svo lágt, að =nginn heyrði það nema Peppone. — Næstur á undan Don Camillo gekk ieiu^i oaivatore Capece, þrítugur Napólí-maður glaðlegur á svip og bjartur í augum. Don Camillo sagði við hann: — Félagi Nadía er greind stúlka. Ertu mér ekki sammála Framhald á bls. 73 53 FALK.INN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.