Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 49

Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 49
[L/Löv^pn SKARTGRIPIR IJ WLJ^^M^E trúlofunarhringar f4‘/A HVERFISGOTU 16 SÍMI 2-1355 Forðizt slysin og kaupið WEED keðjur í tíma KRISTINM GUÐMASOM H. F. KLAPPARSTÍG 25—27. — SÍMAR: 12314 & 21965. fann öryggið. — Hún myndi aldrei missa þessa stund úr sál sinni. Um hana streymdi unað- ur eilífs friðar. Þetta tilheyrði hinu volduga lífi, slíkur var máttur þess og gátur. Hafði hún ekki fundið hina stóru ráðn- ingu: Leyndarmál friðarins? Jóhanna var sæl, þar sem hún sat í góða, gamla kirkju- bekknum sínum. Engin jól höfðu byrjað jafn unaðslega fyrir henni og þessi. Nú leit hún í kringum sig stórum, spyrjandi augum, því allt í einu sá hún engan í hinu helga húsi, nema eina konu, er kraup við gráturnar, og einn mann, sem sat til hliðar við hana, hinum megin í kirkjunni, og var að stinga Nýjatestament- inu í vasa sinn. Allir hinir voru farnir hljóðlaust, eða hún skynjaði þá að minnsta kosti ekki lengur. — En hún heyrði, að það var einhver að tala. Jóhanna hélt niðri í sér andan- um og hlustaði. Ómur raddar- innar náði eyrum hennar, hún greindi orðin: — Þar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar mun ég vera Framhald á bls. 51. FALKINN 49 vissi hún, að enn var ekki nærri kominn messutími. — En hún lagði ekki huga sinn niður við neitt slíkt, hún hlaut að fylgja fólkstraumnum í hús Guðs, þar sem var svo gott til lofgjörðar. Jóhönnu sóttist leiðin greið- lega, fjöldinn, sem hún hafði slæðzt í för með, bar hana _áfram. Hún gekk hægt og há- 'tíðlega inn í gömlu, veglegu kirkjuna sína, stöðugt á valdi sömu hughrifanna. Nú skildi jaún svo margt, sem áður var leyndardómur, — skildi, að Guð notaði hin ýmsu atvik til að komast inn í sálardjúp mannanna, — og að Guði til- heyrði þögnin og dýpt einstakl- inganna. í þriðja bekk frá altarinu var sæti Jóhönnu og móður hennar. Þangað gekk hún, svo hljóðlega sem hún mátti, til að trufla ekki hin, sem með henni voru. Hún komst í sinn vana stað, settist þar og gerði bæn sína. Lífsbarátta hennar var gleymd. Hún bað ekki um at- vinnu og glæsta framtíð. Hún bað um vernd Guðs. Hún var á valdi öryggis og jafnvægis á djúpstæðari hátt en hún hafði gert sér grein fyrir, að hægt væri að öðlast. Hver hugsun hennar leitaði langt út í fjar- lægðina, — langt inn í himin- inn Henni fannst, að sinn þátt- ur í þessari helgu stund væri eins og einn tónn, einn ómur, er bærist áfram ásamt ótal öðrum hljómum, frá mörgum samstilltum strengjum, — og nú heyrði hún einhvern segja: •— Svona hljómmikill er ómur jólanna, — óður allífsins. Jóhanna leit upp. Hún skynj- aði ekki á sinn venjulega hátt, næmleiki hennar var hafinn upp yfir hversdagsleikann. — Voru ekki blessandi hendur réttar frá altarinu? — Jú, Jó- hanna fann mátt þeirra, — hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.