Fálkinn - 14.12.1964, Qupperneq 45
Ragnar Björnsson (t. v.)
við Kjarvalsstólinn og
Jóliann Ingimarsson við
Valbjarkarstólinn. Fyrr-
nefndi ruggustóllinn kost-
ar 3.980 kr. og 4.500 kr.
en síðarnefndi 3.975 kr.
Álmur og eik.
Ragnar Björnsson, fram-
kvæmdastjóri Húsgagna-
verzlunar Austurbæjar:
Við höfum ýmislegt
nýtt á boðstólum. T. d.
eigum við ný húsgögn
úr álmi og eik, en þær
viðartegundir eru nú í
mestri tízku. Svo höfum
> við ýmsar smávörur: keramik, borðskraut o. fl. til jóla-
f gjafa.
> Það er lítið um, að fólk panti húsgögn fyrirfram, eins og
áður tíðkaðist. Nú gengur það beint að hlutnum og kaupir
hann á staðnum, því úrval er gott og mikið framboð. Ég get
sýnt ykkur ruggustóla frá Jóhanni Ingimarssyni (Valbjörk)
og Sveini Kjarval, en þessir stólar eru báðir nýir af nálinni.
Fyrri hluti árs var mjög lélegur og seinni hluti síðara árs,
en í haust er allt með eðlilegum hætti. Já, við verðum varir
við síldarpeningana, sérstaklega þó faxasíldarpeningana, þeg-
ar mikil vinna er hjá landfólkinu.
Það er auðséð, að húsgögnin eru tekin að breyta um svip —
nú ber einna mest á ljósum við. Þá er að muna það — álmur
og eik skal það heita.
Kínverskir sloppar og smokingföt.
Hjá Andersen og Lauth á Vesturgötu var talsvert að gera
þegar okkur bar að garði. Karlmennirnir voru byrjaðir að
j kaupa jólafötin og eín frú var snemma á ferðinni, hún keypti
á einu bretti þrjá kínverska sloppa, sem verzlunin var ný-
búin að fá. Verðið á þeim er frá 731 kr. til 2097 kr. Þá eru á
boðstólum hollenzkar og belgískar jakkapeysur á 869 kr. og
er mikil eftirspurn í þeim flíkum. Mikið úrval er af skyrt-
um, þ. á m. fást þýzkar alullarskyrtur á 610 kr., sem er hátt
verð, en varan er líka góð. Þá er að koma á markaðinn ný
Islenzk skyrta, TERELLA, sem mun vekja eftirtekt. Fata-
verð er nú frá kr. 3.200—3.800. Þess má geta, að Andersen
og Lauth er eina verzlunin, sem hefur smokingföt á lager.
Guðni Jónsson, verzlunarmaður, í belgískri leðurpeysu, sem
mikil eftirspurn er í, (t. v.).
Torfi Jóhannsson, verzlunarstjóri, hafði nóg að gera við að
máta á viðskiptavinina.
•••••-'< • •
* < X ix *<•■•• * * < «
<X
Kaupmemi, katcpfélög!
+
Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ILMVÖTN og
KÖLNARVÖTN frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-
Þýzkalandi, U. S. A., Tékkóslóvakíu, Rússlandi, Dan-
mörku, Austur-Þýzkalandi, Monaco og Sviss.
+
Ennfremur eru ávallt fýrirliggjandi ýmsar tegundir af
RAKSPÍRITUS, HÁRVÖTNUM og ANDLITSVÖTNUM.
+
Gerið jólapantanirnar tímanlega.
; +
Skrifstofur: Borgartúni 7, simi 24280
Afgreiðslutími frá kl. 9—12,30 og 13—16, nema laugar-
daga kl. 9—12 og mánudaga kl. 9—12,30 og 13—17,30.
+
Á tímabilinu 1. júní til 1. október eru skrifstofurnar
lokaða.r á laugardögum.
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins
FÁLKINN 45