Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 56

Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 56
Að þessu sinni mun Kópavogsbíó sýna sem jólamynd amerísku mynd-: ina Stolnar stundir. Efnið er líklegt til að verða vinsælt hjá kvenfólkinu, myndin fjallar um ástir og alls kyns vandræði þar að lútandi. Kvikmyndafélagið sem stóð að töku þessarar myndar, hefur fram- leitt nokkrar gamanmyndir, sem hlotið hafa miklar vinsældir hér. Má þar nefna Some Like It Hot og Lyk- illinn undir mottunni. Hér er hins vegar ekki um gamanmynd að ræða. Þeir, sem að myndinni standa, leik- stjóri og framleiðandi, eru fremur lítið þekktir, en handritshöfundur- inn er öllu betur þekktur. Það er skáldkonan Jessamyn West, sem hef- ur skrifað nokkrar skáldsögur og hafa sumar þeirra náð töluverðum vinsældum. Þá hefur hún áður unn- ið að kvikmyndahandritum m. a. að handritinu í The Big Country. Það er hin þekkta leikkona Susan Hayward, sem fer með aðalhlutverk- ið í þessari mynd. Susan er löngu þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum hér, m. a. fyrir myndirnar Ég græt að morgni og I Want to Live. Þá má einnig minnast á myndina Fannir Kilimanjaro, sem byggð er á sam- nefndri skáldsögu Hemingway, og var sýnd hér fyrir nokkrum árum. Ef þér viljið veita y&ur og gestum yðar urvats máltföir, fuflkomita þjónustu og hlýlegt umhverfi þá veljið þér örugglega NAUSTIÐ 56 FÁLKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.