Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Síða 26

Fálkinn - 14.12.1964, Síða 26
Klukkan er rúmlega tvö, klukkan þrjú heíst Býning ó MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SIÖ, og öll búningsherbergi eru íull af fólki, sem er önnum kafið vi3 þá vandasömu iSju a3 umbreyta sér í kónga og drottningar, prinsa og prinsessur, hirSjóm- frúr og siSameistara, nomir og veiSimenn, dverga og dýrin í skóginum. A3 breyta sér t.d. úr Áma Tryggvasyni í dverginn Klók, Bessa Bjarnasyni í hirSsiSameistarann Ágústín og Gísla Alfre3ssyni í dverginn Kát er margþœtt athöfn og seinleg, en sé árangurinn góSur, spyr enginn hvort handtökin hafi veriS heldur fleiri e3a fœrri. Vi3 kikjum fyrst inn til Áma. Hann er kominn í búninginn og setztur viS upplýstan spegil. Á borS- inu fyrir framan hann er litakassinn, og til hliSar hangir hárkollan á stativi. „Nei, nei, bíddu, ekki taka mynd strax!" segir hann og þrífur í ofboSi einn litinn. „Ég verS a3 taka áblásturinn af vörinni á mér." Leikurum er ekki siður annt um útlit sitt en öðrum dauSlegum mönnum. Þegar hann er búinn a3 töfra burt áblásturinn, stendur honum á sama um myndavélina, og hann byrjar umsvifalaust aS tina til nauSsynlega pensla og krukkur, stauta og túpur og hvaS þa3 nú allt saman er. Hann límir skeggiS vandlega á hökuna, þrýstir þvi þétt a3 meS handklœði. „Verst hvað maSur svitnar undir þessu," dœsir hann. „Krullumar renna úr. hvemig sem farið er a3." Nœst kemur hárkollan. Mest af henni er reyndar skalli með hokknum lokkum i kring, og einn lokkur stendur upp a3 framan og dansar til, hvert sinn sem Ámi — e3a Klókur — hreyfir höfuðið. Þá byrjar ffijálf förðunin. Fyrst er andlitið allt litað gulrauðbrúnt. Framhald á bls. 74. Litið inn í búningsherbergi þriggja af leikurum Þjóðleikhússins SVOMA SKIPTA ÞEIR IJM HAM MYNDIR: RUNÖLFUR ELENTÍNUSSON. TEXTI; STEINUNN S. BRIEM. Fyrst er að tína til allar nauðsynlegar græjur.. Skeggið er fest með teygju og síðan límt...

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.