Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Qupperneq 8

Fálkinn - 14.12.1964, Qupperneq 8
ULLU KRYDD ER ÁVALLT BEZT EfNAGERQ RETKMYIKUR H.F. Jólagjafir. Pósthólf Fálkans, Reykjavík. Nú nálgast jólin óðfluga og allir keppast um að undirbúa þessa stærstu hátíð ársins. Hús- mæður hafa í nógu að snúast, gera sín innkaup í mat og baka til jólanna, gera allt hreint og hugsa fyrir fatnaði á börnin. Þetta er sannkallaður anna- tími þeirra. En það eru fleiri en þær sem hugsa með ugg til jólanna. Heimilisfeður sjá fram á fjár- hagsvandræði og þeir halda eins fast og þeir geta um hverja krónu. En þetta með jólin er orðinn einn af hinum óumflýj- anlegu hlutum. Undan þeim sleppur enginn. Tilefni þess að ég skrifa þessar línur er það að ég er nú farinn að huga að jólagjöfun- um. Ég sé fram á stór útlát vegna þeirra. Það þarf í mörg horn að líta og þegar allt kem- ur til alls verða ekki fáar krón- urnar sem til þeirra fara. Ég held að þessar jólagjafir séu að verða algjör firra. Látum vera þótt börnunum sé gefið eitthvað en þegar hinir full- orðnu skipta á milli sín gjöfum þá finnst mér vera orðið nokk- uð mikið af því góða þar sem fólk er farið að venja sig á að gefa svo stórar gjafir, stærri en það raunverulega ræður við. Á þessu þyrfti að verða ein- hver breyting fljótlega. AST Svar: Þaö munu margir vera á sama máli og bréfritari og margir liafa tekiö upp þann siö aö fella niöur allar gjafir nema til barnanna. Annars œtti fólk aöeins aö gera þaö sem þvl þykir réttast i þess- um efnum. JólakveSjur. Kæri Fálki! Við erum hér tveir að deila um það hvort rétt sé að senda fólki jólakort eða ekki. Margir hafa þann sið að senda flestum, sem þeir þekkja jólakort eða kveðjur og ég sem þetta skrifa er heldur á þeirri skoðun. Hinn sem er með mér, segir að það sé firra. Hann rökstyður það með því að segja að það sé kjánalegt að senda fólki, sem maður hittir ef til vill daglega, jólakort. Það sé alveg eins gott að taka bara í hendina á því þegar maður hittir það og óska því gleðilegra jóla. Hvað finnst þér um þetta? Með beztu jólaóskum. T. og R. Svar: 1 þessum efnum geta menn haft þann hátt á, sem þeir vilja. Sumir. senda alltaf tugi jólakorta en aör- ir senda aldrei jólakort. Þaö gilda engar fastar reglur þessu aö hít- andi og menn geta gert þaö, sem þeim finnst viöeigandi. Jól, jól, jól. Háttvirta blað! Við tölum um jólasnjó, jóla- skap, jólasvein, jólamat, jóla* föt, jólamynd, jóladagskrá í út- varpinu, jólablað, jólabók, jóla- gjöf, jólakveðjur, jólasöng, jóla- börn, jólakött, jólakort, jóla- kveðjur, jólakerti, jólatónleika, jólakauptíð, jólapóst, svo eitt- hvað sé nefnt. Getur þú sagt mér eitthvað orð sem ekki er hægt að tengja við jól. D. Svar: Nei. Jólapóstur. Kæri Fálki! Mig langar til að spyrja þig að einu varðandi jólapóstinn. Ef maður setur bréf í póst og merkir það jól þýðir það þá ekki að það eigi að berast út á aðfangadag? Ég held að svo sé, en vinkona mín segir að það þýði aðeins að bréfið eigi að opnast á jól- unum. Viltu svara mér sem fyrst. Ste. Svar: Upphaflega mun þaö hafa verið hugmyndin aö allur póstur merkt- ur jól yröi borinn út á aöfangar dag. Þaö mun og víöast gert I hinum smærri stööum. Hér I Reykjavík berst hins vegar svo mikiö af jólapósti aö þetta er 6- framkvœmanlegt meö öllu, heldur veröur aö bera póstinn út síöustu dagana fyrir jólin. En þaö eT háttur flestra aö opna ekki bréf merkt jól fyrr en á jólum þótt margir séu oft haldnir bráöri for- vitni og rífi þau upp þegar þaú berast þeim i hendur. Dagskrá útvarpsins. Vikublaðið Fálkinn, Reykjavík. Ekki svo að skilja að mér og útvarpinu komi sérstaklega illa saman þótt ég geri það hér að umræðuefni í þessum fáu lín' um. Fjarri því. Ég er nefnijega á þeirri skoðun að útvarpið se 8 FALKINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.