Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 63

Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 63
HÁLFMÁNAR MEÐ SVESKJUMAUKI. 200 g hveiti 1 msk. rjómi, ef 100 g flysjaðar, malaðar þarf. möndlur 200 g smjörlíki Innan í: 80 g flórsykur Sveskjumauk. Hveiti og möndlum blandað saman, smjörlíkið saxað saman við með hníf, sykri og rjóma blandað í. Deigið hnoðað létti- lega. Kælt. Flatt út, skornar út kringlóttar kökur, sem á er látið dálítið af sveskjumauki, sem kryddað hefur verið með rifnum sítrónu- eða appelsínuberki. Kakan brotin saman og fest vel I köntunum. Kökurnar smurðar með eggi, sykri stráð á. Kökurnar bakaðar við 225° í 8—10 mínútur. SÚKKULAÐIKÖKUR (80—90 stk.). 6 dl hveiti 1 full msk. af kakó % msk. vanillusykur 2% dl sykur 200 g smjörlíki 1 egg Ofan á: Egg, möndlur Grófur sykur. Hveiti, kakó og vanillusykri sáldrað á borð, smjörlíkið mulið saman við með hníf, sykri blandað í. Vætt í deiginu með egginu, og það hnoðað saman með fáum handtökum. Geymt á köldum stað flatt út, stungnar út kringlóttar kök- ur, sem smurðar eru með. SÚKKULAÐIKÖKUR KRISTÍNAR (nál. 25 stk.). 100 g smjör 6 msk. sykur 6 msk. ljós púðursykur V> tsk vanillusykur 1 tsk. vatn 1 egg 75 g hveiti V2 tsk. lyftiduft V2 tsk. salt 100 g haframjöl 50 g suðusúkkulaði. Smjör sykur, púðursykur hrært létt og ljóst, vanillusykri, Vatni og eggi hrært saman við. Öllu þurru ásamt niðurbrytj- uðu súkkulaðinu blandað saman og síðan hrært saman við deigið. Sett með 2 teskeiðum í smátoppa á velsmurðar plöt- ur. Kökurnar bakaðar við 200° í um 10 mínútur. NOUGATKÖKUR. 415 g hveiti 1 msk. vatn 200 g smjörlíki 200 g sykur Nougat: 1 egg 3—4 msk. sykur. Nougat: Bræðið sykur á heitri pönnu, hrærið stöðugt í, þar til myndast jöfn froða. Hellt um leið á smurða plötu. Kælt, mulið smátt. Venjulegt hnoðað deig búið til „Nougatið“ blandað saman við. Búnar til lengjur sem eru flattar dálítið út. Kælt. Skorið í sneiðar, bakað við 200—225°. ALDINMAUKSKÖKUR (nál. 50 stk.). 165 g smjörlíki 80 g sykur 1 egg 250 g hveiti Va tsk. lyftiduft Skraut: Rautt stíft aldinmauk. Gróft saxaðar, óflysjaðar möndlur. Smjörlíki, sykur, egg hrært vel, hveiti og lyftidufti sáldr- að saman við. Búnar til smákúlur milli handa úr deiginu, sem dyfið er í möndlur. Kúlurnar látnar á smurða plötu, hola gerð í hverja aldinmauk sett þar í. Bakað við 225°, þar til kökurnar eru ljósbrúnar. KRYDDKÖKUR (nál. 80 stk.). 125 g smjörlíki 125 g sykur 1 egg V2 tsk. salt V2 kanell V2 tsk. vanillusykur V2 tsk. negull % tsk. muskat V2 tsk. kardimommur 275 g hveiti Ofan á: Brætt smjör Sykur. Smjörlíki, sykur og egg hrært létt og ljóst. Öllu þurru sáldrað saman við. Deigið hnoðað, mótaðar um 5 cm þykkar lengjur, sem geymdar eru á köldum stað. Þær eru síðan skornar í þunnar sneiðar sem smurðar eru með smjöri dyfið í strásykur. Kökurnar bakaðar við 200° í 8 mínútur. BARNAKÖKUR. 6 dl hveiti IV4 dl sykur 200 g smjörlíki V2 egg. Aldinmauk Sykurbráð eða þeyttur rjómi Súkkulaðilinsur. Hveiti sáldrað á borð, gerð hola í miðjuna, öllu blandað þar í. Allt mulið saman með hníf, Deigið hnoðað lítillega.Kælt. Deigið flatt út, skornar út kringlóttar kökur sem bakaðar eru við 225°. Kælt á grind. Rétt áður en kökurnar eru bornar fram, eru þær lagðar saman með aldinmauki. Breiðið þunnt lag af flórsykursbráð eða þeyttum rjóma ofan á. Andlit búið til úr súkkulaðilins- um og dálítlu hlaupi, sem sprautað er sem nef og munnur. — Það er líka gott að leggja kökurnar saman með súkkulaði- bráð og einnig er bráðin látin ofan á. Bananabita og val- hnetu fest ofan á. Framhald á næstu síðu. FÁLKINN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.