Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Síða 51

Fálkinn - 14.12.1964, Síða 51
Bænastund Framhald af bls. 49. mitt á meðal þeirra. Konan sem kraup við grát- urnar stóð upp og gekk fram kirkjuna. Jóhanna sá þar móð- ur sína, frú Áslaugu. Mæðgurn- ar horfðust í augu og réttu svo hvor annarri höndina. Á þenn- an hátt höfðu þær aldrei hitzt í þessari kirkju, en þær höfðu alltaf átt samleið, það var blessun lífs þeirra. Þær gengu hljóðlega út kirkjugólfið. í dyrunum hvísl- a&i Jóhanna að móður sinni: „þoru öll hin farin út, þegar þu komst?“ Frú Áslaug horfði varfærnis- lega á dóttur sína. Það hefur enginn verið hér inni nema þú og þessi ókunni maður,“ sagði hún, „og svo umsjónarmaður kirkjunnar, eitthvað að starfa i anddyrinu.“ Jóhanna svaraði engu, en strauk hendinni um ennið. Ekki gat hún farið að segja móður sinni frá því, að kirkjan hefði verið full af fólki, fyrst hún sá það ekki sjálf. Maðurinn, sem verið hafði í kirkjunni með þeim, kom nú út, og Jóhanna varð hissa er hún sá, að það var fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, er hún vann hjá. Bíllinn hans stóð fyrir utan kirkjudyrnar. Framkvæmdastjórinn heils- aði mæðgunum og sagði hlý- lega: „Þið gerið mér þá ánægju að leyfa mér að aka ykkur heim.“ Jóhönnu fundust allir hlut- ir mundu vera eðlilegri í dag, •— og jafnvel það, að nú brun- aði hún heim til sín í bíl manns- ins, sem fyrir svo stuttu hafði sagt henni upp atvinnunni. Forstjórinn rétti frú Áslaugu höndina, hjálpaði henni út úr bilnum og sagði: „Ég hef dóttur yðar áfram á saumastofu minni, þó ég breyti eitthvað til upp úr áramótun- Um. Slíkar stúlkur þarf ég að hafa.“ Jóhanna leit dökkum spyrj- andi augum á framkvæmda- stjórann, um leið og hann sett- ist brosandi inn í bílinn sinn og bauð þeim mæðgunum — Gleðileg jól. FÁLKINN á hverjum mánudegi HUSQVARNA 2000 - Stillið á lit og saumið - Það er þessi einfalda nýjung, sem kölluð er „Colormatic", sem á skörnrn- um tíma hefur aukið vinsældir HUSQVARNA 2000 til stórra muna. Beinn saumur, hnappagöt, blindfaldur og úrval mynztursauma er hægt að velja með einu hand- taki. Þar sem það er sýnt á gœinilegan hátt, í Iitum, á „saumveljara". «, HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar o. fl. eru þekkt hér á landi í yfir 60 ár. Hafa nafninu hér sem annarstaðar stöðugt vaxið vinsældir. Kynnið yður þessa nýjung á sviði sauma- véla, og þér munuð komast að raun um að Husqvarnai er í fremstu röð enn. sem JÓLASENDINGIN KOMIN 5pane;arúr - fallegust á hendi 'JSr Neimsfræg frá 1737 (0) F GENÉVE Glœsilegt úrval af dömu- og herraúrum. GARDAR ÓLAFSSON, úrsmiður, Lækjartorgi. — Sími 10081.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.