Fálkinn - 14.12.1964, Side 9
UH ifl'
nokkuð gott og mun betra en
menn vilja vera láta. Hins veg-
ar verður því ekki í móti mælt
að dagskrá þess er oft á tíðum
nokkuð þunglamaleg. Þetta
hendir einkum um stórhátíðir.
Og nú fara jólin í hönd, þess
vegna datt mér í hug að minn-
ast á væntanlega jóladagskrá.
Jóladagskráin er yfirleitt nokk-
uð þunglamaleg. það er lítið
um skemmtilegt efni og þætti
nema þá helzt á gamlárskvöld.
Vitanlega á dagskráin að vera
hátíðleg og kannski nokkuð
þung svona á köflum en hún
mætti vera léttari stundum
og á ég þá helzt við dagana
milli jóla og nýárs. Á þeim
kvöldum, sem þarna eru á
milli mætti vera dálítið meira
um skemmtiþætti og létta dag-
skrá heldur en verið hefur. Það
yrði án efa vel þegið af hlust-
endum.
Að svo mæltu hef ég þessi
orð mín ekki lengri en kveð
ykkur með beztu óskum.
Þ. Ó.
Svar:
. Ef þú ættir eitthvaö af skemmti-
legu efni í fórum þlnum þá œttir
þú að hafa samband viö útvarpiö,
þér yröi áreiöanlega vel telciö þar.
Þeir sem sjá um dagskrána þar
hafa oft látið i Ijósi vandrœöi sin
meö slcemmtiþætti og efni. Þeir
eru nefnilega fáir, sem vinna eitt-
Hitt kann svo aö vera annaö mál,
aö útvarpiö borgar yfirleitt ekki
hátt verö fyrir efni.
Bókaútgáfa.
Háttvirta blað!
Fyrir hver jól flæðir á bóka-
markaðinn hundruð bóka, inn-
lendra og þýddra. Þetta eru
bækur um hin ólíkustu efni og
líklega munu þar flestir finna
eitthvað við sitt hæfi. Nokkuð
eru þessar bækur umdeildar að
gæðum, bæði innlendar og er-
lendar, og mönnum þykir sem
skáldsögum hafi heldur fækk-
að og hnignað á liðnum árum.
Það komi nú út fátt góðra
skáldsagna og það er þá að mér
skilst ekki eingöngu átt við inn-
lendar skáldsögur heldur þýdd-
ar líka. Þeir sem svo mæla
hafa nokkuð til síns máls.
Annars var það ekki þetta at-
riði, sem ég vildi gera að um-
talsefni í þessu bréfi heldur
bókaútgáfuna almennt.
Þetta flóð á jólamarkaðinn er
að verða alveg óþolandi. Og
svo líður fram að næstu jólum
þar til eitthvað kemur út. Nú
er ég alveg viss um það að
fólk les ekkert meira um jólin
en venjulega, eða minnsta kosti
ekki meira svo orð sé á haf-
andi. Og ég er þeirrar skoðun-
ar að fólk lesi nú miklu minna
af bókum en áður tíðkaðist.
Nú er mér sagt að margir
þeirra sem eru með bókaútgáfu
fyrir jólin fari oft heldur illa
út úr þessari útgáfu sinni vegna
þess að margar bækurnar kafni
alveg í þessu flóði. Og það séu
ekki alltaf verstu bækurnar er
liggi óhreyfðar. Þetta kann að
vera eðlilegt þegar hugsað er
um þessi mál. Þess vegna hef
ég verið að hugleiða hvort
bækurnar muni ekki alveg eins
seljast hér á landi þótt þær
séu ekki gefnar út rétt fyrir
jólin.
Bókab.
Svar:
Þessi bókaútgáfa á þessum tima
liefur veriö mikiö rædd af þeim,
sem þessum málum eru kunnastir.
Því er haldiö fram af mörgum,
aö bækur seljist nú nær eingöngu
til jólagjafa, fyrir jól og til af-
mœlisgjafa. Sé þetta rétt liggur
þaö auövitaö Ijóst fyrir aö bækur
á aðeins aö gefa út fyrir jólin.
Sé þetta lúns vegar ekki rétt ligg-
ur þaö Ijóst fyrir aö bækur á aö
gefa oftar út en fyrir þessa stór-
hátíö. Og lcannski má varpa fram
þeirri spurningu hvort nóg sé
gert til þess aö koma fólki til aö
lesa góöar bœkur og hvort þœr
séu auglýstar á réttan liátt. Svo
er þaö auövitaö alltaf viökvæmt
mál livaö kalla beri góöar bækur.
Bókaútgáfa er mjög dýr hér
á landi. Þaö liggur m. a. í því
aö pappírinn, sem til þeirra er
notaöur er hátt tollaöur. Allur
pappír sem fluttur er hingaö inn
er hátt tollaöur nema pappír til
dagblaöa. Samkvæmt skoöun þess
opinbera eru dagblöö því einu
menntirnar, sem bera á á borö fyr-
ir fólkiö.
Nú lesa mun fleiri bækur á er-
lendum málum en áöur var. Af
þessu leiöir aö bókaútgáfa hér á í
mjög haröri samkeppni viö inn-
fluttar bœkur. Þær eru fluttar inn
ótollaöar eins og vera ber. Allt
prentað mál er flutt inn ótollaö
hvort lieldur þaö eru bækur eöa
blöö. Erlend vikublöö eru t. d.
flutt inn tollfrjáls þótt vikublöö
hér veröi aö greiöa tolla af pappír
þeim, sem í þau fer. Þessi hátoll-
ur á pappír er mjög athyglisverö-
ur þegar þaö er hugleitt aö alltaf
er veriö aö tala um aö varöveita
íslenzlca tungu.
Þaö liggur þvi Ijóst fyrir aö ef
einhverra úrbóta er aö vænta í
þessum efnum veröur aö flytja inn
pappír til bókaútgáfu hér toll-
frjálsan. Raunar eru fleiri atriöi l
þessu sambandi þótt hér hafi aö-
eins veriö vikið aö einu þeirra,
því sem skiptir hvaö mestu máli.
VIÐ HÖFUM
LYKILINN AD
ANÆGJULEGRI
FERÐ YÐAR UM
LANDIÐ
FALKINN
9